Vísir - 04.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1916, Blaðsíða 3
0 Vjl SI R Flestir ökumenn bœjarins háfa tekið þá ákvöröun, að hafa lægsta kaup frá 1. apríl 1916 75 aura um klukkustund hverja fyrir fullkominn mann með hest og vagn, og miða viö þaö alla samningsvinnu. Hafi sami maður 2 hesta, er ákveðið að hafa 35 aura í kaup um klukkutímann fyrir hestinn, þar eftir kr. 1,10 fyrir mann með 2 hesta. Um eftirvinnu og helgidagavinnu ræður alment verkamanna- kaup, að viðbættu kaupi hestsins eða hestanna. Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir handhægastlr, bestir og ó- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega Isegra en á öðrum mótorum Fieiri þús seljast árlega og munu það vera bestu meðmœlln Aðalumboð íyrir Island heflr T. Bjarnason. Sími 513. Templarasundi 3. Drengi stúlkur til síldverkunar Magnús Blöndahl, Lœkjargötu 6. 35 stúlkur vantar enn til sfldarverkunar. Beztu kjör boðin. Finnið sem fyrst y. s« yansotv Laugaveg 29. vantar til að bera Vísi út um bæinn. n OGM EN N Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaöur Laufásvegi 22. Venjulega heima ki. 11-12 og 4-5 Sitni 26 * " Pétur Magnússon yflrdómslögmaOur, rundarstíg 4. O Sími 533 Heitna kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa Aöalsiræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. b| Talsfmi 250. VATRYGGINGAR 1 Vátryggið tafalaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The BrlU ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og strfðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V, TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vðrur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slægð. Eftir Guy'.Boothby. 108 ------ Frh. Eg skal fara til frúarinnar svar- aöi hún. En eg held — Hún ætlaði að segja eitthvað meira, en nú heyröist fótatak í stig- anum. Augnabliki síöar kom Foote niður og sást hræðslan og æsing- in afmáluð í svip hans. — Fyrir alla guðs muni, hróp- aði hann, komdu undir eins upp, Browne. Nú má ekki eyða einu einasta augnabliki til ónýiisl — Hvað í dauðanum hefir nú komið fyrir! sagði Browne og hljóp með honum. — Einmitt það sem eg bjdst viö, sagði Foote. Eg hélt þó að slikur óþokkaskapur væri óhugs- andi. Þegar þeir komu upp á þilfarið flýtlu þeir sér að reykingasalnum. Browne varð nú litið út á sjóinn. Sá hann þá að herskipið var nú komið svo nærri aö vel var hægt að greina fallbyssukjaftana. Það var nii ekki nema í mesta lagi átta eða níu sjómflur í burtu. 27. kapituli. Það var skrítin sjón sem Browne sá þegar hann kom inn í klefann. Skipstjórinn stöð við dyrnar en M'Cartney næstur honum. Þá var þar einnig annar vélstjórinn, og loks Maas eins og hrúga í einu horninu, en uppi yfir honum stóð Andrew með skambyssu f hend- inni. Browne leit af einum á annan, en gat ekkert skilið í hvernig á öllu þessu stóð. — Hvað á þetta að þýða? hróp- aði hann og leit á Foote. — Það er íit í efni, vinur minn, svaraði Foote. Eg vildi aðegþyrfti ekki að segja þér frá því. Meðan þú varst í burtu, þá kom fyrir dá- lítið atvik, sem vakti grun hjámér. Eg sá að Maas var í innilegra sambandi við suma af skipshöfn- inni heldur en eg áleit gott vera. En eg vissi samt ekki, að hann væri annar eins bölvaður svikari eins og hann er. Nú varð Maas fölur eins og liðið lík, en sagði ekki eitt einasta orð. — En Foote! hrópaði Browne. Gættu að, hvaö þú segir. Hvað hefir þú þá uppgötvað? Foote snéri sér nú aö öðrum vélstjóra sem var nærri því eins fölur og Maas. Segið þér honutn nú satt og rétt frá ölln. — Eg veit varla hvernig eg á aö segja frá því, herra, sagði ungi maðurinn. Eg óska einungis að eg hefði aldrei lifað þennan dag. Eg veit ekki hvernig á því stóð aö eg skyldi gera þetta, en hann, þessi, og nú benti hann á Maas, hann neyddi mig, og svo gerði eg það. — "Eg býst við að þér eigið við það, sagði Browne, að þér og hann berið ábyrgðina á skemdunum í vélarúminu. Er ekki svo? — Já, herra, svaraðl maðurinn. — Og hvaða ástæðu færði Maas fyrir því að hann bað yður þessa? spurði Browne. — Hann sagði mér, herra, hélt ungi maðurinn áfram, aö hann bæri velferð yðar fyrir brjósti. Hann sagðist vita, að ef þér legðuð strax af stað tii Japan, þá yrðuð þér fyrir óláni. Hann sagðist hafa- rætt þetta mörgum sinnum við yður, en þér hefðuð ekki. viljaö hlusta á hann. Hann sagðist ekki geta haldið aftur af yður, á nokkurn annan hátt en þennan. — Eg vona, kæri Browne, tók Maas fram í, að þér trúið ekki þessari lygasögu. Eg veit ekki hvað kemur þessum manni til þess að bera þessi ósannindi. En eg vona að þér leyfiö ekki þjóni yðar aö móðga mig hér í yðar áheyrn. Browne skifti sér ekki af því sem hann sagði, en snéri sér að vélstjóranum og spurði: — Hve mikið bauð hann yður til að framkvæma verkið? — Hann bauð mér fimm hundr- uð pund, herra, svaraði hinn. En eg sagðist ekki þiggja peninga fyrir að gera yður greiða. Eg vissi ekki hvaða ógæfa hafði hent mig, fyr en herra M'Cartney sagði mér, að herskip væri á hælunum á okkur. Þá fór eg beint til hans og sagði allan sannleikann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.