Vísir - 05.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðslá í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 5, apríl 19 i 6. 95. tbl. Gamla Bíó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum umást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. leikur hinfagra leikkona miss Fern Andra. Töluselt sæli kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. Leikfélag Reykjayíkur Laugardaginn 8. apríl. Sysíurnar frá Kíonarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Haueh Pantaðra aðgöngUmiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars veröa þeir þegar seldlr öðrum. Kirkjan ög ódauðleika-sannanirnar, Erindi sitt um þetta efni endurtekur próf. Haraldur Níelsson í Bárubúð í kvöld (5. apríl) kl. 8% sd. stundvísl. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun ísafoldar í dag og við inn- ganginn. Tölusett sæti. Verð 50 aurar. VANDAÐAR og ODYRASTAR ? Líkkistur I seljum via undlrrltaöir. . Klsturnar má panta hjá j, '' hvorum okkar sem er. "^* Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. er bezt að kaupa á Laugaveg 1 Þar er einnig séð um upplím- ingu, ef óskað er. Saumas\o$& Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaOir — Best efni. — Fljótust afyreiösla. PEYSUR bláar og svartar — a 1 u 11 — x fást í BANKASTRÆTI 11 (miðbúðinni). Jón Hallgrimsson. Síra Bjarni Jónsson les upp hermannabréf á fundi K. F. U. M. fimtudag (%) kl. 81/,. " Allir ungir menn velkomnir. Ókeypis aðgangur. Bretar fljúga til Síesvíkur. Smáskærur á sjó. Skömmu fyrir mánaðamótin sendu Bretar flotadeild til Slesvíkur. Voru sum skipin látin flytja loftbáta, og áttu þeir að ráðast á'Zeppilínsskýii Þjóðverja í Slesvíkog Hplsetalandi. Er svo að sjá sem sú för hafi bor- ið lítinn árangur. Þrír Ioftbátar komu ekki aftur. Urðu þeir að lenda á eynni Sylt, en flugmenn- irnir voru teknir höndum, fimm talsins. Bar ertskum og þýzkum fréttism saman um þessa þrjá loft- báta. Þjóðverjar segja að þeir hafi sent skip út á móti flota Engkndinga. Hafi nokkrir tundurbátar séð skip Breta og þau verið á heimleiö. — Eiun af tundurbátunum kom þó ekki aflur heim. Um þetta leyti (25. marz) sá danskt fiskiskip tvo vopnaöa botnvörpunga þýzka, — Braunschweig og Otto Ridolf, tólf mílur (enskar) suðvestur frá Graa- dyb. Þá bar þar að brezkan tund- urbátaspillir og sökti hann botn- vörpungunum. Haft er eftir dönskíim blöðum, að tvö þýzk varðskip hafi orðið fyrir miklum skemdum þennasama dag, og loftbátur, sem Þjóðverjar áttu, laut í lægra haldi fyrir loft- bátum Breta uppi yfir Slésvík. Nýja Bíó Stolna barnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotið einróma lof hvervetna þar setn líún hefir verið sýnd. Efnið er mikilfcnglegt og mjög spennandi frá upphafi til enda. Sýning stendur yfir 1V2 kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. INNILEOT þakklæti til allra þeirra, er heiðruðu útför elsku- legrar móður okkar og tengda- móður, ekkjufrú Sigríðar Eiríks- dóftur, með nærveru sinni. Börn og tengdabörn. I. O.G. T. Einingin nr. 14* Fundur kl. 81/, í kveld. Á hagnefndarskrá: Brynleifur Tobfasson flytur erindi. Mætið og fjölmennið stundvfslega. FermingarkOrt. Lang-fjölbreyttasta úr- Sumarkort val'a ,'' bæ.n"m er *" . , , ,, ' reiðanlega 1 Pappirt & íslenzsK og utlend ,e . , 6 ntfangaverzl. Laugav. 19 Tvíhjólaður lystivagn óskast tii kaups, Upplýsingar á Skólavörðust. 10. Drengur óskast til sendiferða á skrifstofu hér í bænum, A. v. á. $es* ^ auSL \ °\3ísl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.