Vísir - 05.04.1916, Side 1

Vísir - 05.04.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 5, apríl 1916. Gamla Bfó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. leikur hinfagra leikkona miss Fern Andra. Töluseíí sæli kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. Leikfélag Reykjayíkur Laugardaginn 8. apríl. Systurnar frá Kínnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þanii dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öOrum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR ' Líkkistur I seljum við undlrritaðir. yv Kisturnar má panta hjá _ hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. er bezt að kaupa á Laugaveg I Þar er einnig séð um upplím- ingu, ef óskað er. S&umastoja Vöruhúsíns. Karlm. fatnaBir best saumaÐir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. PEYSU R bláar og svartar — a 1 u 11 — fást í BANKASTRÆTI ! 1 (miðbúðinni). Jón Hallgrimsson. Kirkjan og ódauðieika-sannanirnar. Erindi sitt um þetta efni endurtekur próf. Haraldur Níelsson í Bárubúð í kvöld (5. apríl) kl. 8V2 sd. stundvísl. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun ísatoldar í dag og við inn- ganginn. Tölusett sæti. Verð 50 aurar. K V E L D S K E M T U N Feikna-grín í Bárubúð annað kveld kl. 9, Bjarni Björnsson skemtir. Aðgöngumiðar verða seldir í Bárubúð í dag og á morgun ef nokkuð verður eftir. Síra Bjarni jónsson les upp hermannabréf á fundi K. F. U. M. fimtudag (6/*.) kl. 8l/2. OtSST Allir ungir menn velkomnir. Ókeypis aðgangur. T#§ Breíar fljúga til Siesvíkur. Smáskærur á sjó. Skömmu fyrir mánaðamótin sendu Bretar flotadeild til Slesvíkur. Voru sum skipin látin flytja loftbáta, og áttu þeir að ráðast á Zeppilínsskýii Þjóðverja í Slesvík og Holsetalandi. Er svo að sjá sem sú för hafi bor- ið lítinn árangur. Þrír loftbátar komu ekki aftur. Urðu þeir að Ienda á eynni Sylt, en flugmenn- irnir voru teknir höndum, fimm talsins. Bar enskum og þýzkum fréttian saman um þessa þrjá loft- báta. Þjóðverjar segja að þeir hafi sent skip út á móti flota Engkndinga. Hafi nokkrir tundurbáfar séð skip Breta og þau verið á heimleið. — Eiun af tundurbátunum kom þó ekki aflur heim. Um þetta leyti (25. marz) sá danskt fiskiskip tvo vopnaða botnvörpunga þýzka, — Braunschweig og Oíio Ridolf, tólf mílur (enskar) suðvestur frá Graa- dyb. Þá bar þar að brezkan tund- urbátaspillir og sökti hann botn- vörpungunum. Haft er eftir dönskúm blöðum, að tvö þýzk varöskip hafi orðið fyrir miklum skemdum þennasama dag, og loftbátur, sem Þjóðverjar áttu, lauí í iægra haldi fyrir Ioft- báturn Breta uppi yfir Slésvík. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 95. tbl. Nýja Bfó______ Stolna barnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotið einróma lof hvervetna þar sem ltún hefir verið sýnd. Efnið er mikilfenglegt og mjög spennandi frá uppliafi til enda. Sýning stenduryfir V/2 kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. HOHmnHHHHHI ÍNNILEGT þakklæti til allra þeirra, er heiðruðu útför elsku- legrar móður okkar og tengda- inóður, ekkjufrú Sigríðar Eiríks- dóttur, með nærveru sinni. Börn og tengdabörn. I. O. G. T. Einingin nr. 14. Fundur kl. 8V2 í kveld. Á hagnefndarskrá: Brynleífur Tobíasson flytur erindi. Mætið og fjöimennið stundvíslega. Fermlngarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valíð í bænum er á- reiðanlega í Pappíra & ritfangaverzl, Laugav. 19 Tvíhjólaður lystivagn óskast til kaups, Upplýsingar á Skólavörðust. 10. Drengur óskast til sendiferða á skrifstofu hér í bænum. A. v. á. að au$L \ ^}\s\

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.