Vísir - 05.04.1916, Síða 4

Vísir - 05.04.1916, Síða 4
V Í'S I R Bæjaríróttir iO Afmœli á morgun: Björn Björnsson, bakari. Daði Daðason, bóndi. Ouör. Siguröardóltir, húsfr. Kristján Egilsson, sjóm. Ólöf Gunnarsdóttir, ungfr. Pétur Leifsson, ljósm. Sig Erlendsson, bóksali. Vaig. Ounnarsdóttir, húsr. Þuríður Tómasdóttir, verzlst. Fermingar- og afmæils- kort með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Árnasynl í Safna- húsinu. Bókafregn. Æfisaga David’s Livingstone er nýkomin út á íslenzku, þýdd úr dönsku af Halldóri Jónassyni, cand., en Hjálpræðisherinn hér hefir gefið út bókina. Æfistarf Livingstone’s var svo merkiiegt, saga hans svo fróðleg og æfintýrin svo margvís- Ieg, að bók þessi mun vera kær- komin gestur á bókamarkaðinn. Ferðasögur og æfintýrabækur hafa löngum verið uppáhaldbækur margra íslendinga, og má því vænta þess aö ekki Iíði á löngu áður en þessi bók verður útseld. Bókin er 127 bls. í litlu broti og í henni mynd af Livingstone og margar aðrar myndir. Erl. mynt Kaupm.höfn 3. apríl. Sterlingspund kr. 16,37 100 frankar — 58,00 100 mörk — 61,75 R e y k j a v f k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 59,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,55 1,52 Doll. 3,70 3,75 Fðstuguðsþjónusta í kvöld í Fríkirkj. hér, kl. 6. (ÓJ. Ól.) Á morgun í Fríkirkj. í Hafnarf. kl. hálf átta. (Ól. ÓI.) í Dómkirkj. f kvöld kl. 6. (Sig. Ástv. Gíslason. 1» Bjarni Björnsson, hinn alkunni eftirhermuleikari jj stlar að skemta bæjarmönnum í Bárubúð annað kvöld. Vissara er þeim sem ætla að hlusta á hann að tryggja sér aðgöngum. í tíma. Sjá augl. hér í blaöinu. Kinnarhvolssystur hafa nú verið ' leiknar tvisvar sinnum, sunnud. og þriðjud., bæði skiftin fyrir fullu húsi og þótt hin bezta skemtun. Næst er ráðgert að ieikið verði á laugard. Island kom til Khafnar síðastl. sunnu- dagskvöld. Norðlensk Sauðatólg fæst í Versl. Asbyrgi. Hverfisg. 71. S í m i 16 1. Sundbolir fást í Bankastr. 11 (miðbúðinni) JÓN HALLGRIMSSON Sendil vantar á iandssímastöð- ina hér nú þegar. S\$U 3* Símskeytið, sem Vísi barst í gær, var lengra en þá var frá skýrt. Upphaf skeyt- isins var þannig: »Zeppelinsskip hafa varpað sprengikúlum á . . .«, staöarnafnið vaníaði, enda var einu orði færra í skeytinu en vera átti. Var þegar gerð fyrirspurn tii Ler- wick uin þetta, en það svar gefið, að orðin ættu ekki að vera fleiri! — »Six words alt right« — eins og þar stóð I Er ekki ólíklegt að stað- urinn, sem ekki mátti nafngreina hafi verið London. Hersöngur þegnskylduliðsins eftir Víga-OIúm var seldur hér á götunum í gær. Þaö eru níu erindi með viðkvæði. Þar í er þetta: Fram! — Með reku- feldum- brandi irægð og heiöur vinnið landi, gróinn tætiö sundur svörð, sindri gneistum eggin hörð. Og viðkvæðið er svona: Vinstri hægri, vinstri hægri, vinstri hægri. Fylkið þétt. Vinstri hægri, vinstri hægri, vinstri hægri. Standið rétt. Sagt er að ágætt hergöngulag hafi verið samið viö hersönginn og að það veröi prentað innan skams. 2 herbergi þarf einhleypur sem næst miðbænum 1. eða 14. maí. Tilboð með verði sendist afgreiðsl- unni fyrir föstudag. [36 Herbergi móti sól til leigu frá 14. maí á Norðurstíg 5. Uppl. á sama stað, efstu hæð. [45 Vinnustofa björt og rúmgóð er til leigu frá 14. maí. A. v. á. [47 Stofa til leigu með aðgangi aö eldhúsi. A. v. á. [48 Eg óska eftir að fá leigð 2—3 herbergi ásamt eldhúsi og geymslu, má líka vera heil tasía, húsaleigan borguð fyrirfram ef óskað er. Ingvar E. Einarsson, stýrimaður. Uppl. á Frakkastíg 14. [49 1 herbergi fyrir einhl. til leigu við Ausfurvöll. A. v. á. [72 Til leigu 2 samliggjandi stórar stofur, önnur móti sól og hin með útsjón yfir höfnina, á ágælum stað neðarlega í austurbænum, er til leigu frá 14. maí. A. v. á. [73 Einhleypur rn^ður óskar eftir góðu herbergi með ofni og* húsgögnum um mánaðartíma. Borgun fyrirfram ef vill. A. v. á. [74 Einhl, reglusamur maður getur fengið suðurherbergi 14. maí. A. v. á. [75 Herbergi með húsgögnum fást leigð frá 1.—14. maí á Bergstaða- stræti 29. [76 í uppbænum fundinn hnífur í skeiöum. A. v. á. [64 Blár fressköttur, með hvfta bringu og trýni, er í óskilum f prentsm. Þ. Þ. Clementz. Eigandi beðinn að vitja sem fyrst. [82 j Tapast hefir peningabudda með peningum og lykli í. Uppl. á afgr. j ________________________________[83_ Silfurbrjóstnál, samsett úr þremur blöðum, tapaðist á sunnudagskvöldið j á leiðiuni frá Nýja Bíó upp á Lauf- ; ásveg. Einnandi er beðinn að skila henni á afgr, Vísis. [84 Tapast hefir röndótt kvenntreyja á leið frá laugunum. Skilist í Banka- stræti 7. [85 KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) _________________________________[3_ Lítið og gott orgel til sölu. A. v. á. [4 Áburð kaupir Rauðarárbúið. [21 Smjör fæst í Bankastræti 7. Einnig nóg mjólk allan dag- inn. [50 Desenfector ávalt fyrirliggjandi á Rakarastofunni Austurstr. 17. [52 Fermingarkjóll og sumarkápa til sölu. A. v. á. [65 Lítið brúkuð barnakerra óskast til kaups. Uppl. á Baldursgötu 1. [66 Fermingarkjóll til sölu á Lindar- argötu 40 uppi. [67 's —------------------- Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Nokkur hundruð pund af hesta- heyi hefi eg til sölu. Björn Jóhs- son Frakkastíg 14. [69 2 Draklir til sölu fyrir neðan hálf- virði á unglingsstúlku. A. v. á. [70 Fermingarkjóll til sölu á Greltis- götu 53. [71 Telpa um fermingu óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. á Grett- isgötu 10. [55 Stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt kaup. Uppl. á Laugav. 42. [56 Stúlka sem er vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir búðar eða bakaríisstörfum 14. maí. A. v. á. ________________________________[57_ Telpa 12—14 ára óskast í vist frá 14. maí. Uppl. á Framnesvegi 30. [77 Ráðskona óskast á Iítið harnlaust sveitaheimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Laugavegi 59. [78 Stúlka óskast í vist nú þegar og til 14. maí. A. v. á. [79 Stúlka óskast í mjög hæga vist frá 14. maí n.k. Gott kaup. Björn Jónsson, Frakkast. 14. [80 Kaupakona eða vinnukona óskast í vor á fáment og gott heimili í kaupstað á Vesturlandi. Góð kjör. Uppl. í Melshúsi við Suðurg. [81 | fæ®' | Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8 2--3 Saumastúlkur, vanar og duglegar vantar mig. Föst vinna alt áriðí t Prentsm. Þ. Þ. Clemenlz — 1916

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.