Vísir - 07.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 m VXSIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Föstudaginn 7. apríl 1916. 97. tbl. I.O.O. F, 98479, Gamla Bfó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. leikur hinfagra leikkona miss Fern Andra. Tölusett sæti kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. | Saumastoja | Vöruhúsins. | Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermlngarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjolbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappír, & ritfangaverzl. Laugav. 19 ^aStvvttaa- sluvjstojatt 60 stúlkur óskast í síldar- vinnu til Akureyrar. Skipstjóri óskar eftir atvinnu. Stýrimaður óskar eftir at- vinnu. Sjómaður óskar eftir atvinnu á trollara. 8 sjómenn óskast til Aust- fjarða. Kostakjör í boði. 4 vinnukonur óskast. 7 kaupakonur óskast. 6 vinnumenn óskast. yaupÆ \ % v. Erl. mynt. Kaupm.höfn 6. apríi. Sterlingspund kr. 16,12 100 frankar — 57,75 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,50 17,00 100 fr. 59,00 59,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,65 3,75 SesV aS avxc^. \ *»\sv Guðsþjónustur y a v a U a r JlveUsotvax. Áskriftalistar fyrir þá, er styöja vilja þaö fyrirtæki með fjárframlög- um, liggja frammi í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, í verzlunarbúðum Edinborgar og Helga Zoega og hjá gjaldkera fyrir- tækisins Halldóri Þórðarsyni. Á sömu stööum fást aögöngumiðar að austurdyrum rríkirkjunnar til guðsþjónustanna með sama verði og áður (3 kr. fyrir einhleypa menn og forstööumenn fjölskyldna, og 1 kr. til viðbótar fyrir aðra nieðlimi fjölskyldna). Menn minnist þess að ár fyrirtækisins 1915—16 var liðið 1. apiíl síöastl. ^ Skugga-Sveinn verður leikinn f sfðasta sinn f Good- Templarahúsinu í Hafnarfirði, laugar- daginn 8. apríl og byrjar kl. 9. Húsið opnað kl. 8V2. Aðgöngumiðar verða seldir í verslun Böðvarssona & Co og í Kaupfélagi Hafnarfjarðar. Hveiti- HaframjöS-Maís Þrátt fyrir það þó hveiti hækki nú í verði dag frá degi, þá selur nú Liverpool samt eftirfarandi tegundir með mjög vægu verði: (frá 34 aura kgr.) Gerhveiti Pillsbury* »Alexandra< »Vfking< ’Docabo< »Red Dog< Haframjöl, besta tegund — Poklnn 1« krónur. — Maísmjöl, ágsett, hreint og óblándað. Poklnn kr. 14,40. Mafs helll, ágætur, mun ódýrari. Hveitl Æ 2 (Red Dog) ágoett í brauð. JTSTog peninga og í Liverpool = Sími 43 = Taflfélag Reykjavíkur. Kaffisamsætið verður annað kvöld (laugardag) kl, 9 f vinaminni, S^ÓtttVtt. Nýja Bfó Stolna barnið Sagan um konu sendiherr- ans og hatursmann hennar. Sjónleikur í 4 þáttum. 140 atriðum. Leikinn af þýzkum leikurum. Mynd þessi hefir hlotiö einróma lof hvervetna þar sem hún hefir verið sýnd. Efnið er mikilfenglegt og mjög spennandi frá upphafi til enda. Sýning stendur yfir 1V2 kl.st. og aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 au. Útsala byrjar í dag á allskonar álna- vöru í Bárubúð. — Háar prósentur. Drengur óskast til sendiferða á skrifstofu hér f bænum. Hátt kaup boðiö. A. v. á. K. F, U. M. Værin gjar! Œfing í <jag kl. 6. Áríðandi að allir mæti. Símskeyti 1 frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Khöfn 6. apríl. Skip frá Norðurlöndum fá því aðeins kolafarm í Englandi að þau hafl flutt vörurtll Eng- lands eða bandamanna f ferð- Innl. Símað hefir veriö til G. Gíslason & Hay frá skrifstofunni í Leith að allir væru þar heilir á húfi og beð- ið að tilkynna það ættingjum þeirra sem vinna á skrifstofunni. — Það hefir þá verið Leith, sem þýzku loftskipin skutu á á dögunum og Vísir fekk skeytið um. Flóra hefir verið tekin af ensku herskipi og flutt til Stornoway.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.