Vísir - 07.04.1916, Page 3

Vísir - 07.04.1916, Page 3
Vj SI R "VJÍVfeoft. Þeir, sem viija gera titboð í að byggja og út- vega efni í tvær bátabryggjur, sem bygðar verða út frá uppfyilingunni fyrir vestan bryggju Geirs Zoega kaupmanns, geri svo vei og snúi sér fyrir lO. þ. m. til hafnarverkfræðingsins, sem gefur ailar nauðsyn- legar upplýsingar. Teikningar af bryggjunum eru daglega frá kt. 11—1 til sýnis á skrifstofu hafnarverkfræðingsins, Tjarnargötu 12, (slökkvistððinnl). Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík, 5. apríl 1916. Þór. Kristjánsson. 35 stúlkur vantar enn til .síldarverkunar. Beztu kjör boöin. Finniö sem fyrst Hæst verð fyrir tómar Steinolíutunnur gefur LIVERPOOL. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sfmi 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason Oddur Gíslason yfirréttarmálaflufningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlrrltaBir. . Kisturnar má panta hjá , hvorum okkar sem er. ^ Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmnni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason y*. y-atisotv Laugaveg 29. Pétur Magnússon yflrdómslögmaBur, rundarstíg 4. O Sími|533 Heima kl. 5—6. vantar Drengi til að bera Vísi út um bæinn. Bogl Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðaisiræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h Talsími 250. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland ------- " Det kgl. octr. Brandassurance Comp Válryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. — Já, þaö er rétf, svaraði Browne. Og eg er eigandi skipsins. Hverju á eg að þakka ánægjuna af heim- sókn yðar? Þér sækið fremur illa að. Það skemdist hjá okkur vélin í skipinu svo að viö verðum að liggja hér meðan verið er að gera við hana. — Eg á að flytja yður skilaboð frá yfirmanni mínum. Hann biður yður um að leyfa oss að rannsaka skipið. — Rannsaka skipið mitt? hrópaði Browne Það er næsta einkennilegt erindi. Hvers vegna viljið þér fá að gera það? ef eg mætti vera svo djarfur að spyrja að því. — Þaö hryggir mig að þurfa að segja yður að viö höfum heyrt að tilraun ætti aö gera til þess að koma undan fanga frá eynni þarna. Og eftir þeim upplýsingum sem við höfum fengið, þá leikur sterk- ur grunur á að hann muni vera hér um borð á yðar skipi. — Strokufangi hér ámínuskipi? hrópaði Browne. Honum tókst syo meistaralega vel að látast veröa hissa. Þér verðið að fyrirgefa mér, en eg skil ekki hvað þér eigið við. Þér haldið þó víst ekki að þaðséstarfi minn að fara utn heiminn til þess að hjálpa glæpamönnum til að strjúka? — Það kemur ekki mál við mig, svaraði fyrirliðinn. Alt, sem eg á að gera er það, að hlýöa skipun- um yfirboðara minnak Þess vegna þætti mér vænt um að þér vilduð Iofa mér að leila í skipinu. — Já, með mestu ánægju leyfi eg það, sagði Browne. * En eitt Iangar mig til að taka skýrt fram áður og það er þaö, að undir eins óg eg kem til siöaðra manna aftur þá fæ eg stjórninni málið í hendur til þess að hún fari með það eins og henni líkar bezt. Þér hafið ef- laust hugsað yður hverjar afleið- ingar það getur haft fyrir yður eftirleiöis? — Eg ber ekki ábyrgð á nein- um afleiðingum, svaraði hinn. Eg hlýði einungis skipunum. Eg bið yður einungis um leyfi til að mega framkvæma þær. Annars verð eg að gefa merki um að fá aðstoð til þess. — Það þarf ekki, sagöi Browne með þóttasvip. Ef þér krefjist þess- arar vitleysu þá skal eg ekki hindra yður í að framkvæma hana. Mér þætti samt vænt um ef þér vilduð heldur hraða yður. VinUr minn einn er niöri fárveikur. Eg þarf sem fyrst að komast til lands með hann. — Þá er bezt að tefja ekki tím- ann lengur með óþarfa masi, svar- aði fyrirliðinn. Browne snéri sér nú að Mason skipstóra og gaf honum allar nauð- synlegar fyrirskipanir. En rússneski fyrirliðinn kallaði á menn sína að koma með sér að Ieita í skipinu. Browne fylgdi þeim. Hann leitaði frammi í skipinu uni fjórðung stund- ar, gægðist inn í hvern krók og kyma en fann ekkert grunsamlegt. Svo fóru þeir nú aftur á skipið. En áður spurðu þeir alla skips- mennina spjörunum úr. Þá leituðu þeir næst í vélarúminu og loks í eldstónni, en þá varð Browne fyrst alvarlega hræddur. Ef aö fanginn fengi nú hóstahviðu, eins og hann átti vanda til, þá var svo sem úti um alt. — Ykkur langar kannske til að líta inn í ketilinn, sagði yíirvél- stjórinn í háði. Það er svo sem velkomið að eg opni hann, ef ykk- ur langar til. — Mig langar ekkert til að sjá inn í hann, svaraði fyrilliðinn. Hann fann að verið var að hæðast að honum. — Eigum við þá ekki að iáta hér staðar numið með leitina? sagði Browne. Hún er fremur ó- skemtileg fyrir okkur báöa. Hann vísaöi nú fyrirliðanum upp stigann, sem lá upp á-þilfarið rétt hjá reyk- háfnum. En einmitt í því er þeir voru að fara upp, heyrði Browne alt í einu ofurlítið hóstakjöltur, þaðan sem raennirnir voru fólgnir. Urn leið nam fyrirliðinn staðar og leit í kringum sig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.