Vísir - 08.04.1916, Side 1

Vísir - 08.04.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel i'sland SfMI 400 6. árg. Laugardaginn 8. aprfl I9Í6. 98. tbl. Gamla Bíó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriðum um ást og töfra-afl tunglsins. Aðalhlv. leikur hinfagra leikkona miss Fern Andra. Tölusett sæti kosta 60 aura. Almenn sæti 40 og barnas. 15 a. Síðasta sinn í kvöld. Guðsþjónusíur pvój. ^atatAs Jlíetssotva*. Áskriftalistar fyrir þá, er styðja vilja það fyrirtæki með fjárframlög- um, liggja fratnmi í bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eyrnundssonar, í verzlunatbúðum Edinborgar og Helga Zoega og hjá gjaldketa fyrir- tækisins Halldóri Þórðarsyni. Á sömu stöðum fást aðgöngumiðar að auslutdyrum ‘rrikirkjunnar til guðsþjónusíanna með sama verði og áður (3 kr. fyrir einhleypa menn og forstöðumenn fjölskyldna, og 1 kr. til viðbótar fyrir aðra meðlimi fjölskyldna). Menn minnist þess að ár fyrirtækisins 1915—16 var liðið 1. apríl síðastl. S&umastoja Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermlngarkort. Sumarkorf íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bœnum er á- reiðanlega í Pappír* & ritfangaverzl. Laugav. 19 Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að eg sökum utanferðar minnar, hefi selt herra Tryggva Magnússyni minn part í versl. »LOFTUR & PÉTUR«. Um leið og eg þakka alla velvild á liðnu ári, leyfi eg mér að óska þess að hinir heiðruðu viðskiftamenn láti núverandi eigendur njóta sama trausts framvegis, eins og að undanförnu. Loftur Guðmundsson. Drengur óskast til sendiferða á skrifstofu hér í bænum. Hátt kaup boöið. A. v. á. Hálfflöskur fleyptar Sömuleiðis tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum að vér undir- ritaðir munum framvegis reka versl. »LOFTUR & PÉTUR« með sama fyrirkomulagi og áður, og gera oss alt far um að selja eins ódýrt og unt er, hafa ætíð nóg fyrirliggjandi og það einungis fyrsta fiokks vörur, og munum vér með þessu af fremsta megni leitast við að gera vora heiðruðu viðskiftavini eins ánægða og auðið er. Fyrst um sinn mun versiunin rekin undir þessu sama nafni, LOFTUR & PÉTUR*. Reykjavík, 8. apríi 1916. Versl. B. H. Bjarnason. Leikhúsið. Leikvinirnir ttiega trega þann hörmulega atburð, sem olli því, að hætt var að leika »Tengdapabba« fyrr en ella tnuitdi. Því að skemti- legri og léttari gamanleik höfuni vér eigi séð hér. Auk þess hafði Andrés heitinn Björnssoti þýtt hann forkunnar vel og lék svo vel hlut- verk sitt að lengi verður í minn- um haft. Enu má telja það, er þrjár ungar stúlkur komu þar fram, sem lítt eða ekki höfðu sést á leik- sviði áður, þæt Kristín Norðmann og þær Emilia og Anna, dætur Borgþórs bæjargjaldkera Jósefsson- ar og Stefaníu Guðmundsdóttur, leikonu. Tókst þeim öllum vel. Eti úr því leikfélagið varð nú að hætta við þann leik, þá þykir ntér vel valiö að grípa til systrartna á Virðingarfylst. Pétur & Tryggvi Magnússynir. J&VÓtttSSOtt endurtekur hlátiirkveldið mikía i Barubuð í kveld ki. 9. Enginn sprakk á fimtudags- kveldið en fólkið hló svo mikið að Báran skalf og Herkastalinn hrundi. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bárunni. Nýja Bfé Vörn Alost. Framtirskarandi góð mynd af hinni hreystilegu vörn Belga, Holger danski. Fallegur sjónleikur, tekinn eftir gönilum dönskum þjóðsögum. Tvö aðalhlutverkin leika: Aage Fönss og Gunnar Helsengreen. Nýjasta nýtt I Sherloch Holmes tekinn fastur i Nyköbing. Frederik Buck leikur aðalhlutv. Kinnarhvoli, því að vel færi á því , að gaman og alvara skiftist sem oftast á. Mér fellur Hauch höf. ritsins best í geð af þeim dönsKum skáld- um, sem eg þekki. Hann var raun- ar alls ekki danskur, þótt hann ætti þar heima, heldur norskur, enda hefir hann ekki einkenni danskra skáida. Mér hefir ætíð geöjast vel að systrum þessum, því að eg þekki þær svo vel. Þær etu alstaðar. — Mörgutn hrýs hugur viö gullspuna eldri systurinnar og sést á því, að nienn eru giöggskygnaii á æfintýri en á æfi. Því að daglega horfutn vér með jafnaðargeöi á menn, sem hafa orðið bergnuma eins og stúik- an og hrörna yfir æfilöngum gull- spuna, en fer þeim mun ver en henni, að eftirtekjan er engin. — Mönnum ætti að hrjósa hugur víð þessu geldfé þjóðfélaganna, sem kemur aldrei í námunda viö neina hugsjón en er eingöngu sláturfé gleymskunnar. Nú má vel vera að leikrit þetta sicerpi sjón manna í þessu efni og sýni þeinr að maf- arin:, mikla hugtak cr ekki cinlilítt til einstakiingsgæfu,* 1 ltvað þá pjóða. I Ekki er það leiköndum að kenna^ ! þótt ritið megni þetta eigi, því aö þeir Ieika ágætlega. Höfuðhlutverk- ið leikur Stefania Guömundsdóttir nú setn iyr, og fer ágællega með það frá uppliafi til enda. Enginn^ gleytnir stúlkunni, sem hefir einu- sinni séð Stefaníu leika hana. Hin hlutverkin eru og vel leikin. Jens hefir ekki leikið fyrr í þessu leik- riti, en leikur nú bergandann og tekst það mjög vel. INú liefir fólk sýnt að það met- ur mikils þenna leik, þvf að hús- fyllir hefir verið öll kvöldin, sfðan | byrjað var að leika þeita og verö- j; ur svo lengi. En tiieðal anuara orða, hvað dvel- . ur leikritaskáldin ? B.J. f. V.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.