Vísir - 08.04.1916, Síða 4

Vísir - 08.04.1916, Síða 4
V í SI ft Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 7. apríl. Breiar hafa unnið þýðingarmikinn sigur f Meso- potamiu. Þjóðverjar hafa gert áhlaup á Honcourt. (Honcourt er eitt útvígjum Verdun). / Frá landssímanum. Frá 1. júlí næstkomanda verður tekinn nýr stöðvarstjóri fyrir landssímastöðina í Hafnarfirði. Hiutaðeigandi verður að leggja til húsnæði á góðum stað í bænum, starfrækslu, sendisveina o. fl. — Nánari upplýsingar fást hjá landssímastjóranum í Reykjavík, og skulu umsóknir um stöðuna sendar honum skriflega fyrir 20. þ. m. Reykjavík 7. apríl 1916. O. Forberg. Formann og mótormann vantar til Siglufjarðar næsta sumar. ---- Góð kjör! ——- Upplýsingar gefur FELIX GUÐMUNDSSON, Aðalstræti 8. Leikfélag Reykjavíkur í kvöld og annað kvöld Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaöra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. rc T PÉ Bæjaríróttir Mí - . ssma Afmæii í dag: Árni Einarsson, trésm. Eiríkur Leifsson, Miðseli. Guðm. Einarsson,* trésm. Ingibj. Örnólfsdóttir, húsfr. Karl St. Danfeisson. Sigr. Sigurðardóttir, húsfr. Sólveig Jóh. Jónsdóttir, ungfr. Afmæli á morgun: Hólmfr. Knudsen, húsfr. Pétur Bjarnason, skipstj. Páll Sveinsson, kenn. Sveinn Þórðarson, verzlm, Margrét Kristjánsd, ungfr. Fermingar- og afmæðis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Messur á morgun: f Dómkirkj. á hádegi sr. Jóhann Þorkelsson. Kl. 5 (síðd.) sr. Bjarni Jónsson. í Fríkirkj. í Reykjavík á hádegi sr. Ó1 Ól. Kl. 5 (síöd.) Har, próf. Níelsson. Skemtun Bjarna Björnssonar í fyrrakvöld var svo vel sótt, aö í Bárubúð var eins og drepið í öskju og !ék húsið á teiöiskjálfi allan tímann af hlátri áheyrenda. — Bjarni enduríekur skemtunina í kvöld. Sjá augl. hér í blaðinu. Gaskotaskipið, Patría, sem upphailega lagði af stað frá Englandi með kolafarm til Gasstöðvarinnarhérna í byrjun febrú- armánaðar, kom hingað loks í gær síðdegis. Haföi skipið orðið fyrir einhverju áfalli í hafi og orðið að skipa upp kolunum í Færeyjum, sigldi þaðan til Stafangurs tit að- gerðar. Að lokinni aðgerð lagði þaö aftur af sfað og tók kolin f Færeyjum, en á milli Færeyja og fslands hitti það enskt herskip sem stöðvaði þaö og tafði heila nótt. Sama skip hafði þá um daginn tekið Flóru og sent hana á leið til Englands. Verðhækkun. Frá í dag hækkar auglýsingaverð er efni biblíufyrirlesturs, sem haldinn verður í B e t e I, sunnu- daginn 9. apríl kl. 7 síðdegis. Aliir velkomnir! P. Sigurðsson. Dreng vantar til sendiferða. Ludvig Andersen, Kirkjustræti 10. Morgunblaðsins og Vísis lítið eitt, vegna aukins útgáfukoslnaðar, Verð blaöanna á einnig aö hækka frá 1. maf Sjá augl. á þriðju sfðu biaðs- ins. Aðsókn var mikil aö skemlun Hvítabands- ins í gærkvöld og skemtu menn sér mæta vel. Tröllasaga gekk um bæinn í gær um það, að sú fregn hefði borist hingað í skeytum, aö Þjóöverjar væru búnir að ieggja a I g e r t hafnbann á Bretland. Ekki hefir Vísir fengið staðfestingu á þeirri sögusön úr neinni átt. Skípafregnir. G u 11 f o s s er í Hafnarfirði, fer héðan væntanl. á þriðjud. Goðafoss erí Leith, en fer þaðan í dag. sfenJstoSau 60 stúlkur óskast í síldar- vinnu til Eyjafjarðar og Siglu- fjarðar. Skipstjóri óskar eftir atvinnu. Stýrimaður óskar eftir at- vinnu. Sjórtiaður óskar eftir atvinnu á trollara, 8 sjómenn óskast til Aust- fjarða. Kostakjör í boði. 4 vinnukonur óskast. 7 kaupakonur óskast. 6 vinnumenn óskast. Unglingstelpa óskast frá 14. maí. Uppl. í Fischerssundi 3. [103 Stúlku vantar á matsöluhús frá 14. maí. A. v. á. [104 Roskin kona óskar eftir ráðskonu- störfum frá 14. maí. Uppl. á Frakka- stíg 20. [116 Stúlka óskast f vist til 14. maí. Bergslaðastræti 9 (uppi). [117 Nokkur stöfunarbörn verða tekin nú þegar, einnig lesin nieð ung- Iinguni íslenzka, danska, stærðfræði o. fl. Nánari upplýsingar á Berg- staðastræti 33 (niðri) frá kl. 1—5 e. m. [121 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt tii sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [1 Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Fermingarkjóll tii sölu á Greitis- götu 53. [7j Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri. [97 Liðiegur handvagn til sölu með tækifærisveröi. A. v. á. [99 Ný barnavagga til sölu. A. v. á. [109 Barnakerra til sölu á Laugavegi 32 A. [no Dragt á ungling og kjóll er til sölu. A. v. á. [112 Gulrófur kaupir Lauganesspítalin. (113 Vísir 201. tbl. (1. júlí) og 247. tbl. (16. ág.) óskast keypt strax í prentsmiðju Þ. Þ. Clemeulz. [114 Úr með festi og merkt tneð fán- anum gamla, tapaðist frá Bergsíaða- stræti 9 og niður í miðbæ. Finn- andi beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn fúndarlaunum. [114 Málningardunkur lítill hefir tap- ast frá Nýjubryggju upp Hverfisg. Skilist gegn fundarlaunum á skrif- stofu G. Gíslasonar & Hay. [115 Hjólhestur í óskilum, hefir staðið undir Alþingishúsveggnum. Eig- andi æfti að hirða hann. [119 Barnsskóhlíf týnd nálægt Skóla- vörðunni. Skilist á Bergstaðastr. 4. [120 Herbergi með húsgögnum íást lcigð frá 1.—14. maí á Bergstaða- shæti 29. [76 Stofa til leigu frá 14. maí fyrir einhl. Ingólfsstr. 10. [105 Nokkur herbergi fyrir einhleypa eru til leigu 14. maí í Þingholts- stræti 33. [106 Til leigu er stór stofa og björt (nióti sól) og jítið herbergi. Gas og vatnsleiösla fylgir. A. v. á. [107 Skemtileg herbergi til leigu frá 14. niaí. A. v. á. [108 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Borgun fyrirfram ‘ ef óskað er. A. v. á. [118 FÆÐI Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.