Vísir - 09.04.1916, Page 1

Vísir - 09.04.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg, Sunnudaginn 9, apríl I9!6 99. tbl. Gamla Bíó Fanginn í kvennabúrinu. Austurlenskur sjónleikur í 3 jsáttum um hvíta konu sem seld var í kvennabúr indversks höfðingja. Aðgm. koata 10, 25 og 40 au. Fermingarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappírs & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leiktélag Reykjavikur í kvöld og miðv.dagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoli Æfinfýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. Æfð verslunarstúlka sem skrifar góða hönd — og hyggur sig færa til að hafa um- sjón með lítilli versiun, óskar eftir stöðu — (þarf ekki nauð- synlega að vera hér í bænum). Tilboð merkt »Æfð verslunar- stúlka® sendist afgr. þessa blaðs f. 25. þ. m. Iþróttafélag Eeykjavikur. Þeir skólar og þau félög, sem hafa hugsað sér að taka þátt í víðavangshlaupi íþróttafélags Reykjavíkur, 1. sumardag, gefi sig fram við ritara félagsins Vxt, £\t\at ^eWvssow, Hafnarstrœti 16, fyrir 15. þ. m. fslýja Bfó Vörn Alost. Framúrskarandi góð mynd af hinni hreystilegu vörn Belga, Holger danski. Fallegur sjónleikur, tekinn eftir gömlum dönskum þjóðsögum. Tvö aðalhlutverkin leika: Aage Fönss og Gunnar Helsengreen. Nýjasta nýtt I Sherloch Holmes tekinn fastur í Nyköbing. Frederik Buck leikur aðalhlutv. Motorista vantar. Afgr. vísar á. töpuð eða eftirskilin einhvers- staðar í bænum. Skilist dl Torfa Magnússonar Stýrimannastíg 4. I-síðasta sinn I kveld kl. 9 verður Kveldskemtun Bjarna Björnssonar endurtekin í síðasta sinní Aðgöngumiðar fást í Bárunni frá kl. 4 og við inng. og kosta 75 aural Brjósísykurinn og sætindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs Sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjððarfrœgi. r úfsölunni f Bárubúð er á n boðstólum svo sem silki II allskonar svört og mislit. XX Herðasjöl úr alull, morg- unkjólar, svuntur, musselin, ágæt léreft, tvisltau lastingur, karl- inannafatatau o. fl. o. ft. Alt ágætis vörur. N o t i ð t æ k i f æ r i ð ! Afmæli í dag: Guðríður Jósefsdóttir, ungfr. Afmæli á morgun: Aðalbj. Albertsdótíir, húsfr. Anna C. Schiöth, húsfr. Brynj. N. Jónsson, trésm. Ellen Einarsson, húsfr. Guðr. Helgadóltir, húsfr. Jóhanna S. Jónsdóttir, próf.ekkja. Lára J. M. Blöndal, símritari. Pétur Ottesen, skipasm. Stefán Sandholt, bakari. Þórunn Árnadóttir, húsfr. Halldóra Þórarinsdóttir, húsfr. Fermingar- og afmælls- kori með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 6. apríl. Steriingspund kr. 16,12 100 frankar — 57,75 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,50 16,40 100 fr. 59,00 59,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,65 3,75 Lelkhúsið. Kinnarhvolssystur voru leiknar í gær fyrir fullu húsi. Leikið verður í dag og aftur á miövikudag. Aö- göngumiða til miðvikud. má panta í lönó í dag og síðan í Bókaverzl. ísafoldar. Eimskipafélagið, Það gengur staflaust um bæinn, að ferðaáætlun skipa félagsins hafi verið breytt og að þau eigi að fara til Ameríku bráðlega, en um þetta er ekkert ráöið. Um Ameríku-ferðir verður að minsta kosti ekki að ræða fyr en að áliðnu sumri. Landssímlnn. Stöövarstjórastaðan í Hafnarfirði hefir verið auglýst til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. júlí n. k. (Frh. á 4. síðu).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.