Vísir - 09.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR Tilkynning. Vegna þess að pappír hefir hækkað í verði um rúm 80°/» og þár sem prentarar hafa krafist og fengið 25 % kauphaekkun frá 1 apríl og prentun blaðanna þess vegna hækkar að sama skapi, þá sjáum við okkur ekki fært að halda sama auglýsingaverði og áður. Frá í dag höfum við því ákveðið augiýsingaverðið 30 aura fyrir hvern dálkcentimeter, en frá því verði verður nokkur afsláttur gefinu eftir samkomulagi og viðskiftamagni. Mánaðargjald blaðanna hækkar'frá 1. maí um 5 aura. Reykjavík 8. apríl 1916. ViSh. Finsen, ritstj. Morgunbiaðsíns. tjakob Möller, ritstj." Vísis. 35 síúlkur vantar enn til síldarverkunar. Beztu kjör boðin. Finnið sem fyrst Laugaveg 29. Formann og mótormann vantar til Siglufjarðar næsjta sumar. .¦------- Góð kjörl ------- Upplýsingar gefur FELIX GUÐMUNDSSON, Aðalstræti 8. Dreng vantar til sendiferða. Ludvig Andersen, Kirkjustræti 10. Líkkistur* Miklar birgðir fyrirliggjandi. éð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Keigi Helgason Vátryggið tafalsust gegn eldi vörtir og húsmuni Hjá The Brif- ish Dominion General hisu ' rance Co. I.rri, j Aöalumboðsín, G. difsWson See- og stríðsváirygging j Det kgl. oktr. Söassurance Komp ! Miðstræti 6. Tals. 254. I A. V. TUUNiUS. Aðaluinboðsrmiflur fyiir ísland Dei kgl, ocir. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrífstoíutími 8-12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. :ogur óskast tii sendiferða á skrifstofu hér í bænum. Hátt kaup boðið. A. v. á. Hálfflöskur keyptar Vérsl. B. H. Bjarnason. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum viB undirritaðir. Vi Kisturnar má panta hjá , ' hvorum okkar sem er. ^ Stoingi. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. Q. Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins hestu óáfenou drykkir. Fásí alsiaðar Aðaiumboð íyrir ísland Nathan & Olsen Drenri vanfeir tii að bera Vísi út um bæinn. Trygð og slægð Eftir Guy Booéhby. 113 Frh. — Eg vona að þér séuð nú viss um, að maðurinn sem þér leitið að, sé ekki liér á skipinu? sagði Browne. ~Já, algerlega, svaraði hinn. En eg get nú fuilvissað yður um það, herra, að við höfðum miklar líkur fyrir því að þér væruð valdur að því, að maðuiinn komstundan. — Það er svo, sagði Browne. Þér sjáið nú samt að þér hafið haft mig fyrir rangri sök. Og leyf- ið mér nú að kveðja yður. Vél- stjórinn minn segir mér nú, að gert hafi verið við skemdirnar á vélinni, og vil eg nú helzt komast af stað án írekari 4afar. En meðal annara orða, sögðuð þér ekki að þessi frægi gimsteinaþjófur héti Kleinkopf, og að hann væri mjög hættulegur? — Harm var einhver slungnasti gimsteinaþjófurinn í ailri Evrópu, svaraði fyririiðinn. Nú bið egyður mjög að fyiirgefa aií það ónæði sem eg hefi gert yður. En má eg ekki gefa yður það heiiræði að flýta yður sem mest þér getið héð- an burtu. Það inyndi eg gera væri eg í yðar sporum. — Eg fer héðan innan fjórð- ungs itundar/svaraði Browne. Nú kvaddi fyridiðinn aftur og flýtti sér niður síigann ofan í bát- inn. Browne horfði á eftir hohum og gat varla trúað því að nú væri öll hætta úti. Loks fór hann aftur að vitja vina sinna. Þá datt honurn alt í einu í hug: — Hvað gat fyrirliðinn annars hafa átt við er hann sagði áð síroku- maðurinn héti Kleiukopf, og að hann væri ekki nihilisti, en gim- steinaþjófur. Var það mögulegt, að faðir Katrínar hefði verið slíkur maður? Hann gat ekki trúað því. Nei, og þusund sinnum nei. En ef svo var ekki, hvernig ga't þá á þessu staðið? Frú Bernstein hafði kannast við manninn sem föður Katiínar, -og maðurinn hafði sjálfur heilsað henni sem dóítur sinni. Það var eitthvað undarlegi við þetta alt saman. Nú hitti hann Mason skipstjóra. — Yfirvélstjórinn segir að, alt sé nú komið í lag, herra minn, sagði hann. Ef þér nú viljið halda af af sfað, þá er eg tilbúmn. —- Því fyr, þvt betra, svaraði Browne. Hann leit um ieið í áttina til herskipsins. — Þá leggjum við undir eins af stað, svaraði Mason. — Áður en þér gerið nokkuð, þá skuluð þér bjálpa mönnunum til að komast upp úr reykháfnum, sagði Browne. Mason jáíaði því. Browne fór ekki" niður fyr en skrúfan var farin að hteyfast. Hann gat ekki gleymí orðum fyrirliðans. Það var ekki líklegt að rússnesku stjórninni hefði skjátlast. En ef svo var ekki, hvers vegna hafði þá frú Bernstein fyliyrt að þetta væri fað- ir Katrínar. Og því hafði þá liðið yfir hana utn morguninn. Þegar haun korn inn í setustofuna, þá sá hann, sér til undrunar, að Katrín var þar ein, og Browne sá1 að hún hafði verið að gráta. — Hvað er þaö nú, sem að þér amar, góða vina mín? spurði Browne. Hann lagði handlegginh yfrum hana og dró hana innilega að sér. — Eg veit ekki, svaraði htín. En mér líður illa. Hann reyndi árangurslaust að hugga hana. Eg veit ekki hvernig á því hefir staðið, að Browne dátt ekki í hug að spyrja að því, hvern- ig frú Bernstein liði. Hann virtis. hafa gleymt því að hún var til. Að síðustu bað hann Katrínu um að koma með upp á þilfarið. Hann sagði að golan myndi hressa hana. Hún stóð þegar í stað upp og fór tneð honum. Browne hafði, með- an hún var að búa sig, farið inn til Foote og sagt honum, hveruig astæðurnar væru. Maas svaf vært í rúminu. — Guði sé íof, að við erum slopnir, sagði Fooie. Nú má þessi vinur okkar vakaa, hvenær sem hann vill.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.