Vísir - 09.04.1916, Side 3

Vísir - 09.04.1916, Side 3
VfSIR Tilkynning. ! Vegna þess að pappír hefir hækkað i verði um rúm 80°/» og þar sem prentarar iiafa krafist og fengið 25 % kauphækkun frá 1 apríl og prentun blaðanna þess vegna hækkar að sama skapi, þá sjáum við okkur ekki fært að halda sama auglýsingaverði og áður. ; Frá í dag höfum við því ákveðið auglýsingaverðið 30 aura j fyrir hvern dálkcentimeter, en frá því verði veröur uokkur afsláttur j gefinu eftir samkomulagi og viðskiftamagni. Mánaðargjald blaðanna hækkar 'frá 1. maí um 5 aura. Reykjavík 8. apríl 1916. Viíh. Finsen, »lakob ftflöller, ritstj. Morgunbiaðsins. ritstj. Vísis. 35 stúlkur vantar enn til síldarverkunar. Beztu kjör boðín. Finnið sem fyrst Laugaveg 29. Formann og mótormann vantar til Siglufjarðar næsta sumar. ---- Qóð kjörl ---- Upplýsingar gefur FELIX GUÐMUNDSSON, Aðalstræti 8. Dfeng vantar til sendiferða. Ludvig Andersen, Kirkjustræti 10. Vátryggið tafalsust gegn eldi v'örnr og hmmuni lijá The Brií- ish Dominion General Insu rance Co. I.td. Aöalumboðsun, G. G I I £2% % O Í1 Líkkistur. í i Miklar birgðir fyrirliggjandi. j éð um jarðarfarir ef óskað er. j Sími 93. Hverfisg. 40. Heigí Helgason Drengur óskast lii sendtíerða á skrifsloíu hér í bænum. Hátt kaup boðið. A. v. á. Hálfflöskur Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfenou drykkir. Fást aisíaðar Aðaiurnboo fyrir ísland Nathan & Olscn Sre- og siríðsváiryggmg Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULiNiUS. Aðalumboðsmaður íyiir ísland Dei kgl. ocir. Brandassurance Cornp keyptar Versf. B. H. Bjarnason. ; VANDAÐAR og ÓOÝRASTAR Líkkístur vanííis Vátryggir; Hús, húsgögn, vörur alskouar. Skritsloíutíiní 8—12 og 2—8. seljum við undirritaðir. . Kisturnar má pants hjá , . ~ •r hvorum okkar sem er. x Drengi tii að bera Vísi út um bæinn. Austurstræti 1, N. B. Nielsen, Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 113 ---- Frh. — Eg . vona að þér séúð nú viss um, að maðurinn sem þér leitiö að, sé ekki hér á skipinu? sagði Browne. — Já, algerlega, svaraði hinn. En eg get nú fullvissað yður um það, herra, aö við höfðum miklar iíkur fyrii því að þér væruð valdur að því, að maöurinn komstundan. — Það er svo, sagði Browne. Þér sjáið nú sanit að þér hafið haft mig fyrir rangri sök. Og leyf- ið mér nú að kveðja yður. Vél- stjórinn minn segir mér nú, aö gert hafi verið við skemdirnar á vélinni, og vil eg nú heizt koniast af stað án írekari tafar. En nieðal annara orða, sögðuð þér ekki aö þessi frægi gimsleinaþjófur héti Kleinkopf, og að hann væri rnjög hætlulegui? — Hann var einhver slungnasti gimsteinaþjófurinn í allri Evrópu, svaraði fyririiðinn. Nú bið egyður mjög að fytirgefa ait það ónæði sem eg liefi gert yöur. En niá eg ekki gefa yður það heiiræði að fiýta yður sem mest þér getið héð- an burtu. Það inyndi eg gera væri eg í yðar sporurn. — Eg fer iiéðan innan fjórð- ungs stundar, svaraði Browne. Nú kvaddi fyririiðinn aftur og flýtti sér niður síigann ofan í bát- inn. Browue horfði á eftir hohum og gat varia trúað því að nú væri öll liætta úti. Loks fór hann aítur að vitja vina sinna. Þá datt honurn alt í einu í hug: — Hvað gat fyrirliöinn annars hafa átt við er hann sagði að síroku- maðurinn héti Kleiukopf, og að hann væri ekki nihilisti, en gini- steinaþjófur. Var það mögulegt, að faðir Katrínar lrefði verið slíkur maður? Hauu gat ekki trúað því. Nei, og þusund sinnutn nei. En ef svo var ekki, hvernig gat þá á þessu staðið? Fiú Bernstein haföi kannast við manninn sem föður Katrínar, *og maðurinn hafði sjálfur heilsað henni sem dóítur sinni. Það var eitthvað undarlegí við þetta alt saman. Nú hitti hann Mason skipstjóra. — Yffrvélstjórinn segir að, alt sé nú komið í lag, herra minn, sagði hann. Ef þér nú viljið halda af af síað, þá er eg lilbúinn. — Því fyr, því betra, svaraði Browne. Hann leit um leið í áftina til herskipsins. — Þá leggjum við undir eins af stað, svaraði Mason. — Áður en þér gerið nokkuð, þá skuluð þér hjálpa mönnunum til að komast upp úr reykháfnum, sagði Browne. Mason jáíaði því. Browne fór ekki niður fyr en skrúfan var farin að hieyfast. Hann gat ekki gleymt orðum fyrirliðans. Það var ekki iíkiegt að rússnesku stjórninni hefði skjátlast. En ef svo var ekki, hvers vegna hafði þá frú Bernstein fyliyrt að þetta væri fað- ir Katrínar. Og því hafði þá liðið yfir hana uin morguninn. Þegar hami kom inn í setustofuna, þá sá hann, sér tii undrunar, að Katrín var þar ein, og Browne sá1 að hún hafði verið aö gráta. — Hvað er það nú, sem að þér amar, góða vina mín? spurði Browne. Hann lagði handlegginn yfrum iiana og dró hana innilega að sér. — Eg veit ekki, svaraði hún. En mér líður iiia. Hann reyndi árangurslaust aö hugga hana. Eg veit ekki hvernig á því hefir staðið, að Browne datt ekki í iiug að spyrja að því, hvern- ig frú Bernstein liöi. Hann virtis. hafa gleymt því að hún var til. Að síðustu bað tiann Katrínu um aö koma með upp á þilfarið. Hann sagði aö goian myndi hressa hana. Hún stóð þegar í stað upp og fór ineð honum. Browne hafði, meö- an hún var aö búa sig, fariö inn til Fooíe og sagt honum, hvernig astæðurnar væru, Maas svaf vært í rúminu. — Guði sé tof, að við erum slopnir, sagði Fooíe. Nú má þessi vinur okkar vakua, hvenær sem hann vill.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.