Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GefU) drt af Alþýdnflokkmtm Eros. Framúrskarandi fallegur og efnisríkur sjónleikur í 9 pátt- um, eftír skáldsögu Hermanns Sudermann. Aðalhlutverk leika: Greta Garbo, Lars Hanson, Jotan Gilbert. I Nýkomið miklar birgðir af IINOLEDM. UA P. J. Dorleifsson, Vatnsstíg 3. Jaffaglðaldin, Valenciagló* aldin, Epli, BJúgaldin, Gnlaldin. BalIdórR. finnnarson Aðalstræti 8. Simi 1318. 847 er símanúmerið i Bifreiðastðð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Leikfélan Reykjavikur. Stubbur, gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold & Bach, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 1S. p. m. (síðasta vetrardag) kl. S e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá 10-12 og eftir kl. 2. Að eins leikið petta eina sinn. ASpýðusýning. Sími 191. Reykt kjöt, do. ísa, frosið dilkakjöt, kjöt- og fisk-fars og fiskabollur. Kjðt' og fiskmetis- gerðin, Grettisgötu 50 B, símí 1467, jf Tilkynning frá útsölunni. Síðasti útsöludagurinn er á morgun. Ætti fólk pví að nota tækifærið pessa síðustu daga til að gera hagkvæm innkaup. Enn eru nokkur gólfteppi óseld, einnig litið eitt af áteiknuð- um vörum. Margar vörutegundir seldar langt undir hálfvirði | Vöruhúsið s: s SE 9SI í. S. í. Hnefaleikamótið 1 Kvennamnnur Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Clive Broek, Allce Joyce, Marjorie Daw o. fl. Myndin sýnir manni hjú- skaparlif auðugra hjöna, sem fátæk eru af skilyrðum, er purfa til hins sanna og göfuga hjónabands. Drengir og stúlkur, sem vilja selja Stú~ dentablaðið komi upp í Acta í fyrra- málið kl. 11. Rafmagns hitatæki ofnar og plötur frá 11,50, skaftpott- ar, krullujárn, Iímpottar, brauðrist- ar, bakaraofna, áhöld fyrir sjúklinga sem nota vilja gufu, og margt fleira fæst í rafmagnsverzlun Eiríks Hjartarsonar, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg). KoEa-'SÍmi Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. verður í Gamla Bíó sunnudaginn 22. apríl kl. 2 7a J siðd. — Þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða vitji peirra á priðjudag og miðvikudag í Tóbaksverzl. Heklu, Lauga- vegi, 6, annars verða peir seldir öðrum eftir pann tíma. Nokkra meiin vantar tll að hnýta þorskanet. O. Ellingsen. i i\ ' ' ' Bezt að auglýsa í Alpýðublaðinu. Enskar húfur, ásamt drengjahúfum, nýkomnar í fjðl~ breýttu úrvali. Mancbester Laugavegi 40. Sími 894.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.