Vísir - 10.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 10. aprfl 1916. lOO. tbl. Gamla Bíó Fanginn í kvennabúrinu. Austur'.enskur sjónleikur í 3 þáttum um hvíta konu sem seld var í kvennabúr indversks höfðingja. Aðgm. koata 10, 25 og 40 au. 1 | Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaðir j| | — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermingarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er í- reiðanlega í Pappfra & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leiktélag Reykjayíkur Miðvikudagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavin- um, að eg fer utan með e/s Gull- fossi. í fjarveru minni fást hárnet og hármeðul á heimili mínu, Tjarnar- götu 5, og þegar eg kem aftur, mun eg hafa nýjar birgðir af ný- tísku hárskrauti og ýmsu öðru og vænti eg þá að viðskiftavinir mínir sýni mér sömu velvild og áður. Rvík 10. apr. 1916. Kristólína Kragh. Skósmiður. Skósmiður getur fengið atvinnu strax. — Afgr. vísar á. í&es^ að \ *V)\s\ Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 9. apríl. Hollenzka ráðuneyiið ráðgerir að kalla til vopna hermenn af næsta árgangi. Þjóðverjar hafa gert áhaup á Termlt-hæðina. Nýja Bfó Vörn Alost. Framúrskarandi góð mynd af hinni hreystilegu vörn Belga, Holger danskí. Fallegur sjónleikur, tekinn eftir gömlum dönskum þjóðsögum. Tvö aðalhlutverkin leika: Aage Fönss og Gunnar Helsengreen. Nýjasta nýtt I Sherloch Holmes tekinn fastur í Nyköbing. Frederik Buck leikur aðalhlutv. Skeyti þetta staðfestir fyrri fregnir um að hlutleysi Hollands sé í hættu, þó að fregnir um það hafi verið taldar orðum auknar. það hefir frést, að þjóðverjar hafi liðsamdrátt á landamærum Hol- lands og því er það vafalaust, að Hollendingar ætla að auka her sinn. En hvað veldur þessum viðsjám á milli Hollendinga og þjóð- verja er ókunnugt. — Er ekki ósennilegt að þjóðverjar þykist þurfa að ná yfirráðum yfir strandlengjunni, til að vera frjálsari ferða sinna á sjónum milli þýskalands og Belgíu, eða vegna þess að þeir óttist að bandamenn þröngvi Hollendingum til að ganga í lið við sig og reyna að setja her á land hjá þeim. SvxUJoss $ct 3Ws\$$a\3a oa *}Cauptuautiafia$tiat urn £ev\»Ufi YL* apt\l sÆde^Vs* Erl. mynt Bæjaríréttir Afmæll á morgun: Ásbjörg Þorláksdóttir, húsfrú. Guðj. Rögnvaldsson, kenn. Helgi Jónsson, dr. phil. Jón Þorsteinsson, verzim. Fermlngar- og afmælls- korf með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Mótorbátar liggja nú margir hér á höfninni og hafa ekkert getað aðhafzt síöasta hálfsmánaöar tíma vegna gæftaleysis. Flóra fór frá Stornoway í gær um há- degi, væntanl. hingað á þriðjudags- kvöld. Kaupm.höfn 6. apríl. Gullfoss á aö fara héðan til Austfjarða og útlanda á miðvikudaginn. Qoðafoss fór frá Leith á iaugardaginn, Eldsneytis hafa sumir bæjarbúar aflað sér með því að tína upp koksmola hjá Gasslöðinni, sem borist hafa borist hafa út með ösku, en nú er þver- tekið fyrir þetta, stöðin hirðir mol- ana sjálf. Póstflutningar. Vandræði eru það á þessum tím- um, hve póstflutningar eru óreglu- legir frá útlöndum. Póstskipin koma venjulega í einni þvögu, 5 eða 6 í einu, en svo Jíða 2—3 vikur án þess að nokkur póstur komi. — Altaf eru flutningaskip að koma frá úllöndum, en þau flytja engan póst. Veðrlð í dag: Vm.loftv.741 sv. kul 3,9 1,8 -4,1 —4,5 Rv. “ 739 sa. kul íf. “ 745 na. storm. Ak. “ 745 s. gola Gr. “ 706 na. hvassv. “ —6,5 Sf. “ 749 na. st.kaldi “ —5,5 Þh. “ 755 ssa. st.kaldi“ 3,3 Sterlingspund kr. 16,12 - — J 100 frankar — 57,75 Dómur 100 mörk — 61,50 féll í morgun í yfirrétti í máli, Reykjavik sem Einar Jónsson járnsmiður á Eyr- Bankar Pósthús arhakka hafði höfðað gegn Guð- Sterl.pd. 16,50 16,40 mundi ísleifssyni fyrir ærumeiðing- 100 fr. 59,00 59,00 ar, þar sem Guðm. bar á Einarað 100 mr. 63,00 62,00 hann hefði kveikt í Ingólfshúsunum, 1 florin 1,52 1,52 : en Einar var slökkviliðsstjóri þar á Doll. 3,65 3,75 staönum. Undírréttur dæmdi Gumð. Landsjóðskolin. Landsstjórnin hefir gefið kaup- féiagi verkamanna kost á að kaupa 100 smál. af kolum landsjóðs. — Er það vel farið og æskilegt að kostur væri gefinn á fleiri vöruteg- undum. Sæmundur Halldórsson, kaupm. í Stykkishólmi, er stadd- ur hér í bænum. í 150 kr. sekt eða 35 daga einfalt fangeisi, ummælin dauð og ómerk og 30 kr. í málskostnað til Einars. Guðm áfrýjaði til yfirréttar, en þar var dómurinn staöfestur og Guðm. dæmdur í 40 króna málskostnaö í viðbót. Vísir IO. januar keyptur háu verði á afgr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.