Vísir


Vísir - 11.04.1916, Qupperneq 1

Vísir - 11.04.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 11. apríl 1916. lOI. tbl. Gamia Bíó Sporin í snjóuM. Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérslaklega vel saminn og snild- arlega leikinn af dönskum. leikurum. Tölusett sæti kosta 50, almenn 35 au. — Börn fá ekki aðgang. & Vöruhúsins. j| Karlm. fatnaðir best saumaöir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermlngarkort. Sumarkort . íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappír* & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur Miðvikttdagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öörum. Hérrneð tilkynnist heiðruðum viðskiftavin- utn, að eg fer utan með e/s Gull- fossi. í fjarveru minni fást hárnet og háriueðul á heimili mínu, Tjarnar- götu 5, og þegar eg kem aftur, mun eg hafa nýjar birgðir af ný- tísku hárskrauti o£ ýmsu öðru og vænti eg þá að viðskiftavinir mínir sýni mér söinu velvild og áður. Rvík 10. apr. 1916. Kristólina Kragh. Nokkrir sjómenn óskast til Austur- og Vesturlands. mr Fáheyrð kostakjör í boði. Ráðningastofan. Eftir aimenri áskorun! i Endurtekur Bjarni Björnsson kveldskemtun sína í kveld kl. 9. Nýr þáttur. Biaðafyndni Spreng-hlægilegt I Síðasta og einasta tækifærið! Aögöngumiðar seldir allan daginn í Bárunni og við inngauginn. |WT Kosta að eins 50 aura> Gluggatjaldaefni SSiýja Bíó Spanskt blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., leikinn af ágælis leikurum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu, Fröken L. Massart, sem menn kannast við úr »Hrakmenni«, »Júlíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðlilegum lit- um skreytt og ljómandi lands- lag. Aðgöngumiðar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. eru komin, hvít og kremuð koma með s|s Flóru í Austurstræti 1. „ , .. —- .... ■ 1 ■ '■ 11 ...- Skósmiður duglegur og vanur getur fengið ársvinnu á Vestfjörðum. Hátt kaup. Finnið strax Jón Brynjólfsson leðursala. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 10. apríl. Viðsjár fara vaxandi í Hollandi. Frakkar hafa yfirgefið Betincourf. Sumarkort, Feikna falleg, með íslenskum erind- \ um fást iijá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Bæjaríréttir Afmœli í dag: Sigríður Gísladóttir, ungfrú. Svava þorláksdóttir, ungfrú. Afmœli á morgun: Guðm. Guðlaugsson, ökum. Gíslína Sigurðardóttir, ungfrú. Guðm. H, þorðvarðss., verzlm. Guðm. Jónsson, kennari. Guðm. Arnórsson, trésmiður. Hallur þorleifsson, verzlunarm. Júlíanna I. Jónsdóttir, húsfrú. Sigurður Hallsson, söðlasm. Valgerður Jónsdóttir, húsfrú. þórarinn Bjarnason, sjóm. þorlaug þorvarðardóttir, ekkja. --------- Sumar-, fermingar- og afmæliskort með íslenzkum Betincourt er þorp nokkuö fyrir vestan Verdun, um það hefir lengi erindumfást hjá Helga Arnasynl verið barist. í Safnahúsinu. Fundur verður hatdinn í Kvenfél. Fríkirkju- safnaðarins miðvikudaginn 12. þ. m. í Iðnó og hefst kl. 5 síðdegis. Konur fjölmennið! Mætið stundvíslegal Stjórnin, Hr. Guðmundur Thorsteinsson málari færöi sjúkrasjóð St. »Ársól« 20 krónur að gjöf frá tveimur dönsk- um skipstjórum er ekki vilja láta nafns síns getið. Stjórn sjóðsins færir gefendunum hér með kærar þakkir. Erl. mynt. Kaupm.höfn 10 aprfl. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mörk — 60,80 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd, 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.