Vísir - 12.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslaml SÍMI 400 6. árg. M iðví kudaginn 1 2. apríl 1916. 102. tbi. Gamla Bíó Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérstaklega vel saminn og snild- arlega leiki'nn af dönskum leikurum. Tölusett sæti kosta 50, almenn 35 au. — Börn fá 'ekki aðgang. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Vöruhúsins. !| Karlm. fatnaðir best saumaðir | — Best efni. — | Fljótust afgreiösla. | FermlngarkOrt. Lang-fjðlbreyttasta úr- Sumarkört ""1lh»f" *" .. , reiðanlega f Pappirt & .slenz.k og utlend ,.itfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur í kvöld (12. april). Systurnar j frá Kinnarhvoli \ Æfintýraleikur eftir C. Haueh. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. > Dagsbrún heldur fund á fimtudaginn 13. þ. m. í Ooodtemplarahúsinu kl. l1^ síðdegis. Mörg mjög áríðandi mál á dagskrá. F j ö 1 m en n i ð! Lítið hús helst í eða nálægt miðbænum, óskast til kaups nú þegar. — Uppl. á afgreiðslustofu ísafoldar. H Toppsykur fæst nú aftur í i verS|, B. H. Bjarnason. • Khöfn 11. apríl. Grlkkir þurfa að taka lán og geta fengið það hjá Þjóðverjum, en þeir seija svo auðmýkjandi skilyrði fyrir lánveitingunni, að varla þykir að þeim gangándi. Bandamenn vilja veita lánið gegn tryggíngu. Sökum heyleysis á, r' póstleiðinni getur aðalpóstur eigi farið frá Akureyrl til Staðar. I þess stað verða póstsend- ingar til norðurlands sendar með Flóru og frá norðurlandi með Goðafossi, en aukapóstur frá Blönduósi mætir Borg- arnespósti á Stað. Póstmeistarinn í Reykjavík, 12. apríl 1916. S. Briem. Lanciers-dansæfing verður fimtudaginn 13. þ. m. í Bárubúð. Stefania Guðmundsdóttir. I S Bæjaríréttír || Afmæli á morgun: BjörgArnþórsdóttir, húsfrú. Björn Jakobsson, kennari. Jes Zimsen, kaupmaður. Jón Vilhjálmsson, skósmiður. Ölína HaHiðadóttir, húsfrú. þorbjörg Sigurðardóttir, húsfrú Hafnarfirði. Sumar-, fermingar- og afmæilskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arn«synl í Safnahúsinu. Veðrlð f dag: Vm.Ioftv.739 n.andv. " —1,1 Rv. " 742 na. kaldi " —4,2 íf. " 746 v. kui " — 5,1 Ak. " 742 s. andv. « -6,5 Gr. " 705 n. andv. " —8,5 Sf. " 742 ny. kaldi " —6,7 Þh. " 738 logn « 1,3 GuIIfoss á að fara héðan í kvöld; auk þeirra farþega sem getíð var um í blaðinu í gær er Rikard Thors útlanda með skipinu. Nýja Bíó Spanskt blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., leikinn af ágætis leikurum, þar á meöal hinni alþektu leikkonu, Fröken L. Massart, sem menn kannast við úr »Hrakmentii«, »JúIíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðlilegum lit- um skreytt og Ijómandi lands- 'ag- Aðgöngumiöar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. I HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okk- ar elskulegu móður, Halldóru sál. Oestsdóttur, fer fram fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. IIVí frá heimili hennar, Bald- ursgötu 1. Pað viir ósk hinnar iátnu að þeir sem hefðu í hyggju að gefa krahs, létu andvirðið heldur renna í Blómsveigasjóð Porbj. Sveinsd. Börn hinnar látnu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlinyspund kr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mörk — 60,80 R e y k j a v i k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 Landsjóðsvörurnar. þaðu er ekki aðeins kol Land- sjóðs sem látin hafa verið föl kaupfélagi verkamanna, heldur getur það einnig fengið allar þ»r vörutegundir sem landsjóðtir á fyrirliggjandi. Kolaverðið, á kolum landsjóðs er 60 kr. á smálest hverri, skp. kr. 9,60. Flóra kom til Vestmannaeyja í morgun Fisklaust er nú sagt hér við flóann á línu og í net. — Einnig er sagt fisklaust í Vestmannaeyjum. Botnía fór frá Kaupmannhöfn í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.