Vísir - 12.04.1916, Síða 1

Vísir - 12.04.1916, Síða 1
Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 102. tbl. Gamla Bíó Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérslaklega vel saminn og snild- arlega leikinn af dönskum leikurum. Tölusett sæti kosta 50, almenn 35 au. — Börn fá 'ekki aðgang. Vöruhúslns. Kai Im. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermingarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega I Pappirs & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur í kvöld (12. apríl). Systurnar J frá Kinnarhvoli \ Æfintýraleikur eftir C. Kaueh. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Dagsbrún heldur fund á fimtudaginn 13. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. 7V2 síðdegis. Mörg mjög áríðandi mál á dagskrá. F j ö 1 m en n i ð! Lítið hús helst í eða nálægt miðbænum, óskast til kaups nú þegar. — VJppl. á afgreiðslustofu ísafoldar. Toppsykur fæst nú aftur í Vers|, B. H. Bjarnason. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 11. apríl. ■ ' | Grikkir þurfa að taka lán og geta fengið það hjá I Þjóðverjum, en þeir setja svo auðmýkjandi skiiyrði ; fyrir iánveitingunni, að varia þykir að þeim gangandi. Bandamenn viija veita lánið gegn tryggingu. Sökum heyleysis á, póstleiðinni getur aðalpóstur eigi farið frá Akureyri tií Staðar. I þess stað verða póstsend- ingar tii norðurlands sendar með Flóru og frá norðurlandi með Goðafossi, en aukapóstur frá Blönduósi mætir Borg- arnespósti á Stað. Póstmeistarinn í Reykjavík, 12. apríl 1916. S. B r i e m. Lanciers-dansæfing verður fimtudaginn 13. þ. m. í Bárubúð. Stefania Guðmundsdóttir. Afmæli á morgun: Björg Arnþórsdóttir, húsfrú. Björn Jakobsson, kennari. Jes Zimsen, kaupmaður. Jón Vilhjálmsson, skósmiður. Ólína Hafliðadótdr, húsfrú. þorbjörg Sigurðardóttir, húsfrú Hafnarfirði. Sumar-, fermingar- og afmæliskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. eðrið i dag: Vm.Ioftv.739 n. andv. « _ -1,1 Rv. <« 742 na. kaldi « _ -4,2 íf. u 746 v. kul « _ -5,1 Ak. << 742 s. andv. « -6,5 Gr. u 705 n. andv. « _ -8,5 Sf. u 742 nv. kaldi « _ -6,7 Þh. « 738 logn « 1,3 GuIIfoss á að fara héðan í kvöld; auk þeirra farþega sem getið var um í blaðinu í gær er Rikard Thors útlanda með skipinu. Uý\a Bíó Spanskf blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., leikinn af ágætis leikurum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu, Fröken L. Massart, sem menn kannast við úr »Hrakmenni«, »JúIíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðlilegum lit- um skreytt og ljómandi lands- lag. Aðgöngumiðar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. \ HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okk- ar elskulegu móður, Halldóru sái. Gestsdóttur, fer fram fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11V2 frá heimili hennar, Bald- ursgötu 1. Það t^tr ósk hinnar tátnu að þeir sem hefðu í hyggju að gefa krans, létu andvirðið heldur renna í Blómsveigasjóð Porbj. Sveinsd. Börn hinnar látnu. Erl. inynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,00 100 frarikar — 57,00 100 mörk — 60,80 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 Landsjóðsvörurnar. þaðu er ekki aðeins kol Land- sjóðs sem látin hafa verið föl kaupfélagi verkamanna, heldur getur það einnig fengið allar þær vörutegundir sem landsjóður á fyrirliggjandi. Koiaverðið, á kolum landsjóðs er 60 kr. á smálest hverri, skp. kr. 9,60. Flóra kom til Vestmannaeyja í morgun Fisklaust er nú sagt hér við flóann á línu og í net. — Einnig er sagt fisklaust í Vestmannaeyjum. Botnía fór frá Kaupmannhöfn i gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.