Vísir - 12.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.04.1916, Blaðsíða 3
V f SI R Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir handhægastir, bestlr og ó- dýrastir í notkun Verðið er tiltöiulega lægra en á öðrum mótorum Fleiri þús seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin Aðalumboð iyrir Islancl heflr 6 T. Bjarnason. Lífsábyrgðarfélagið er heiðarlegí, gott og mjög vel stætt félag, og stendur undir eftir- liti stjórnarinnar. Félagið kaupir veðdeildarbréf Landsbankans Sími 513. Drengi Templarasundi 3. fyrir alla þá peninga, sem inn til þess borgasf á íslandi og hefir sjálfstæða fslenska læknisskoðun. i Tryggið líf yðar í þessu vantar til að bera Vísi út um | j öðrum framar. félagi bæinn. j ■ —............ í VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR ■■■■■■■■■■■■■■ j Líkkistur \ vatrygg.ngar | j seljum »ll> undlrrltaOir. j vátryggl6 |afi|la„st gegn eldl j ErU™r«kiirP“m er <*■ \ vírur og hismuni hjá The Brit- | Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. ish Ðominion General Insu Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. | rance ^o. Ltd. j Aðalumboðsm. G. Gíslason *$Mnx\x s\ómexvYv stáWuu — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — ' Sæ- og sirfðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaöur fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp ! Váiryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. j Skriístolutíini 8—12 og 2—8. i Austurstræti 1. ! Heima kl. 4—6 e. h. N. B. Nielsen. Aths. Félagið hefir aldrei unnið ólöglega á íslandi, en jafnan fylgt fyrirmælum íslenskra laga. Drekkið MORK CARLSBERG Heimsin3 bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olscn Trygð og slægð. Eftir Quy Boothby. 116 --------------- Frli. — Mér er fylzta alvara, sagði Foote mjög alvarlegur. á svipinn. Eg hefi aldrei sagt sannara orð á æfi minni. Rauða rottan er eigin- maður frú Bernstein. Hann var dæmdur í Petrograd til æfilangrar hegningarhússvinnu. Var síðan send- ur til Síberíu og loks til Saghalien. — Er þetta satt, Andrew ? spurði Browne. Þér hljótið að vita það. — Það er dagsatt, sagöi Andrew. Eg fyrir mitt leyti hélt altaf, að þetta væri maðurinn, sem þér vild- uð bjarga. Ef þér viljið Iíta aftur i tímann, munuð þér sjá, að útlitiö svarar alveg. til lýsingarinuar, sem frú Bernstein gaf á föður Katrínar. — Ó, guð minn góður, hvað við höfum verið sviknir, andvarp- aði Browne, Þá datt honum alt í einu nokkuð í hug. Ef þessu er þannig farið, þá er faðir Katrínar enn fangi. — Nei, sagði Andrew, hann er sloppinn. — Hvað eigið þér við? Hvenær komst hann undan? — Hann er dauður. Hann dó snemma síðastliðið ár. Þremenningarnir þögðu nú allir svo sem fimm mínútur. Því meir sem eg hugsa um þetta, þvf síður skil eg það, sagSi Browne að síðustu. Hví skyldi eg hafa ver- ið narraður til að bjarga þessum manni, sem eg ekkert þekki? — Af því að þú ert ríkur, sagði Jiu'imy. Þetta er alt Ijóst einsog dagurinn nú, þegar við höfum feng- ið lykilinn að leyndarmálinu. Frúin vissi að ungfrú Petrovitch mundi gera alt sem í liennar valdi stæði til að bjarga fööur sínum og að elskhugi hennar mundi ekki Iáta sitt ettir liggja. Þegar þú þessvegna kQmst fram á sjónarsviðið með alia þína peninga, áhrif og síðast, en ekki sízt, skipið þitt, þá notaði hún sér tækifærið, sem forsjónin lagði upp í hendurnar á henni og árang- urinn veistu. — Og meðan ungfrú Petrovitch hefir liðið hugarkvalir vegna fööur sfns, hefir þessi hjartalausa kona sífelt setið á svikráðum við hana og notaðað OKkur og peninga okkar í eigingjörnum tilgangi. — Það lítur út fyrir það, sagði Jimmy, en hvað ætlaröu nú að gera? Nú eru svikararnir orönir tveir, frú Bernstein og Maas. — Eg veit ekki hvað eg á að gera, svaraði vesalings Browne, það fyrsta sem eg þarf að gera er að segja ungfrú Petrovitch alt saman og það er þyngsta þrautin. Eg held það fari ^lveg ineð hana. Við verðum allir að íhuga hvaO gera skuli við Maas, Eg skal ekki hafa neina meðaumkun með þeim óþokka. — Ó, þaö er ekki hætta á öðru, en þú hafir það, sagði Jimmy, hvað sem annars má um þig segja, þá ert þú ekki hefnigjarn. Það er ekki til neins fyrir þig að reyna til að telja mér trú um það. Browne skildi við vini sína báða og fór að leita uppi ungfrú Petro- vltch. Þegar hann fann hana, tók hann í sig allan þann kjark, sem hann átti ti) og sagði henni alt frá upphafi ti) euda. Hún tók fréttun- um með meira jafnaðargeði en hann haföí búist við og hlustaöi á hann án þess að taka fram í íyrir hon- um. En þegar hann hafði lokið ináii sínu, stóð hún upp og afsak- aði sig, hún sagðist ætla að fara niörí herbergið sitt lítinn tíma. — Litlu fyrir sólsetur um kvöldið sást lítil skúta svo sem fimm mílur til suðvesturs á hafinu. Browne lét undireins breyta uns stefnu skipsins. Skútunni var gefið merki og hún nam undireins staðar til að bíöa eftir bátnum, sem Masom sendi til hennar. — Þegar báturinn lagði frá skipinu, voru þeir í honum sem farþegar, stýrimaðurinn og Mc And- rew, og er þeir komu aftur eftir svo sem klukkutínsa, þá flýtti Mac Andrew sér inn í reykingasalinn og lokaði sig þar lengi inni með Browne. Síðan fór hann niðrí skipið með Jimmy Foote.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.