Vísir


Vísir - 13.04.1916, Qupperneq 1

Vísir - 13.04.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 13. apríl 1986. 103. tbl. Gamla Bíó 111 Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérstaklega vel saminn og snild- arlega ieikinn af dönskum leikurum. Tölusett sæti kosta 50, almenn 35 au. — Börn fá ekki aðgang. Vöruhúsins. Karim. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermlngarkort Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valiö í bænum er á- reiðanlega í Pappírs & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikíélag Reykjavíkur Laugardaginn (15. apríl). Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraieikur eftir C. Hauch. Pantaðra aögönguniíða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öðrum. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiöanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sínum brjóstsykur úr verksmiðjunni í Lsekjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjöstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi' Lílið hús helst í eða nálægt miðbænum, óskast til kaups nú þegar. — Uppl. á afgreiðslustofu ísafoldar. Innið: Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 12. apríl. ÞJóðverjar hefja nú áhlaup á stóru svæði hjá Verdun, elnkum við Morthomme. Ráðuneytið í Grikkiandi hefir sagt af sér. Aðaifundur Iþróttasambands Islands verður haldinn í Bárubúð næstk. sunnudag og hefst kl. 1 stundvísl. Tilkynning. Menn þeir sem ætla að ráða sig hjá S. Goos tii Siglufjarðar hitti forstjóra hans5 BLOMKVIST, að máli. Hann verður tii viðtais i dag og á morgun á Hótel Island. Trúlofuð eru ungfrú Oddfríður Jóhanns- dóttir og Guðmundur R. Odds- son bakari. Samábyrgðin hefir nýlega fengið sér tvo um- boðsmenn, á Dýrafirði, Ólaf Proppe kaupmann, og í Kaup- mannahöfn firmað Trolle & Rothe, Bredgade 6, fyrir Danmörku Nor- eg og Svíþjóð. Þorálkshöfn. Sýslunefnd Árnesinga hefir samþykt að kaupa þorlákshöfn fyrir 90 þús. krónur, og eru þá líkur til að meira verði úr hafn- arbyggingunni þar en orðin tóm. Þrösturinn er nýkominn til landsins. Vísir frétti til hans í gær. | Bjarni Björnsson eftirhermuleikari hélt síðustu skemtun sína í fyrrakvöld og var enn troðfult hús hjá honum. Hann fór til Vestmannaeyja í gær á Gullfossi. Leikhúsið. Kinnarhvolssystur voru leiknar Mýja Bíó Spanskt blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., • leikinn af ágætis leikurum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu, Fröken L. Massart, sem menn kannast við úr sHrakmenui«, »JúIíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðlilegum lit- um skreytt og ljómandi lands- lag. Aðgöngumiðar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. Mt. 3^* 7« Fundur annað kveld (föstud.) ki. 9 í Bárunni. Upplestur ogmargt skemtilegt Verið komnar áður en klukk- an slær 9! Hús Bæjartréttir 1Ö attaisitsmi ........ Afmæli á morgun: Andrés Pálsson, verzlunarm. Benediktína Benediktsd., ungf. Hjálmtýr Siðurðsson, kaupm. Jens Sæmundsson, trésmiður. Stefanía Björnsdóttir, húsfrú. Sigríður Zoéga, ungfrú. Vilhelm Jónsson, verzlunarm. Þórunn Jónsdóttir, húsfrú. Sumar-f fermingar- og afmæliskort með íslenzkum erindumfást hjá Heíga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. niynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,00 100 fraukar — 56,50 100 mörk — 60,70 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Steii.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 óskast til kaups neðarlega við Laugaveginn um 14. maí eða í haust,— Tilboð um verð og sölu- skilmála sendist afgr. Vísis í lok- uðu umslagi, merkt Laugavegur. í gær fyrir fullu húsi í fimta sinn. Næst verður leikið á laugardag. Landpóstur átti að fara héðan norður og vestur í dag; En vegna heyleys- is í Skagafirði treysti Akureyrar- pósturinn sér ekki til að sækja póstflutning að Stað, og verður því aukapóstur sendur frá Blöndu- ósi á móti Borgarnespóstinum að Stað. Póstflutningur sem á að fara lengra norður verður send- ur með Flóru, en Goðafoss kem- ' ur með póstinn að norðan. ii ! Skátar. i Vísir hefir orðið þess var, að sumir menn skilja niðurlag grein- ar A. Bonde, sem birtist í blað- inu í gær þannig, að honum sé f ókunnugt um að skátahreyfingin sé komin hingað til lands. En þetta stafar af óheppilegu orða- lagi. Bonde, sem nú er lyfsali í Stýkkishólmi er kunnugt um að hér í Reykjavík er öflugt skátafélag og í Stykkishólmi hefir hann sjálfur stofnað skátaflokk. Flóra kom í morgun. Farþegar voru fáir. Frá útlöndum kom einn " Norðmaður að nafni Blonquist.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.