Vísir - 14.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Föstudaginn 14, apríl 1916. 104. tbl. i Gamia Bfð ¦ Sporm í SEjóiffl, Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 þáttum. Sérstaklega vel saminn og snild- arlega leikinn af dönskum leikurum. Tölusett sæti kosta 50, aímenn 35 au. — Börn fá ekki aðgang. Sa&masioja Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermingarkort Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-ijölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiöanlega í Pappíri & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur Laugardaginn (15. april). Systurnar frá Klnnarhvoíi Æfíntýraleikur eftir C. Hauch. Pantaöra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seltllr öörum. mmmm&mmmimmám mm Bæjaríróttir |Q Aímæli á morgun: Síra Björn Þorláksson Dvergast. Elísabet O. Halldórsdóttir. Guðm. Guðmundsson bakari. Hjalti Jónsson skipstj. Jarðþrúöur Bjarnadóttir kensluk. Sumar-i fermingar- og afmællskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Þrösturinn Frá því var skýrt í blaöinu í gær, að þrösturinn hefði sést hér ífyrra- dag. Nú hefir Vísir frétt að hann hafi verið kominn hingað 30. marz. Goðafoss er á Austfjörðum, á að koma þar á hverja höfn. Steinolíu Msar 5-10 litra — könnurl-2 ^- Odýrast í Verzlun Helga Zoega, Eldhúsáhöld, svo sem Pottar, Pönnur, Katlar og Könnur o. fl. o. fl. ódýrast í Verzlun Helga Zoega. E nd artekinn hlj ómleikur sunnudagskveldið 16. apríl kl. Q. fjfggT í Bárubúð gerir hann ýmsar spilakunstir 1§K3 fij^Í_ sem allir hafa gaman af að heyra! §pfl Aðgöngukorí fás't í ísafoid»og hjá Sigf. Eymundssyni fösíud. og laugard. og í Bárubúð á laugard. og sunnud. frá kl. 9—12 f. h. og 2—5 e. h. — Húsið opnað kl. 8V2. ínutauin eru komin í 4usturstræti 1. Erl, niynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 56,50 100 mðrk — 60,70 R e y k j a v f k Bankar Sterl.pd. 16,30 100 fr. 58,50 100 mr. 62,00 L florin 1,52 Doll. 3,60 Pósthús 16,40 59,00 62,00 1,52 3,75 Skipströnd. Fiskiskipið Júlíus, frá Eyjafirði, eign Jak. Havsteens, rak á land við Önundarfjörð í ofsaveðri og brotn- aði í spón. — Annaö fiskiskip, Orion, eign Sameinuðu íslenzku verzlananna á Siglufirði rak á land undan íshroða viö Norðurfjörð á Ströndum. Óvíst hve mikið það skip er skemt. Skipstjóri telur það ónýtt en ábyrgöarfél. hefir sent Guð- jón Guðlaugsson fyrverandi Stranda- Nýja Bíé Spanskt blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., leikinn af ágætis Ieikurum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu, Fröken L. Massart, sem menn kannast við úr »Hrakmenni«, »JúIíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðlilegum lit- um skreytt og Ijómandi lands- iag- ' \ Aðgöngumlöar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. ¦I- Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir og tengdamóðirokkar, ekkjan Ingi- björg Þórðardóttir frá Orms- slöðum, andaðist að heimili okkar, Vesturgötu 26 B, þann 13. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún þorkelsdóttir Ólafur Eiriksson Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín elskaða litla dóttir, Eyrún, andaðist í gær, 13. apríl. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Kristín Einarsdóttir, Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín ást- kæra, Kristín Sverrisdóttir, andaöist á Landakotsspítala þ. 13. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Rvík 14. aprfl 1916. Jóhannes Bárðarson, Gíslholti. Lítið hús helst í eða nálægt miðbænum, óskast til kaups nú þegar. — Uppl. á afgreiðslustofu ísafoldar. þingm. á vettvang til að athuga það. Ný saga byrjar að koma út í Vísi í dag, Þeir sem hafa lesið hana láta mik- iö af því, hve skemtileg hún sé. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.