Vísir - 14.04.1916, Page 1

Vísir - 14.04.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. iAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Föstudaginn 14. apríl 1916. 104. tbl. Gamla Bíó Sporá í snjón Dæmalaust speunandi sjónleikur í 4 jiátfum. Sérstaklega vel saminn og snild- arlega ieikinn af dönskum leikurum. Tölusett sæti kosta 50, almenn 35 au. — Börn fá ekki aðgang. Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Fermingarkort, Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappíri 8t ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur Laugardaginn (15. april). Systornar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seitífr öörum. Bæjariréttir |H§ Afmæli á morgun: Síra Björn Þorláksson Dvergast. Elísabeí G. Halldórsddttir. Guðm. Guðmundsson bakari. Hjalti Jónsson skipstj. Jarðþrúður Bjarnadóttir kensluk. Sumar-, fermingar- og afmællskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Þrösturinn Frá því var skýrt í blaðinu í gær, aö þrösturinn hefði sést hér ífyrra- dag. Nú hefir Vísir frétt að hann hafi verið kominn hingað 30. marz. Goðafoss er á Austfjörðum, á að koma þar a hverja höfn. Steinolíu brúsar 5-10 litra — könnur 1-2 — Ódýrast í Verzlun Helga Zoega. Eldhúsáhöld, svo sem Pottar, Pönnur, Katlar og Könnur o. fl. o. fl. ódýrast í Yerzlun Heiga Zoega. End urtekinn Mjómieikur sunnudagskveldið lö. apríl kl. 9. g®HT í Bárubúð gerir hann ýmsar spilakunstir ~WMi iilfiu sem aliir hafa gaman af að heyra! jgajj Aðgöngukort fást í ísafoid og hjá Sigf. Eymundssyni föstud. og laugard. og í Bárubúð á laugard. og sunnud. frá kl. 9—12 f. h. og 2—5 e. h. — Húsið opnað kl. 8V*. ardínutauin eru komin í Austurstræti 1. $. S^^au^ssotv & Co, Erl. mynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 56,50 100 mörk — 60,70 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Steri.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 Skipströnd. Fiskiskipið Júlíus, frá Eyjafirði, eign Jak. Havsteens, rak á iand við Önundarfjörð í ofsaveöri og broln- aði í spón. — Annað fiskiskip, Orion, eign Sameinuðu íslenzku verzlananna á Siglufirði rak á land undan íshroða við Norðurfjörð á Ströndum. Óvíst hve tnikið það skip er skemt. Skipstjóri telur það ónýtt en ábyrgðarfél. hefir sent Guð- jón Guðlaugsson fyrverandi Stranda- Mýja Bfó Spanskt blóð Mjög fallegur sjónleikur í 3 þáttum, 80 atr., leikinn af ágætis leikurum, þar á meðal hinni alþektu leikkonu, Fröken L, Massart, sem menn kannast við úr »Hrakmenni«, »JúIíettu« o. fl. fallegum myndum. Mynd þessi er eðiilegum lit- um skreytt og Ijómandi lands- lag. \ Aðgöngumiðar kosta: 50, 40, 30 og 10 aura. Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnum að inóðir og tengdamóðirokkar, ekkjan Ingi- björg Þórðardóííir frá Orms- stöðum, andaðist að heimili okkar, Vesturgötu 26 B, þann 13. þ. m. jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún þorkelsdóttir Ólafur Eiriksson Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín eiskaðalitla dóttir, Eyrún, andaðist í gær, 13. apríl. jarðarförin verður ákveðin síðar. Kristín Einarsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamömium aö konan mín ást- kæra, Kristín Sverrisdóttir, andaöist á Landakotsspítala þ. 13. þ. m. Jarðarförin verður auglýst sfðar. Rvík 14. apríl 1916. Jóhannes Bárðarson, Gíslholti. Lítið hús helst í eða nálægt miðbænum, óskast til kaups nú þegar. — Uppl. á afgreiðslustofu ísafoldar. þingm. á vettvang til að athuga það. Ný saga byrjar að koma út í Vísi í dag, Þeir sem hafa lesið hana láta mik- ið af því, hve skemtileg hún sé. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.