Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI 6. árg. Gamla Bfó Að hásætisbaki. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Leopold Woudt. Útbúiö á leiksviö af Einari Zangenberg og aöalhlutverkin leikin af hinum ágætu leikur- um : frú Ellen Rassow hr. Anton de Verdier. Öllum |icim sem á ciiin o 'a atin- an hátt sýndu okkur samúð og h!uttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulegu móður, Halldóru sál. Gostsdóttur frá Útskálahamri, vott- um við okkar hjartans þakklæti. BiSrn hinnar látnu. Innilegt þakklæti til allra þeirra er helðruðu útför elskulegs sonar mins og bróður, Benedikts Jóhanns- sonar, og sérstaklega útgerðarmönn- um og skipstjóra á o s. Rán. Móðlr og systkini. Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaOir | — Best efni. — i FljótiiBí afgreiðsla. i Fermlngarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-fjölbreyttasta úr- valið í bænum er á- reiðanlega í Pappírt & ritfangaverzl. Laugav. 19 Leikfélag Reykjavíkur Laugardag og sunnudag Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Sódacluftið B sem allir vilja, fæst nú ' í Nýhöfii Málverkasýningu opnar Ásgrímur Jónsson í Vinaminni á morgun, Pálmasúnnudag. Sýningin verður daglega opin til 3. í páskum frá kl. 11-5. PYRIRLESTUR heldur Di\ Alexander Jóhannesson sunnudag 16. apríl kl. 5 síðdegis í Bárubúð: Um fegurð kvenna í ný-ís!. skáldskap. Aðgöngumiðar á 50 aura verða seldir í Bókaverslun ísafoldar á laugardag og f Bárubúð við innganginn. Dreng vantar til sendiferða á Sanítas-afgr. Afmæli f dag. Ludvig Lúter Ouönason, Hafnarf. Ouörún Ingjaldsdóttir húsfrtí. Sumar-, fermingar- og afmæliskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Messur í Dómkirkj. á morgun: Klukkan 12 séra Bjarni Jónsson. — Kl. 5 séra Jóhann Þorkelsson. Erl. mynt Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,15 100 frankar — 56,25 100 mðrk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pösthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 59,00 100 mr. 62,00 62,00 lflorin 1,52 1,52 Doll. 3,60 3,75 Stúkan »Eininginí nr. 14 ákvaö á síð- asta fundi að bjóða ðllum stúkum í 'bænum á sameiginlegan fund með sér næsta miðvikudagskvöld. Hafa þar allir templarar sem heim- ili eiga hér f bænum eða eru hér staddir, atkvæðisrétt um þau al- mennu mál er þar kunna aö veröu rædd. Væntanlega verður þetta fjörugur fundur þar sem margtber á góraa. Botnvörpungarnlr. Snorri Goði, Maí, Rán og Jarl- inn ísfirzki komu inn f gær, allir fullir af fiski. Og segja þéir, að nógur fiskur sé úti fyrir. Fiskleysi. Bæjarmenn hafa nö um tíma ekki getað fengið nýjan fisk, hvað sem í boði hefir verið, þangaö til í gær. Og þó hafa botnvörpungarnir alt- af verið að koma inn hlaðnir af fiski. Th. Torsteinsson kaupmaður fór uian á Oullossi síðast. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 L a u g a r d a g inn 15. aprfl 1916, 105. tbl. Nýja Bíó Nýjustu strfðsfréttir. Vígi Þjóðverja og umbúnaður þeirra á vesturstöðvunum. Börnin f skóginum, Æfintýri sem tvö munaðarlaus bðrn komast í — Mjög áhrifa- mikil mynd. Blaöadrengurinn. Mjög hrífandi mynd, leikin af Pathé Fréres í París. Brjóstsykarinn og sætindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunni f Lœkjargötu 6 Pvík. Hff . a Menthol best gegn M 1111111' hœsioS brjóstkvefi > lllUUlU- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi' U.M.F. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 6 í Bárunni, uppi. * Glœný fundarefni. Öhætt að koma fyrir 6. Stjórnin. Gjaldkeramálið. Heyrst hefir að skjöl málsins eigi að birta og aö byrjuð sé prentun á þein). i Málverkasýningu opnar'Ásgrímur Jónsson í Vina- minni á morgun. Fyrirlestur flytur dr. Alexander Jóhannesson í Bárubúö á morgun um fegurð kvenna í nýíslenzkum skáldskap. Fiskabollur, íslenskar og norskar, fást í Nýhöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.