Vísir - 16.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1916, Blaðsíða 1
/ » Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 16. apríl 1916. 106. tbl. Gamia Bíó Að hásætísbaki. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Leopold Woudt. Útbúiö á leiksviö af Einari Zangenberg og aðalhlutverkin leikin af hinum ágætu leikur- um : frú Ellen Rassow hr. Anton de Verdier. Kmím®m®fmrmmi}s&®.ms%í:mm.®® 1 S'A^mas^is* 1 1 Vöruhúsins. 1 Karlm. fatnaðlr best saumaðir | I — Best efni. — I I Fljótust afyreiðsla. m FermingarkOrt. Lang-fjölbreyttasta úr- Sumarkort valið ,' bæ.n"m e.r á" reiðanlega 1 Pappiri & íslenzsk og utlend ritfangaverzl. L&ugav. 19 Leikíélag Reykjavíkur í dag: Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar selcilr öörum. Tjald Brúkað tjald, 10-12 manna óskast til kaups nú þegar. Afgr. v. á. S&tt&omuv hætta nú í Betel, um tfma vegna utanfara tninnar með Flóru. P Sigurðsson y. 5, u JÉ AUir þeir félagar K. F. U. M., sem ætla sér að ganga í Knatt- spyrnufél. »Valur«, mætiídag kl. 4 í K. F. U. M. FYRIRLESTUR heidur Dr> Alexander Jóhannesson í dag 16. apríl kl. 5 síðdegis í Bárubúð: Um fegurð kvenna í ný-ísl. skáldskap. Aðgöngumiðar á 50 aura verða seldir f dag f Bárubúð og við innganginn.v End urtekiim hljómleikur sunnudagskveldið 16. apríl kl. 9. fifiST í Bárubúð gerir hann ýmsar spilakunstir *^feQ MBL sem allir hafa gaman af að heyra! JM Aðgöngukort fást í Bárubúð í dag og við innganginn. Húsið opnað kl. Sl/t. Stúlka sem skrifar og reiknar velf og sem hefír áhuga fyrir verzlun getur fengið góða stöðu í Vestmannaeyjum. Skrif- leg umsókn sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. þ. m. Málverkasyning Ásgríms Jónssonar í Vinaminni daglega opin frá 11-5. Jnngangur 50 aur. fyrlr fullorðna 26 fyrlr börn. Aðgöngumiðar sem gilda allan tímann kosta 1 kr. Páskavörurnar súkkulaði og sultutau kökur og kökuefnl er langbezt að kaupa Nýja Bíó Nýjustu strfðsfréttir. Vígi Þjóðverja og umbúnaður þeirra á vesturstöövunum. Börnin í skóglnum, Æfintýri sem tvö munaðarlaus börn komast í — Mjög áhrifa- mikil mynd. Blaðadrengurinn. Mjög hrífandi mynd, Ieikin af Pathé Fréres í París. Innilegt þakklœti tll allra þelrra er helðruðu útfór elskulegs sonar tnins og bróður, Benedikts Jóhanns- sonar, og sórstakl. útgerðarmönnum,- skipstjóra og skipverjum á e.s. Rán. Móðir og systkini. yL& e|s ^ytotu kom mikið af karlmanns- fatnaði og fermingarfðt- um á drengi í versl. Gkiðm Egiissonar Laugaveg 42. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. séð um jarðarfarir ef óskað er Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Heigason i JtollfttU s\6menn 03 si&t&u* — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. -° Palmín er bezt að kaupa í Nýhöfn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.