Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SÍMl 400 árg. Mánudaginn 17. apríl I9«6. 107. ib\. Gamla Bíé fa% etv á atvtvatv _________ 1 I Vöruhúsins. . « || Karlm. fatnaðir best saumaðir g I — Best efni. — 1 i Fljótust afgreiðsla. ss Fermlngarkort. Sumarkort íslenzsk og utlend Lang-tjölbreyttasta úr- valið í bænura er á- reiðanlega í Pappírí & ritfangaverzl. Laugav. 19 Það tiikynnist hór með vinum og vandamönnum að okkar hjartksera móðir og tengdamóðir. ekkjan Ragn- hiidur Einarsdóttir, andaðist á heim- ili okkar Túngötu 50 að kvöldi þess 15. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Olafur 0laf8son. Guðriður Pálsdóttir. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlC undirrltaöir. Kisturnar má panta hjá . hvorum okkar sem er. ' Steingr. Guðmundsson, Amttn.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Síðasta íækifærið til aö fá sér góöar og ódýrar vörur. Aðeins lítið eftir af álna- vörunni og silkjunum sem fást í Bárubúð með afariágu verði. Palmín er bezt að kaupa í Nýhöfn Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 16. apríl. Mjög hæit þrykir nú við friðslitum milli Banda- rfkjanna og Þýzkalands. Krefjast Bandarfkin þess, að Þjéðverjar láti hegna kafbátaforingjum, sem skjóta fyrirvaralaust á verzlunarskip. Það er alls ekki svo að skilja, að Bandaríkin hafi ekki sett þessa kröfu fram fyr; hefir það þjark staðið svo lengi, sð allir erts fyrir löngu orðnir leiðir á því, nema ef. vera skyldi Wilson forseti. Líklegt er að krafa þessi' sé nú orðin síðasta orð (ultimatum) Bandaríkjanna, og hefði þess þó átt að vera getið í skeytum, en annars er það varla í frásög- ur færandi. — Og þó að um »ultimatum«: sé að ræða, er óvíst um hvernig því verður fylgt eftir. Má,lyerkasýuing Ásgríms Jónssonar í Vinaminni daglega opin frá 11—5. Inngangur 50 aur. fyrlr fullorðna, 25 fyrir börn. Aðgöngumiðar sem gilda allan tímann kosta 1 kr. Til athugunar Á sigurhátíð og upprisudegi kristninnar, annan dag páska, aö lokinni guðsþjónustu, kl. 2. síðd., byrjar stærsta frjálsa góðgerðafélag vors lands, myndað af konum ein um í höfuöstað þjóöar vorrar, og um mörg ár uppi haldið af þeim e i n u m, sína stærstu hergöngu gegn vofunni hvítu — berklasýk- inni — til uppreisnar sjúkum og voluðum, með ærinni fyrirhöfn í framlagi krafta og fjár. — Er nú væntandi, að sá hluti íslenzkrar þjóðar, sem áður hefir einn ráðið í landi hér, karlmennirnir styðji nú í verki og dáð tiiraun »Hings- ins« til að safna svo miklu fé, sem unt er, til þess bezta fyrirtækis, sem konur hafa nokkru sinni til stofn- aö á landi hér, og hvetja alla ut- anfélagsmenn, konur jafnt sem karia, til að fjölmenna á skemtun »Hrings- ins« sér til nautnar og voluöum ; til gieði. Vér megum ókikað segja þeim að góö nautn komi þar fyr- ir lítiö endurgjald, þvf að líkindum mun aldrei um fjölmörg undanfat- in ár liafa verið boðin svo fjöl- skrúöug skemtun fyrir svo afar vægt verð, sem Hring-konur nú bjóða höfuðstaðnum og nágrenninu (sbr. auglýsingu þá er birt verður innan skamms): Tveir fyrirlestrar, bæöi kvikmyndahúsin, tveir kirkju- hljómleikar, söngkór beztu karl- radda bæjarins, einsöngvar 3 fyrir- taks söngkvenna með ágætum und- irleik o, s. frv. A i t a ð e i n s fyrir eina krónu. Skemtiö yður nú og styðjið um leiö þá, sem bágast eiga! Bcejarmaður. SMýja BÍ6 Hin margeftirspurða mynd: Carmen, verður sýtid aftur í kvöld. — Menn ættu að nota tækifærið og sjá þessa ljómandi fallegu mynd, þar sem Fr. Robsnne, hin heimsfræga leikkona, ur aðalhlutverkið. leik- ®wm m 1 Bæjariréttir m Afmœii á morgun: Böðvar Bjarnason, prestur. Quðr. Guðlaugsdóttir, saumak. Pétur Magnússon, stud. art. Magnús J. Kristjánsson, kaupm. Ak. Sigr. Bjarnason, húsfr. Sig. Pétursson, fangav. Sumar-, fermingar- og afmaeliskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 10 apríl. Sterlingspund kr. 16,15 100 frankar , — 56.25 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Póstafgreiðslumenn. voru skipaðir 13. þ. m.: Á Seyðisfirði: Björii Pálsson, cand. jur. — Reyðarfirði: Rolf Johanson, kaupm. — Hofsósi: Ólafur K. Jensson. Reyðarfjörður og Hofsós eru nýjar póstafgreiðslur, stofnaðar um síðustu áramót. Saitfiskur hefir að sögn fallið rhikið í verði á útl. markaði. Koksmolarnir. Sá sem sagði Vísi frá koksmola- þurðinni hjá Gasstöðinni, sem eng- in var, biður Vísi að geta þess að hann hafi ekki fyr eða síðar sótt þangað eldsneyti án þess að borga það. En fregnina hafði hann eftir öörum, Frh. á 4. síöu. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.