Vísir - 17.04.1916, Síða 2

Vísir - 17.04.1916, Síða 2
VÍSIR VISIR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætf. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Áðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá k!. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Q&^vast \ feænum Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Sauinastofan á Laugavegi 24 Bréíakassinn á póstliúsmu Einhverntíma í vetur vakti Vísir máls á því, að svo Iiti út sem aðal- bréfakassinn á pósthúsinu væri of lítill. Hafði ritsfj. ætlað að láta bréf í kassann kvöld eitt áður en póstar fóru, en varð að troða því inn í hann vegna þess að svo fult var af bréfum fyrir. — Var getið um þetta í blaðínu daginn eftir. Morgunblaðið var þá ekki seint til svars og fræddi Iesendur sína á því, að óírúlegt væri að kassinn væri of lítill, því að hann væri alt boxaherbergi pósthússins. — Með þær upplýsingar virðast allir hafa gert sig ánægða. En ritstj. Vísis vakti þó athygli póstmanna (hverra man hann ekki) á því sem fyrir hann hafði komiði en fekk þau svör, að bréfin mundu hrúgast upp innan viö rifuiia, sem þeim er stungið inn um, á húsveggnum sjálfum. En hver sem orsökin var, hvort kassinn var of lítill eða eitthvað annaðolli þessu.þá var auðvitað jafn- nauðsynlegt að gera viö því. Fyrir því fekk Vísir áþreifanlega sönnun í gær. Fyrir nokkrum dögum var blað- inu borin tilkynning frá pósthúsinu um, að það ætti þar óborgað bréf. En afgreiðslum. blaðsins vildi ekki leysa það út. í gær fekk það svo frímerkt bréf með innlögðum 60 aurum í frímerkjum og tilmæl- um um að leysa út óborgaða bréf- ið, og var þess getiö að tilætlun sendanda hefði verið aö bréfið yrði Jeyst út áður en GuIIfoss færi, Bréfið var nú sótt og opnað og kom þá í Ijós, að í því voru 7 upprifin, frímerkt bréf, 5 til út- landa, en 2 innlend. Með þessari sendingu fylgdi svo látandi pistill frá sendandanum : » Vi 1916. — Hér með Ieyfi cg Stúlka sem skrifar og reiknar vel, og sem hefir áhuga fyrir verziun getur fengið góða stöðu í Vestmannaeyjum. Skrif- leg umsókn sendist afgreiðslu þessa biaðs fyrir 20. þ. m. mér að senda dagblaðinu Vísi bréf þau, er stóðu út úr póstkassanum á pósthúsinu eitt kvöld er eg ætl- aði að láta nokkur bréf í hann sem eg fór auðvitað með heim aftur á- samt bréfum þessum, þar eð eg sá að póstkassinn var eklci ætlaður fyrir þau, hvað þá fleiri, og ætla eg hér með aö biðja Vísi að vekja góða athygli á þessum ófyrirgefan- lega frágangi á aðalpóstkassa bæj- arins. Gamall verzlunarmaður*. Vísir þykist ekki geta neitað þeim tilmælum, að vekja athygli á þessu opinberlega og segja sög- una eins og hún er. Einkum vegna þess að hann hefir áður vakið athygli á því, að gera þyrfti við bréfakassann, en enginn árang- ur orðið af því. — Þetta atvik ætti að verða til þess, að ekki verði lengur látið dragast að gera við kassann. En um leiö verður alvarlega aö víta það, að sá sem bréfin tók, hver sem hann er, skyldi rífa þau upp, og eins hitt, að hann ekki tryggði sér þaö, að þeirra yrði þegar vitjað á pósthúsinu, því að óvíst er hvert tjón eða óþægindi sendendunum getað stafað af því, að þau komust ekki með þeirri ferð sem þeim var ætluð. — Og vafalaust varðar bæði bréfatakan og meöferðin á bréfunum við lög. Skyidi því enginn Ieika þetta eftir. Bréfin hefr Vísir afhent Pósthús- inu til frekari tyrirgreiðslu. Margir kvarta sáran uodan því, hve ílt sé að fást við talsímastöð bæjarins. Kemur þaö iðulega fyr- ir, að menn fá ramvitlaus sambönd og veldur slíkt töfum og óþægindr um. Hitt er þó enn verra, að stundum er lítt mögulegt að fá »miðstöð« til að anza. Menn hringja oft og einatt 10—20 sinn- um án þess að fá nokkurt svat; og má nærri geta hversu bagalegt slíkt getur verið, en menn þurfa í snatri aö fala við fjarstadda menn. Væri ekki vanþörf á að athugað yrði hvað þessu veldur, hvort það er tómlæti símameyjanna að kenna eða einhverju öðru. Vox, Hitt og þetta. Vænt kerti. Það er gamall siður á Ítalíu að gefa kerti til kirknanna í þakklætis- skyni fyrir heilsubata, björgun úr lífsháska o. þ. h. ítali nokkur, sem á óvæntan hátt komst undan lífláti í Ameríku, gaf dómkirkju einni óvenjulega stórt kerti. Það er úr hreinu bívaxi, er níu fet á hæð, vegur 270 pund og kost- aði 10800 krónur. Þó að altaf logi á þvf, á það að endast í 4 ár og 3 mánuði. ítali að nafni Agello steypti það. EG undirritaður hefi í hyggju að fara bráðlega upp í Borgar- fjörð, til að gjöra kaup á drátt- arhestum og reiðhestum. Ef hér í bænum eru fleiri en eg hefi átt tal við, sem viija láta mig útvega sér hesta, komi þeir sem fyrst og tali við mig. Grettisgötu 10. Guðmundur Eyjólfsson. Heima eftir kl. 8 á virkum dögum. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreiðanlega Ijúfengust og best. . Sjálfs sln vegna heimta allir sætindavinir af kaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunnl í Lækjargötu 6 Pvík. * Menthol best gegn M 11 T1 j n- hœsi og brjóstkvefi lllUlUU- No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi Um&titeaa. T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifát. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. i K, F. U. M. Alm, samk, sunnd. 8l/s siðd j Landakotsspit. Sjúkravitj.tími ki, 11-1. : Landsbankínn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 í Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 I Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 | Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. i Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6; I Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. i Vífiisstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans í Kirkjustræti 12: J Altn. lækningar á þriöjud. og föstud. j kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föshid, kl. 2—3. Taimlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Tjaid. Brúkað ijald, 10-12 manna óskast tii kaups nú þegar. Afgr. v. á. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. séð um jarðarfarir ef ðt-keð er Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason e|s kom mikið af karlmanns- fatnaði og fermingarföt- um á drengi f versl. (juðm Egiissonar Laugaveg 42. Munið eftir Veggfóðrinu á Laugavegi 1. Ruttait Margarinið ágæta, fœst á 0,60 Va kg. í versl. Asgr Eyþórsscnar, Sími 316. Austurstr. 18.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.