Vísir - 18.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLU.TAFÉLAG Ritsti. 1AK0B MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 18. apríl I9?6 ?08, tbl. I §&&mas^ci|& | Vöruhúsins. | Karlm. fatnaðir best saumaBir [ — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. FermlngarkOrt. Lang-fjölbreyttasta Úr- Sumarkort vaf / ™ e5 á; reiðanlega í Pappiri & fslenzsk og utlend ril[angavcrzli Laugav. 19 VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR seljum vlS undlrrltaÐir. . v Kisturnar má panta hjá ^, "*>*" hvorum okkar sem er. ^^ Steingr. GuBmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Jatðarför konunnar minnar, Kristínar Sverrisdóttur, fer fram laugardaginn 22. þ. m. og hefst meö húskveðju kl. 10 árd. frá heimili hinnar látuu (Gíslholti við Vesturgötu). Jóhannes BárÓarson, Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar- för okkar elskuðu litlu dóttur, Eyrúnar, fer fram miðviku- daginn 19. apríl kl. 11 f. h. frá heimiii hennar Qrettisg. 70. Kristín Einarsdóttir. Halldór Jónasson. S?iet}afcass&v eru snotrar en ódýrar Sumargjafir. Jðhann Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. HoIIenzka smjörið veröur bezta og ódýrasta sumar- páska viðbitið. Fæst hjá Jóh, Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. "JCaup'Æ *)í \ $ \. Fatabúðin Fatabúðin, Ný fatabúð er opnuð í Hafnarstræti 18. [Inngangur er um miðdyrnar]. Par er mikið úrval af karlmannafatnaði, utast sem inst, » svo sem: Fermingar- og Karlmannaföt. Regnkápur & Enskar húfur. Nærfatnaður. Millumskyrtur. Trollarabuxur. Þar. verða einnig seldir Morgunkjólar, Barnakjólar, Kápur, Svuntur, Slifsi og margt fleira. fiieamtö tfcfcl Tkl ttta á vóxvwtvar \ ^fatafcu8\tiTV\ í%>xx eti \íx JesUS feaup atwxavss^aÖa*. Jt^at Vvt&lVt me$ íwex'v* sV\p\. Fatabúðin Fatabúðin, Sálin vaknar, hinnýjasaga Einars Hjörleifssonar, fæst hjá öllum bóksölum. Verð: Innb. 4,oo, í kápu 3,oo. Aðalútsala í Bankastræti 11. ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Verslunarmannaféf. Reykjav/íkur hcldur »sumargleði« í Bárubúð miðvlkudaginn 19. þ. m, kl. 9 síðdegis. Listi og aðgöngumiðar í Bókaverslun ísafoldar. £tjórnin. Málverkasýning Asgríms Jónssonar • í Vinaminni daglega opin frá 11—5. Inngangur 50 aur. fyr|r fuilorðna, 25 fyrir börn. Aðgöngumiðar sem gilda allan tímann Jcosta 1 kr. Nýja Bíó Hin margefíirspurða mynd: Carmen, verður sýnd aftur í kvöld. — Menn ættu að nota tækifærið og sjá þessa ljómandi fallegu mynd, þar sem Fr. Robinne, hin heimsfræga leikkona, ieik- ur aðalhlutverkiö. Súkkulaði, 3 góðar tegundir hjá Jóh. Ögm. Oddssynif Laugaveg 63. 3<í^fc&asamma*, Kort. Fallegt og ódýrt úrval. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Síðasta tækifærið til að fá sér góðar og ódýrar vörur. Aðeins lítið eftir af álna- vörunni og silkjunum sem fást í Bárubúð með afarlágu verði. " ¦ Tilkynning. Heiðruðum viðskiítamönnum og almenningi tilkýnnist, að eg hefi nú aftur opnað búð mína, eftir að hafa látið endurbæta hana. Guðm. Olsen, Brent og malað , kaff i er bezt i verzlun Asgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. Sími 316. Páska-rjúpurnar fást hjá Lofti & Pétri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.