Vísir


Vísir - 18.04.1916, Qupperneq 1

Vísir - 18.04.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍAtl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanri SÍMI 400 6. árg. P r i ð j u d a g i n n 18. apríl 1956. 108. tbl. fs 1 Saumastoja I Vöruhúsins. ÍS Karlm. fatnaðir best saumaðir | — Best efni. — jg Fljótust afgreiðsla. s Fermingarkorí. Lang-fjölbreyttasta úr- Sumarkort valf /' “ e.r *T , . reiðanlega 1 Pappiri & íslenzsk og utlend ri(fangavcr2l_ Laugav. 19 VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlS undlri'ltaOír. . Kisturnar má pantn hjá m>s' hvorum okkar sem er. v Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Sverrisdótíur, fer fram laugardaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 10 árd. frá heimili hinnar látuu (Oíslholti við Vesturgöíu). Jóhannes BárÓarson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum aö jarðar- för okkar elskuðu litlu dóttur, Eyrúnar, fer fram miðviku- daginn 19. apríl kl. 11 f. h. frá heimili hennar Grettisg. 70. Kristín Einarsdóttir. Halldór jónasson. eru snotrar en ódýrar Sumargjafir. Jóhann Ögm. Oddsson, Laugaveg 63. HoHenzka smjörið verður bezta og ódýrasta sumar- páska viðbitið. Fæst hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. "JCavtp'Æ M \ 5 i. Fatabúðin Fatabúðin. Ný fatabúð er opnuð í Hafnarstræti 18. [Inngangur er um miðdyrnarj. Par er mikið úrval af karlmannafatnaði, utast sem inst, » svo sem: Fermingar- og Karlmannaföt. Regnkápur & Enskar húfur. Nærfatnaður. Millumskyrtur. Trollarabuxur. Par verða einnig seldir Morgunkjólar, Barnakjólar, Kápur, Svuntur, Slifsi og margt fleira. SU^mvl aB UU í víövurwav v ^ataöuSvtvtvv áívxv etv JestÆ feaup atvwavssVa^av. }l^\av Vvtt^vt me8 ¥vvet\u sfevpv. Fatabúðin, Fatabúðin, Sálin vaknar, hin nýja saga Einars Hjörleifssonar, tæst hjá öllum bóksölum. Verð: Innb. 4,oo, í kápu 3,oo. Aðalútsala í Bankastræti 11. ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Verslunarmannafél. Reykjavíkur heldur »sumargleði« í Bárubúð miðvikudaginn 19. þ. m, kl, 9 síðdegis. Listi og aðgöngumiðar í Bókaverslun ísafoldar. Stjórnin. Málverkasý nini Asgríms Jónssonar • í Vinaminni daglega opin frá 11—5. Inngangur SO aur. fyrir fuliorðna, 25 fyrir börn. Aðgöngumiðar sem gilda allan tímann kosta 1 kr. ryýja Bfó Hin margeftirspurða mynd: Carmen, verður sýnd aftur í kvöld. — Menn ættu að nota tækifærið og sjá þessa ljómandi fallegu mynd, þar sem Fr. Robinne, hin heimsfræga leikkona, leik- ur aðalhlutverkið. Súkkulaði, f góöar tegundir hjá Jóh. Ögm. Oddssynij Laugaveg 63. }&^tvöatamm&t, Kort. Fallegt og ódýrt úrval. Jóh. ögm. Oddsson, Laugaveg 63. Síðasta tækifærið til að íá sér góðar og ódýrar vörur. Aðeins lííið eftir af álna- vörunni og silkjunum sem fást í Bárubúð tneð afarlágu verði. Tiikynning. Heiðruðum viðskiftamönnum og almenningi tilkýnnist, að eg hefi nú aftur opnað búö mína, eftir að hafa iátið endurbæta hana. Guðm. Olsen, Brent og malað kaffi er bezt í verzlun Asgríms Eyþórssonar, [ Austurstræti 18. Sími 316. Páska-rjúpurnar fást hjá Lofti 8t Pétri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.