Vísir - 19.04.1916, Page 1

Vísir - 19.04.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Kótel fsland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudagirtn 19, apríl 1916. 109. tbl. | Sauttvastoja I Vöruhúsins. || Karlm. fatnaðir best saumaðir p — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. | Brjóstsykurinn og sœtindin] hatis Blöndahls, áreiðanlega tjúfengust og best. Sjálfs sjn vegna heimta allir sœtindavinir af kaupmanni sinum brjöstsykur úr verksmiðjunni í Lækjargötu 6 Pvfk. M. Menthol best gegn I n- hœsi ogbrjóstkvefi l U* No. 77 (brendur), hinn þjóðarfrœgi. Leikfélag Reykjavíkur Annan páskadag. 19 Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annárs verða þeir þegar seldlr öörum. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum viO undlrrltaöir. . Kisturnar má panta hjá , '*?' hvorum okkar som er. "*** Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Ráðningarstofan á Hótel Island hefir altaf starfsfólk á boðstóium — óskar líka eftir margs konar fólki. Sewáxð au^svtvgat Uttvatvle$a. Málverkasýning Asgríms Jónssonar í Vinaminni daglega opin frá 11-5. Inngangur SO'aur. fyrir fullorðna, 25 fyrir börn. Aflgöngumiílar sem gilda allan tímann fcosta 1 kr. Trúmála-erindi flytur Arni Jóhannsson bankaritari í Bárubúð á skírdagskveld kl. 8V2. Aðgöngumiðar á 50 aura, seldir á miðvikudag í bókaversl. S. Eymundssonar og ísafoldar og á skírdag í Bárubúð. • tm m PASKAVÖRUR: Hveiti og alsk. bökunarefni, ísl. smjör. Egg. Perur, Apricosur, þurkaðar og í dósum. Epli þur, Ananas, Ferskjur. Plómur, Jarðarber, Fruid Salad. Syltétöj í stórum og smáum krukkum. Vindlar, margar teg, Öl. Chocolade. Kaffi, brent og malað, af bestu tegund.- Jón Hjartarson & Co. Hafnarstr. 4. Talsími 40. Hátt kaup áreiðanlega borgun geta 10 stúlkur fengiö, sem vanar eru fiskvinnu, í 4—6 mánuði Uppiýsingar gefur Jón Jónasson Norðurstíg 5 (efstu hæð). Bæjaríréttir Afmæli I dag: Hendrikka A. Finsen, ungfr. Sumar-, fermingar- og afmæliskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Málverkasýning Ásgríms Jónssonar er opin kl. 11—5. Fermlngarkort. Lang-fjölbreyttasta úr- Sumarkort valið 1 bænu,n er á' , ' ‘ reiðanlega í Pappírs & tslenzk og utlend ritfa„2averzIi LaU£av. 19 Erl, mynt. Kaupm.höfn 10. apríl. Sterlingspund kr. 16,18 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,50 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 . 1,50 Doll. 3,60 3,60 * Trúmálaerindi ætlar Árni Jóhannsson, banka- ritari, aö flytja í Bárubúð annað kvöld kl. 872. Nýja Bfó etv í atvtvatv \ Jpás&am <*** l O.O.T. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 81/*. Sameiginlegur umræðu- fundur fyrir alla Templara í bænum með atkvæðis- rétti fyrir aiia viðstadda um þau almennu félagsmál sem rædd kunna að verða. — AHir velkomnir. — ffl%fl%li>%fl%l FjölmenniP I Jarðarför móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar ingibjargar Þórðar- dóttur frá Ormsstöðum er ákveðin laugardaginn 22. april og hefstmeð húskveðju á heimili okkar, Vestur- götu 26 B, kl. 12 á hád. Guðrvn Þorkelsdóttir. Olafur Eiríksson- Páskamessur. í Fríkirkjunnií Hafnarfirði. Á skírd. á hádegi,(sr. ÓI ÓI.) Á páskadaginn kl. 6 síðd. (Ól.Ól,). í Fríkirkjunni í Reykjavík. Á skírd. á hádegi (pr. Har. N.). Sama dag kl. 5 síðd. (sr. Ól. Ól.) Á langafrjádag á hád. (sr. Ól.Ól.). Á páskad. á hád. (sr, Ó1 Ól.). Sama dag kl. 5 síðd. (pr. Har. N.). Annan páskad. á hád. (sr. Ól. Ól.). í Dómkirkjunni í Rvík. Á skírd. á hád. (sr. J. Þorkelsson). Altarisganga. Engin síðdegismessa. Á langafrjádag á hád. (sr. Bj. J.). Sama dag kl. 5 (sr. J. Þorkelsson). Guðm. Ólsen, kaupmaður hefir látið breytabúð sinni við Aðalstræti og stækka hana, bætt við hana skrifstofuherbergi því, sem var inn af henni, svo að nú eru á henni þrír stórir gluggar út að götunni, ÖIlu er haganlega og smekkvíslega fyrir komið í búðinni og blasir varningurinn viö manni í hillum og skápum, þegar inn er komið. Búðin var opnuð aftur í gær.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.