Vísir - 19.04.1916, Síða 2

Vísir - 19.04.1916, Síða 2
VfSIR VISIR Afgrelðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Byggingarefni. Þegar um það var rætt, að bær- inn léti byggja yfir þurfalingana í stað þess að kaupa Bjarnaborg, var mikið úr því gert hve örðugt væri að fá byggingarefni, bæði cement og járn. Var jafnvei fullyrt að þaö væri ófáanlegt. Cementiö fengist alls ekki flutt og járniö væri ekki falt fyrir nokkurt verð. En einhver fljótaskriftarrannsókn virðist hafa verið á þeim málum. Rétt er það, að Jón Þorláksson andsverkfræðingur fór utan vegna einhverra vanskila, sem orðið höfðu á járninu sem pantað hafði verið til brúargerða. En nú eru fregnir komnar um að járniö hafi veriö sent frá Noregi daginn áður en Jón kom þangað. Um cement er það víst, aö eng- inn hörgull er á því. Hallgrímur Benediktsson fekk cement bæöi með Oullfossi og Goöafossi og virðist ekki hafa þurft á milligöngu lands- stjórnarinnar að halda til þess að fá það flutt. Það cement er nú selt. En nú hefir hann á boöstól- um heilan seglskipsfarm af cementi sem er á leið til landsins. Verðið á cementinu hefir farið smáhækkandi síðan ófriöurinn hófst, aðallega vegna hækkunar á flutn- Ingsgjaldinu. Þó hefir Vísir sann- frétt það, að cement það sem notað var í hús Jóns Þorlákssonar, hafi ekki kostað nema tæpar 8 krónur tunnan. Og til skamms tíma hefir Hallgrímur Benediktsson getaö selt cement fyrir 9 kr. tunnuna. Þaö er því enginn efi á því, að Jítið vit er í að fresta þeim bygg- ingum, sem verður að byggja inn- an skams. hvort sem er. Þó að ófriðurinn tæki enda á þessu ári, þá gera allir ráð fyrir því að verð á byggingarefnum lækki ekki í nán- ustu framtíð, því þá vex eftirspurn svo eftir því, að litlar Ifkur eru tii Chairman og ViceChair Cigarettur piS' eru bestar, REYNIÐ ÞÆR. Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 351 DRENGIR, sem vilja ganga í Skátafélagið »Væringjar«, gefi sig fram við Ársæl Gunnarsson, Lækjargötu 12 A, eöa Hall Þorleifsson Miðstræti 6. Sérhver góður drengur, sem gengur í félagiö, leggur góðu málefni liðsinni og vex sjálfur viö það. NB. Ef einhverjir drengir kynnu að vilja ganga í félagiö, en eru ekki færir um aö kaupa einkenisbúning, er þeim heimilt að vera með án þess. að flutningsgjaldið lækki svo mikið að það vegi upp á móti verðmun- inum, Að vísu verða þá að sjálf- sögðu miklu fleiri skip í förum, en flutningsmagnið verður líka marg- falt meira en nú, og almenn fjár- hagsleg vandræði neyða skipaeig- endur til að sprengja upp skipa- Ieiguna. Aðfangadags- kveldið. — Smásaga eftir D. — Frh. En mér hefir dottið annað f hug, það er að biðja þá Sigurð fuglaskyttu og Finn safnaðar- ráðsmann að traktera kjósendur á því þegar þeir fara agitera fyrir okkur um nýárið til baejarstjórn- arkosninganna. Nei góði, mælti tollvörðurinn. ----Því tími eg ekki, eg kem vindlunum mínum heldur f ein- hverja verslunina. — — Þó eg verði að slá af þeim fyrir þagn- arskylduna þá er þó betri hálfur skaði en allur. En hvað erum við að hugsa, við ætluðum að hlusta á bless- aðann prestinn okkar. Við brúna stóð aldurhniginn maður með kjálkaskegg. Það var eins og ellin hefði kítt hann dá- lítið í herðunum. Maður þessi hvatti fólk að ganga til kirkju, því nú myndi prestinum takast vel með ræðuna, nú væri búið að byggja guðsríki úr steini svo nú myndi alt annað veitast ykk- ur á eftir. Þa$ var eins og þessi maður hefði tekið þann starfa að sér, að hvetja fólk til kirkju. Götur bæjarins voru fullar af fólki og hver virtist hafa sfna mjög óljósu hugsjónabraut að ganga, þó virtist þessi mannfjöldi flokka sig og var í hvorum flokki nokkurskonar höfuðsmaður, sem virtist benda lýðnum á sérstaka ■braut. Brautir þessar voru tvær og lágu til beggja kirknanna. Fólkið hafði nóg að tala um á þessari frelsis stund. — Kven- fólkið talaði um svuntur, slifsi, nælur, skúfhólka, sjöl, stfgvélog margt fleira. Ennfremur um hvað sumir ungu mennirnir væru »pen- ir« og »sætir«, sumir »vemmi- legir«, »Iuralegir«, »ómóðins« og »dónalegir«. Karlmennirnirtöluðuum útgerð, dýrtíð, misrétti, sveitarútsvör, bæj- arstjórnarkosningar, brot á bann- lögum og kirkjupólitík. Thordarsen birkidómari talaði um andlegt og líkamlegt frelsi._ Jónsen hafnsögumaður og toll- þjónninn töluðu um sætleik þess að bera þungar byrgðar þegar þœr væru bornar til guðsríkis eflingar, þó að f pokanum fynd- T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11 BorgarsLskrifat. f brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfísg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimínn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhitöir kl. 10—2 og 5—6. ist efnislegt blágrýti, þá mætti þó altaf brúka það í grundvöll- inn, því það sæist ekki er í jörðu væri falið. Nú var samhringt í báðum kirkj- unum og var nú ekki ti! setunnar boðið. Þegar að kirkjudyrunum kom byrjaði slagurinn. Nú var hver sjálfum sér næstur, og dugar ekki að fárast um þó börn og gamalmenni eða lítilmagnar træð- ust undir eða sætu á hakanum. Nú er um að gera að vera eins og forsjálu konurnar, þœr ófor- sjálu verða að sjá um sig. Þannig stóð slagurinn í báð- um kirkjudyrum bæjarins þar til báðar vóru troðfullar. Þær »ófor- sjálu« urðu að fara heim, þær þektust ekki. Eg sem er utan kirkju stalst með þeim »forsjálu» inn í þjóð- kirkjuna. Mig langaði satt að segja til að hlusta á ræðuna og sönginn en það mistókst í fyrstu; fólkið langaði eðlilega til að fá sæti og var því annar slagurinn útaf því, svo mikið bar á hnipp- ingum, olnbogaskotum og pískri að það yfirgnæfði alt annað. Eg settist á ysta bekk og heyrði að eins sönginn og sá að prest- urinn tónaði pistil og guðspjall °g gat að Iíta, að blær jólanæt- urinnar var á og yfir ásjónu hans. Nú var söngurinn búinn og presturinn kominn í stólinn. — Kyrð var að aukast í kirkjunni. Höfgum dvala sló á ásjónu lýðs- ins og var það sýnilegt að áhrif ræðunnar voru að koma fram á fólkinu, sjónin var farin að sljófg- ast og nethljóðið að heyrast í andardrættinum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.