Vísir - 20.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fl m tudagin n 20. apríl 1916 110. tbl. Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir best saumaöir — Best efni. — Fijótust afgreiösla. Leikfélag Reykjavíkur Annan páskadag. /Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýráleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Málverkasýning Asgríms Jónssonar í Vinaminni dagjega opin frá 11-5. Inngangur SO aur. fyrir fulloröna, 25 fyrlr börn. Aðgöngumiöar sem gilda allan tímann kosta 1 kr. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlö undlrrltaðir. . Kisturnar má panta hjá j^ "r* hvorum okkar sem er. 7; Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Næsta laugard. kl. 11 f. h. verða fermingar- bðrnin bóiusett í bæjarþing- stofunni hér. Nóg af s%vSsWumum hjá J 6nl f Sölf hóll. 5 Stundakennarar, sem tekiö hafa stúdentspróf, eru beönir aö koma að Uppsölum á laugardaginn kemur kl. 5 síöd. — Sameiginlegt áhugamál til umræðu. Nokkrir stundakennarar. \\ýx evbe%tabfa%\3 Heimkominn úr utanferð minni, með s.s. Botniu i gér, óska eg hérmeð cslltim mínum YÍðskiftaYÍnum f fleðilegs sumars! ^»\ frúfessoti, Austurstrœti 6. Ollum okkar viðsklftamönnum óskum við Gleðilegs sumars! Asg. G. Gunnlaugsson & Co «|« Jónas Guðlaugsson rithöfund- ur er nýlátinn, aö því er hermt er í símskeyti til Morgunbl. frá Khöfn, dags. í fyrradag. Hafði Jónas dvalið um hríð á heilsuhæl- um fyrir taugaveiklaða, í Noregi og Þýzkalandi, en var komin aftur til Khafnar, er Botnfa fór þaðan og hafði ekki látiö illa af heilsu sinni þá. Lftur því út fyrir að snögt hafi orðið um hann. £H Bæjaríréttir *M\s\t feemur M\ úV í motawtv, Matt'iias Einarsson, Iæknir og kona hans eru nú komin heim aftur tír utanfðr sinni og láta vel yfir ferðinni. Fóru þau víða um Norðurlönd, til Krisljanfu, Björgvinjar, Lunds, Stockhólms og Uppsala. Hefir Matihias fengið góða hvíld frá læknisstörfunum hér, en notað hana til að kynna sér nýj- ungar í skurðfræðinni. En nú má gera ráð fyrír að við taki hvíldar- litlir dagar. Póstflutningarnir. Von gera menn sér um, aðpóst- urinn úr Botnfu sem Bretar tóku, verði sendur hingað|með flutninga« skipi sem nú liggur í Englandi, en er á förum þaðan á leið til íslands. — Mörgum þykir undarlegt að Bretar skyldu taka bréfapóstinn sem í Botníu var, en auðvitað gert f þeim tilgangi að komast að því, hverjar ráðstafanir eigi að reynaað gera til að fara fj kringum saltskii- yröin, og þau höft önnnur sem Bretar leggja á útflutning frá land- inu. Permingar- og afmsells- I kort með íslenzkum erindum j fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. E-rindl um trúmál. Vísir leyfir sér að minna á er- indi Árna Jóhannssonar bankaritara í Bárubúð í kvöld (kl. 81/,). Þar verður óefað enginn hégómi á boð- stólum. Málverkasýning Ásgríms Jónssonar er opin ki. U—5. »RÓsÍr«, leiðbeiningar um ræktun inni- blóma, eftir Einar Helgason, eru nýkomnar^út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.