Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG flitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaglnn 22, aprfl 19(6. 111. tbl. SaumasVoJa Vöruhúslns. Karlm. fatnaOir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Leikfélag Reykjavíkur Annan páskadag. Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seldlr ÖOrum. Simskeyti frá fréttaritara Vísis l *)Ca\xp\3 *))\$\. Sumarósk til stúiku á Vifilstaðahœlinu. (Undir annars nafni). Hressi vorgyðjan huga þinn, hjartkæra vina mín. — Fljúgi til þín með' faðminn sinn og fyrri þig sorgarpín. Oieðilegt sumar, gefi drottinn þér, græði þín mein, og styðji hvar sem fer! Verði alt sem á vetri kól, vakið og endurnært. Drottinn láti þér ijóma sól og lækni þitt brjóstið sært. Oleðilegt sumar, gefi drottinn þér, græði þín mein, og styðji hvar sem ferl Kveði vorboðinn við þig Ijóð, verði þér rótt og fritt. Þér syng eg hrærður minn hjart- ans-óð, hugsandi um lifið þitt. — Gleðilegt sumar, gefi drottinn þér, græði þín mein, og styðji hvar sem ferl Jens Sœmundsson. Khöfn 1Q. apríl. Rússar hafa hertekið Trapezonf, Höfðu þeir sótt borgina samtfmls á sjó og landl. Khöfn 21. apríl. Að fengnu samþykki þlngslns, sendi Wllson Bandarfkjaforseti Þýzkaland! »ultimatum« í gær. Krefst hann þess að ÞJóðverJar helti þvf þegar í stað að gæta þess í kafbátahernaðinum framvegls, að farþegum og sklpshöfnum frá Bandarfkjunum sé alls engln hætta búln af kafbátunum. VIII Wilson engin frekarl bréfaskifti eiga við Þjóðverja um þetta, en heimtar umsvifalaust samþykki þeirra, að öðrum kosfi verði stjórnmálasambandinu á milll landanna tafarlaust slitið. Frakkar skýra frá því f oplnberrl tiikynnlngu, að rússneskir hermenn séu komnir til vfgstöðvanna f Frakklandl. Sfmfrétt. Akureyri í gær. Hríöarveður hér í dag. Snjór mikill og hey orðin Iftil hjá bænd- um út með firðinum. F 1 ó r a kom og fór héðan aftur í fyrradag austur um. Ooðafoss kom í dag. Sauðárkróki í gær. Hríðarlaust í dag, en annars sí- feldar hriöar. Hey eru orðin af skornum skamti meðal bænda, en óvíða heylaust enn. Flestir munu komast af viku af sumri. En ef ekki batnar úr því, horfir til stór- vandræða. Hross hafa verið tekin á gjöí víðast hvar. Kornmatur mikið notaður til skepnufóöurs. Blöndósi í gær. Hér var stórhríð um miðjan dag, en nú fariö aö birta. Frost 3—4 gr. Hey eru orðin lítil. Að jafn- aði munu 2—3 menn heylausir f hverjum hreppi en tlestir á þrot- um. Aöeins örfáir menn sem hafa nóg hey fyrir sig. Ef ekki batnar nú úr páskunum liorfir til vand- ræða. Skepnur viða farnar aö iáta á sjá, en hvergi fallið. Kornmatur hcfir mikið verið notaður, en nú orðið lítið um hann, Heilan skipsfarm af K0LTJM án „Klausur geta menn eignast með því að kaupa barkskipið LAURA, sem liggur á botninum á Rauðarárvík, -- Skípið skoðað af köfunarmanni síðastliðið haust og reyndist (samkv. skoðunar- vottorði) óbrotið og fult af kolum. Skipið sjálft er eirseymt. Tilboð f sklplð með kolunum elns og það liggur, annaðhvort ákveðin pen- ingaupphæð f eitt skiftl fyrlr öll, eða ákveðin peningaupphæð og viss hluti af því sem næzt í land úr þessu sklpi og farminum, óskast fyrir 25. þ. m. Oo Ellingsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.