Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstafiar Aðalumboð fyrlr ísland Nathan & Olsen RJÍPUR nýjar og gamlar ágætur páskamatur fást ? ísMrninnm. \ Uma. $vwvv Vfá. iiautatpt Og }tv8ut5<Æ\l lt\ót Best og ódýrast til páskanna í Matardeild Sláturfél. Hafnarstræti. Sími 211. s\6mewtv stuWta* — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4. — Heima kl. 4—6 e. h. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaðurj Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e. h. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Hvanneyrar- smjör í 2,5 kgr. stykkjum á 1,20 pr. V2 kgr. er áreiðanlega best og ódýrast til páskanna. Matardeild Sláturfél. Hafnarstræti. Sími 211. Rjúpur, besti og ódýrasti páska- maturinn, fást í Matardeild Siáturfól. Hafnarstræti. Sími 211. Oddur Ofslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 J&est al augtv\sa v "Ovsv. Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað ér Sími 93. Hverfisg. 40. Kelgi Helgason Vátryggið tafarlaust gegn eidi vörur og húsmurti hjá The Brii- ish Dominion General lnsu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sas- og strfösvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland1 Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir; Hus, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. m'i." r-r'T- »s5.ti i FÆÐI Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8 i | LE1G A Orgel óskast til ieigu nú þegar. Bergstaöastræti 33. (241 Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 8 -------------- Frh. — Eg hlakka til að fara á danz- leik meö manni sem er sólbrendur eins og svertingi og sem hefir drepiö ijón hundruðum saman og þúsundir af fílum, hrópaði- hún glaðlega þegar stimdin nálgaðist, þegar Dorrilions-danzleikurinn átti að byrja. Þú mátt búast við því, mamma, að eg geti í hvorugan fótinn stigið fyrir monti þegar eg kem aftur! Frú Chestermere Ieit á börn sín með sýnilegri ánægju. — Það eru umskifti fyrir Margot, sagði hún við Rupert þegar syst- kinin voru dálítiö frá. Og mér þykir gott að hún skuli geta farið með Fillipp fyrst eg get ekki farið með henni. Auðvitgö er frú Dorri- lion altaf boöin og búin til að taka hana að sér, en eg býst við að henni þyki ekki iakara að fara með Fiiipp, og svo hefir frú Dorriiion nóg að gera nú fyrst hún hefir tekið að sér að sjá utn ungfrú Grant þó hún hafi ekki Margot líka á samvizkunni. Er það annars satt, Rupert, að ungfrú Grant ætli að búa alveg ein útaf fyrir sig. Hún er mjög einkennileg stúlka, ólík flestum öðrum. Hún getur gert það sem aörir geta ekki, en — ef til vill — Frú Chestermere þagnaöi, en Rupert skildi vel hálfkveðna vísu. Margot hafði heyrt eitthvað af því, sem móðir hennar haföi verið að segja. — Ó, þessi elskulega ungfrú, Rósabella Grant, hrópaði hún mjög áköf. Eg held það sé sú fegursta manneskja, sem eg nokkurn líma hefi séð.. Bíddu bara við, Filipp, þangaö tii þú færð að sjá hana. Þú verður bráöskotinn í henni, það er eg handviss um. Finst yður hún ekki of faileg, herra Feather- stone? Rupert kinkaði brosandi koili. Honum þótti aldrei mikið gaman sð því aö tala um Rósabellu við aðra. Honuin fanst öðrum ekk- ert koma hún viö. Hann iangaði til að segja öilum heiminum, að Rósabella væri sú stúlka sem hann elskaði og sem hefði lofað að verða konan hans. En hann mátti það ekki. Filipp hafði ekki augun af hon- um. Hann sá svipbrigðin á and- liti hans, þegar Margot talaði um Rósabellu. — Eg vona þó aö guð gefi, að hann sé nú ekki að gera sig að heimskingja útaf þessum kven manni, hafði hann hugsað með sjálfum sér. Hann segir mér ef tii vill eitthvað um þetta ef það er nokkuð á annað borð. Chestermere iávarður kysti nú móður sína og bauð henni góöa nótt og hjálpaði henni svo í kápuna. Síöan fóru þau öll til danzleiks- ins, Rupert og systkinin, Danzinn var byrjaðúr þegar þau komu. Ungfrú Margot var ekki fyr kom- in inn í salinn en einn af danz- mönnunum kom tii hennar og haföi hana á burt með sér í danzinn. En vinirnir stóöu eftirsaman. — Það eru ekki nema tvö ár síöan eg var hér síðast, sagði Ches- termere. En mér finst það vera heil öld. — Eg sáröfunda þig, Filipp, sagði Rupert. Þú hefir þó að minsta Kosti séð margt og ratað í mörg æfintýri, en ekki hringsnúist altaf á sama blettinum, eins og eg. Mig furðar á því, að þú skulir vera kominn aftur. Filipp leit á Rupert. Hann sá, aö hann var eitthvað orðinn breytt- ur. Hann vissi ekki í hverju breyt- ingin var fóigin. — Nú. En því ekki að fara að dæmi mínu? spurði hann. Rupert hristi höfuðið. — Þú Jgleymir móður niinni, sagði hann blátt áfram. Þú veizt að það er ekki eins ástatt fyrir henni eins og móður þinni. Chestermere brosti. Já, það var mikiil munur á veikri móður hang og hinni hraustlegu bóndakonu Featherstone. — Eg held að mamma yröi al- veg vitlaus ef eg eyddi tímanum með því að þeytast fram og aftur um heiminn. Hvað heldur þú að hún myndi segja, Filipp, ef eg rataði í fjórða partinn af þeim æf- intýrum, sem þú hefir komist í. Er þaö ekki undarlegt annars að koma aftur til menningarlandanna. Það er öðruvísi ástatt hér heldur en í sögunni, sem þú varst aö segja mér áðan heíma hjá þér. Mig furðar annars á því ef Hindúinn gamli hefir trúað á spádóm sinn! Chestermere ypti öxlum. Qui sait! Þeir eru einkennileg þjóð. Fullir af hugsjónum og draumum, En þeir rata oft á sann- leikann. Eg hefi heyrt ýmsa spá- dóma síðan eg kom þarna austur og sumir hafa ræzt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.