Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Bsejarfréttir. (Frh. frá 2. síöu.) Afmæli á morgun: Bjarni Þóröarson. Dalhoff Halldórsson, gullsm. Ouögeir Jónsson*. bókb. Outtormur Vigfússon, prest. Magn. Bjarnason, próf. Sig. Hildibrandsson, verkam. Torfi Vigfússon, trésm. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Kvenhattar og Barnahattar nýkomnir. Miklu úr að velja. Laura Nielsen. (Joh. Hansens Enke) Austurstræti 1. Máiverkasýning Ásgríms Jónssonar er opin kl. 11—5. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 19. aprfl. Sterlingspund kr. 16,13 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,75 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Páskamessur í Dómkirkjunni. Páskadagsmorgun kl. 8 sr. Bjarni Jónsson. Páskadag á hád. sr. Jóhann Þorkelsson. Annan páskadag á hád. sr. Bjarni Jónsson, (altarisganga). Sama dag kl. 5 sr. Jóhann Þor- kelsson. Ættarnafn. Otto Björnsson, símritari hefir tekiö sér ættarnafnið: Arnar. Páskakveðja, blað sem K. F. U. M. hefirgef- ið út var Vísi borið á miðviku- daginn. Blaðið er 8 sfður og i því nokkrar hugvekjur eftir séra Bjarna Jónsson og Knud Zímsen borgarstj. Blaðið kostar 20 au. Páska- Ostar og Pylsur komu með s.s. Botníu í verzl. Einars Arnasonar. Sími 49. pp PASKAVÖRUR: Hveiti og alsk. bökunarefni, ísl. smjör. Egg. Perur, Apricosur, þurkaðar og í dósum. Epii þur, Ananas, Ferskjur. Plómur, Jarðarber, Fruid Salad. Syltétöj í stórum og smáum krukkum. Vindlar, margar teg. Öl. Chocolade. Kaffi, brent og malað, af bestu tegund. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstr. 4. Talsími 40. Verzlunarmaður, vanur öllum skrifstofustörfum, góður málamaður, meö ágætum meðmælum, óskar eftir stöðu, annaðhvort yfir lengri tíma eöa aðeins í nokkra mánuði, eftir því sem á stendur. Bréf, merkt »Verzlunarmaður«, leggist inn á afg. þessa blaðs. Messað á páskadag í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd. sr. Ól. ÓI. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hád. sr. Ól. ÓI. og kl. 5 síðd. sr. Haraldur Níels- son. Á annan í páskum í Fríkirkj— • unni í Reykjavík kl. 12 á hád. sr. Ólafur Ólafsson. Trúlofuð eru ungfrú Anna Nordal og Þorleifur Gunuarsson bókbindari. Stundakennararnir eru beðnir að muna eftir fundinum í dag á kaffihúsinu Uppsölum kl. 5 síðd. (Sbr, augl. í síðasta blaði). Herbergi til leigu frá 14. maí, á góðum stað. A. v. á. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14, maí. A. v. á. [196 1 herbergi vantar konu með 5 ára gamlan dreng, helst með að- gangi að eldhúsi. Afgr. v. á. ____________________ [226 Skemtilegt herbergi fyrir einhleyp- an til leigu 14. maí — á fyrir- taksgóöum stað. A. v. a. [173 Til leigu er rúmgóð og björt stofa með litlu herbergi, Gas og vatnsleiösla. — Helst fyrir litla fjöl- skyldu. Afgr. v. á. [239 Til leigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum stað í bænum, frá 14. maí. Afgr. v. á. [240 Stofa og svefnherbergi óskasl til leigu sem tyrst. Sigurður Skúla- sori hjá B. H. B. KAUPSKAPUR Lítið hús óskast tíl kaups í Hafn- arfirði með sanngjörnu verði. Upp- Iýsingar á Reykjavíkurveg 1 (uppi). _______________________________[247^ Vísir 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiöslunni. [224. Vísir ætlar að halda páskadagana helga og koma ekki út fyr en á þriðju- dag. Skemtun. Hátt kaup áreiðanlega borgun geta 10 stúlkur fengið, sem vanar eru fiskvinnu, í 4—6 mánuöi VINNA Upplýsingar gefur Jón Jónasson Norðurstíg 5 (efstu hæð). 15—18 ára gamlan mann vantar á heimili hér í Reykjavík. Gott kaup. Afgr. v. á. [228 Lúðrafélagið »Harpan« ætlar að skemta bæjarbúrm með lúöraþyt kl. 6V4 síðd. á morgun á Austurv, Gullfoss kom til Lervick á miðvikudaginn. Bretar tóku úr honum allan póst. Skipið var ófariö frá Lervick í gær. Mjölnir fór með fiskfarm frá H/f Kveld- úlfi fyrir hálfum mánuði síðan. Fiskurinn átti að fara tii Noregs, en skipið var Iátið koma við í Lervick samkvæmt fyrirmælum. Eng- lendinga, og þar liggur það enn og óvíst hvort því verður leyft að halda áfram meö farminn. Málverkasýning Asgríms Jónssonar í Vinaminni daglega opin frá 11—5. Inngangur 50 aur. fyrir fullorðna, 25 fyrir börn. Aðgöngumiðar sem gilda allan timann iosta 1 kr. fecmur eMu út J^v eu í ^t&Judag Stúlka óskast í vist 14 maí. Gott kaup f boði. Uppl. á Skólavörðu- sh'g 4. ________________[229 Stúlku vantatar á kaffihús hér í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. [246 Stúlka óskast 14. maí í gott hús í mið- bænum. Hátt kaup. Afgr. v. á. [230 j Svört svunta fundin. Vitjist á i Laugaveg 53 B, uppi. [245 Prenlsm, P. P. Clementz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.