Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1916, Blaðsíða 1
Gamia Bíó Vegna margra áskorana veröur hin guiífallega mynd Anabarnið sýnd í kveld. $tBT Notið því þetta síðasta tækifæri til að sjá myndina. “SW8 Aðgm. kosta (tölusett) 60, alm. 40, barna 15 au. Símskeyti frá fréttariíara Vísis Khöfn 22. apríl. Þjóðverjar biðja um nokkurra daga fresf fil að svara kröfu Bandaríkjanna. Khöfn 24. apríl. Þjóðverjar svara bráðlega kröfu Bandarfkjanna, bíða eftir því að ríkiskanzlarinn komi heim úr aðal- herbúðunurn. Frjálslyndi flokkurinn vill láta að vilja Bandaríkja, en íhaldsmenn vilja í engu láta undan. Gunnar Gunnarsson rithöf. les upp nokkra kafla úr skáldsögu sinni ^Gesti eineygða« mið- vikudag 26. apríl kl. 9 e. h. í Bárubúð. — Sú bók hans er þegar þýdd á mörg tungumál, en enn ókomin á íslensku. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar á 50 aura. Tölusett sæti. 3íÍatthvas ^vtvav^sow læfew’w byrjar aftur að gegna læknisstörfum þriðjudaginn 25. apríl. — Viðtalstími á virkum dögum kl. 1t—12 á Hverfisgötu 45. DRENGI oawta* Ut aS %eva ^vsv út wm Wvtvtv. Jarðarför Magnúsar Guð- mundssonar frá Stakkanesi fer fram á morgun, miðvikndag- inn 26. þ. m., frá Dómkirkj- unni kl. 3. Jarðarför ekkjunnar Ragn- hildar Einarsdóttur fer fram frá Túngötn 50, miðvikudag- inn 26. apríl og hefst með húskveðju kl. II1/* f. h. Ólafur Ólafsson. Guðríður Pálsdóttir. Héi með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okkar elsku litla sonar, Ragn- ars, fer fram 26. þ. m. kl. 10^2 f. h. frá heimili okkar Seljalandi. Puriður Kristjánsdótíir. Magnús Jónsson. Öllum þeim sem á einn eða annan hátt sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar elskulegu konu, Kristínar Sverrisdóttur í Gíslholti í Reykjavík, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Jóhannes, Bárðarson. Afmæli á morgun: Björn Magnússon, símstj. Borð. Bolli Thoroddsen. Guðm. M. Björnsson, skrifari, Kjartan Thors, stud. jur. ÓI. Runólfsson, bókb. Ól. Thorlacius, sjóm. Pétur Halldórsson, bóksali. Sigr. V. Jónsdóttir, húsfr. Sigr. Jönsdóttir, húsfr. Þorl. Jónsson. Vigdís Erlendsdóttir, húsfr. Fermlngar- og atmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni i Safna- húsinu. x Fjárverð. í Dölum voru nýlega seldar 60 ær á 50 krónur hver. Kaupaudi átti að taka við þeim þegar í stað, en átti svo lítil hey, að hann varð að koma þeim fyrir. — Gemlingar eru seldir þar á 32 krónur. Pfýja Bíó C e y I o n Sannkölluð jarðnesk paradís. Blindur faðir. Ljómandi sjónleikurmeð raun- verulegum litum, leikinn af Pathé Fréres í París. Indiánastúlkan. Hrífandi amerískur sjónl. Vöruhúsins. Karlrn. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiösla. Leikélag Reykjavíkur Fimtud. 27. aprfl. Sysíurnar frá Kinnarhvoli Æfinfýraieikur eftir C. Hauch. Pantaðta aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öCrum. Erl. mynt. Kaupm.höfn 19. apríl. Sterlingspund kr. 16,13 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Kristjón Þorvarðsson, kaupm. frá Leikskálum kom til bæjarins með Ingólfi í fyrradag. Ragnar Ásgeirsson, garðfræðingur kom hingað með Botníu. Hefir hann í vetur unnið í gróðurhúsum í Danmörku, en nti fer hann að yrkja garðana í Gróðr- arstöðinni og víðar hjá bæjarbúum. Vonandi fer nú ííðin að batna og gróðurinn að lifna. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.