Vísir


Vísir - 26.04.1916, Qupperneq 1

Vísir - 26.04.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER ' SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 26. apríl 1996. 113. tbl. Gamla Bíó I síðasta siun í kvöld gefst fólki tækifæri til að sjá hina snildar vel leiknu mynd SP oy\u Tölusett sæti kosta 50, alm. sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Leikélag- Reykjavikur Fimtud. 27. apríf. Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. þ YuuaYjuu&uY á fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðd. Fatabúðin. Karlmannaföt, fermingaríöt, nær- fatnaður, enskar húfur, regnkápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi og m. fl. Bezt aö verzla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). Innilegt þakklætitil allra þeirra sem á einn eöa ar.nan hátt hafa auðsýnt okkur hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Ey- rúnar. Kristín Einarsdóttir. Halldór Jónasson. \ *N3\s\. Knatíspyrnufélagið ,FRAM\ 1. æfing félagsins verður haidin í dag 26. apríl kl. 8 á íþróttavell- inum. Nokkrir nýir geta fengið inngöngu í félagið. Þeir mæti einnig á þessari æfingu. Gunnar Gunnarsson rithöf. les upp nokkra kafla úr skáldsögu sinni Gesii eineygða mið- vikudag 26. apríl kl. 9 e. h. í Bárubúð. — Sú bók hans er þegar þýdd á mörg tungumál, en enn ókomin á íslensku. / Aðgöngumiðar fást f Bókaversi. ísafoldar á 50 aura. Töíúsett sæti. ^evmvugaYli^olatau, Kápufau, 9 teg. og Klæði nýkomiö í veizlun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 a. UPPBOÐ. Fimtudaginn 4. maí þ. á.Fveröa 8 góðar kýr seldar viö upp- | boð að Lágafelli í Mosfellssveit. Samtímis veröa seldir þarflegir munir. Uppboðið hefst kl. 11*/, f. h. Lágafelli 25. apríl 1916; Dan. Daníelsson, 2-3 stúlkur, vanar fatasaumi, geta fengiö fasta atvinnu nú þegar við klæöaverzl. y. jW&oYseu & Sóu. JUtal^Y. L, Tvö hús í Miðbænum 16x12 og 11x9 al. að stærð, fást Ieigð 14. maí n. k. til vöru- geymslu eða sem vinnustofur. Annað húsið er panellagt og málað. Af- greiðsian vísar á. Mölunarkvarnir “'T '8 miö8 ódíirar-Þar m'9 fiskiurgangs og beinakvarmr fyrir þá sem hænsni hafa eða önnur alidýr, svo og handhægar heimiliskvarnir er ættu að vera á hverju einasta eldhúsborði til sjós og sveita. Með þeim geta menn malaö gróft eöa fínt (á örfáum mínúíum dagiega) alls- konar korn, brauðskorpur og fl. til daglegrar matreiðslu, og trygt sér með því nýtt, ómengað og heilnæmt mjöl af öllum sortum til daglegrar fæðu. Menn ættu að kynnast þessu einkarþarfa heimilisáhaldi og panta sér það í tfma. SUJáu JS* Sóujsou. Ný|a Bíó Arfurinn Hrífandi sjónleikur í 3 þátt- um, 100 atriðum, Ieikinn af hinum alþektu og ágætu leik- endum Valletta-félagsins er leikið hefir hinar fögru myndir »Hrakmenni« og »Jú!íettu« og flesiar hinar fegurstu myndir sem hér hafa sýndar verið. Sýningin stendur yfir U/2 kl. stund. Aðg.m. kosta 50, 40, 30 og 10 aura f. böru. <$&&&&& /• O- G- T. &\U\U$\U UY. W Samkvæmt fundarsamþykt á síðasta fundi stúkunnar verður enginn fundur í kveld vegna þess að bæjarstjórn- in heldur aukafund í hús- inu. Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Einar Jónsson, trésm. Einar Einarsson, trésm. Guðr. Blöndal, ekkja. Metúsalem Metúsalemsson. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 25. apríl. Sterlingspund kr. 16,00 * 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,50 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 16,30 100 fr. 58,50 100 mr. 62,00 1 fiorin 1,52 Doll. 3,60 Pósthús 16,40 58,00 62,00 1,50 3,60 Steinolía hefir hækkað i verði hjá Stein- olíufélaginu um nær 50 prct. síðan birgðir Fiskifélagsins gengu til þurðar. Botnía tór frá ísafirði í morgun kl. 9. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.