Vísir - 26.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 26.04.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR -sa Jast Se\$av M statiaavetöa \ \útv\, \úU Q§ á^&st V *• Tilboö komi til borgarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Reykjavík 22. aprí! 1916. Fasteignanefndin. GarðaMrlqa verður seld til niðurrifs þeim er best býður ef nægjanlega hátt boð kemur. Lysthafendur sendi lilboö síri í lokuðum bréfum til undirritaðs formanns sóknarnefndar þjóðkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. Verða þau opnuð (að þeim viðstöddum) 3. maí næstk. kl. 12 á hád. á heimili undirritaðs, sem gefur væntanlegum Iysthafendum upplýs- ingar um borgunarskilmála og annað ef þeir kynnu að vilja fræð- ast um þessu að lútandi. Hafnarfirði 25. apr. 1916. v Prentsm. P. P. Clementz. DRENGI. vatvVav ttt a5 fce*a ^\s\ úV um W\tw\. Nóg af sau3s^\t\tium hjá J óni f Sölfhóli. D LÖGMENN 1 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e. h. — Talsími 250 — ------------------------------------------- Pétur Magnússon, yfírdómslögmaöur, Orundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 JU«$\1 *X>'\$\. *X}'\$\t e*%e&taMa8\B I VATRYGGINGAR I Vátryggiö tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sse- og strfösvátrygging Det.kgl. oktr. Söassurance Komp. Miöstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland3 Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. $*%\ aS auo^sa \ ^5\s\. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 10 Frh. Á andliti £hestermere lávaröar sást mjög mikil geðshræfing. Hann varð alls ekki var við fátið, sem kom á Rupert. Hann sá ekkert nema Rósabellu eg fegurð hennar. Honum fanst fyrst í stað að hann sæi vofu. Honum fanst að hann vera staddur astur á Indlandi og sæi hana éins og í draumi, en gamli presturinn þuldi yfir honum spádóminn. Hann gat ekki gleymt spádóminum og því síður sýnun- um sem presturinn hafði látið hann sjá, og nú sá hann sýnina aftur. Ekki í draumi heldur í raun og veru, stúlku meö holdi og blóði. 111. Um það leyti sem Rósabella kom inn i danzsalinn á Dorriliondanz- leiknum, sat önnur stúlka á gras- flöt sem lá í kringum óreglulega bygt en samt smekklegt hús. Á miðri flötinni voru gróðursett nokk- ur tré, og hér var það að stúlkan sat í lágum hægindastól. Hún spenti greipar fyrir aftan hnakkann. Húu var í dökkum kjól úr mjúku efni og haföi um hálsinn fallega perlufesti. Hiuir köldu Ijðsgeislar frámán- aiuim gægðust milli trjáblaðanna, og spegluðust í perlunum sem skinu á hálsi stúlkunnar, svo að hún leit út eins og það væri álfa- stúlka. Dagurinn hafði verið mjög heit- ur, en kvöldiö var fremur kalt og hressandi. Katrín Forber dró and- ann djúpt viö og við og virtist njóta kvöldloftsins með mikilli á- nægju. Stúlkan sat þarna hálf-dreymandi. Hún hugsaði ekki í raun og veru um neitt sérstakt og þó var hug- urinn fullur af hugsunum. Ymsar „óljósar myndir sveimuðu fyriraug- um hennar og runnu eins og ó- sjálfrátt saman við endurminningar hennar. Alt í einu hrökk hún við. Hún heyrði að verið var að kalla á hana. Stúlkan brosti og sat kyr eftir sem áður. — Það er altof mikil áreynzla að standa upp eða svara, sagði hún við sjálfa sig. Hann veit líka vel hvar eg er. Og hann kemur beína leið hingað ef eg anza ekki. Hún hjúfraði sig aftur niðurístól- inn. Röddin frá húsinu kom nær og nær. Einhver hár og þrekinn maður mjög kraftalega vaxinn kom yfir flötina. — Katrín! Hvar ertu, Katrín? Því svarar þú mér ekki? Ungfrú Forber horfði á unga manninn. Hann hélt áfram að kalla á hana alt þangað til hann kom til hennar. Húh hló dátt. — Þú ættir ekki að kalla svona hátt, sagði hún lágt. Þú rífur úr þér lungun, Teddy. Ungi maöurinn laut niður að henni. —-Hvar ertu, ormurinn þinn? sagði hann. Hvers vegna situr þú hér og glápir á stjörnurnar? — Eg fæ allar hugsanir mínar frá stjörnunum. Eg vildi helzt sitja hér í alla nótt ef þess væri nokkur kostur. — Því er þess ekki kostur? spurði ungi maðurinn um leið og hann settist á stól við hlið hennar. — En sú spurning. — Hvað hcldur þú að Barlowe segði ef hún kæmi heim í nótt, og eg segð- ist ætla að sofa úti á ílötinni svona til tilbreytingar? Hún héldi að eg væri orðin vitlaus. — Eg held aö það væri alls ekki svo vitlaust, svaraði úngi mað- urinn. Hér er svalt og gott að vera en úti er alt of heitt. — Þetta er dásamiegur blettur, svaraöi Katrín. En þú hefir víst ekki komið alia þessa leið til þess að segja mér þetta. — Eg kom til þess að færaþér bréfin þfn. Pósturinn er alvegný- kominn, og eg vissi hvað þig langar mikið til að fá bréfin sem fyrst. Mönnum þykir þú víst ann- ars æði skemtileg, Kalrín, að þeir skuli skrifa þér svona mörg bréf. Þeir hljóta að elska þig afskaplega mikið. Ungfrú Forber rétti út litlu hvfttt hendiría eftir bréfunum. — Já, þetta er víst satt, sem þú segir, sagði hún. Eg vildí bara óska aö menn vildu hætta aö skrifa mér. Mér leiðist svo afskaplega að svara bréfum. — Hafðu það eins og eg, svar- aði hann. Láttu þau svara sér sjálf. — Ef eg lifði lífi mínu eins og þú, Edward lávarður, þá fengi fólk brátt óbeit á mér. En viltu ekki gera svo vel og kveikja á eldspýlu. Mig langar til að sjá, hvort nokk- uð áríðandi er í bréfunum. Annars finn eg það venjulega á lyktinni. Og geti eg það ekki, þá finn eg það á stærðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.