Vísir - 26.04.1916, Side 4

Vísir - 26.04.1916, Side 4
VI S'J R gVSmmm, Símskeyti frá fréttaritara Vísis * Khöfn 25. apríl. Bandaríkjastjórn býst við því að sambandinu við Þýskaland verði slitið. Sendiherrann f Berlín er búinn tii brottfarar með klukkutíma fyrirvara. Þarflegar fermingargjafir Úr, Guilskúfhólkar, Reiðhjól o. fi. fást hjá Þ. Jónssyni úrsmiðjunni í Aðalstrœti 9. »Fram«. Knattspyrnufél. »Fram« er núað byrja æfingar sínar. Fyrsta æfingin á árinu veröur haldin í kvöld á íþróttavellinum. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar, miðvikud. 26. apr. kl. 5 síðd.: 1. Fundargerð byggingarnefndar 15. apr. 2. Fundarg. fasteignanefndar 22. apríl. 3. Fundarg. fjárhagsnefndar 18. apríl. 4. Fundarg. veganefndar 19. apr. 5. Fundarg. fátækranefndar 13. apr. 6. Fundarg. hafnarnefndar 19. apr. 7. Tilkynt staðfesting stjórnarráðs- á reglugerð um mat á lóðum og löndum í Rvík og skipun matsnefndar af hálfu stjórnar- ráðsins og landsyfirdómsins. 8. Önnur umr. um fjárveitingu tii rannsókna á mjólk og mat- vælum. 9. Brunabótavirðingar. Bandaríkin Og Mexikó, —o— Carranza forseti í Mexikó hefir akoraö á Bandaríkjastjórnina að kalla heim lið það, sem hún sendi suöur í Mexikó til höfuðs Villa uppreistarforingja. Segir Carranza að hann hafi aldrei Ieyft Banda- rikjamönnum að senda iið suður yfir landamærin. Auk þess hafi Bandaríkjamenn nú tvístrað liði Villa og hafi þar með náð tilgangi sínum. Taliö var víst að Bandaríkjamenn myndu ekki verðavið þessariáskorun. Bandaríkin og Þýzkaland. í nýkomnum útlendum blöðum sézt að síðasta deilan milli Banda- ríkjanna og Þýzkalands hefir verið út af því, að fólksflutningsbátnum, Sussex var sökt f Ermarsundi 24. marz. Eins og getið hefir verið um áður hér í blaðinu, þá voru um 25 Bandaríkjaþegnar farþegar á bátnum, en Wilson hafði áður lýst yfir því, að ef skipi, sem Bandaríkjaþegnar væru á yrði sökt af kafbátum Þjóð- verja, þá myndi hann slíta stjórn- málasambandi við Þýzkaland. Þjóð- verjar hafa ekki viðurkent að þeir hafi sökt Sussex, þeir segjast að vísu hafa sökt skipi á þessum slóð- um þá sömu nótt, en það hafi verið stærra en Sussex. Bandaríkja- stjórnin þykist hafa sannanir fyrir því að kafbátur hafi verið valdur að verkinu, bæði vitnisburð sinna manna, sem voru á skipum og sáu tundurskeytið og auk þess að brot úr tundurskeytinu hafi fundist. Einhverjar bréfaskriftir urðu um máliö og buðu Þjóðverjar að setja rannsóknarnefnd, skipaða af báðum aðiljum, til frekari rannsókna, en Wilson vildi ekki þýðast það og setti Þjóöverjum tvo kosti svo sem skýrt hefir verið frá í skeytum til Vísis. Orgel til leigu. Uppl. í Bankastr. 11. Jón Hallgrímsson. [257 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). (1 Komið og skoöið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góöu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri. [79 Dagstofu og svefnherbergishús- gögn eru til sölu vegna broltflutn- ings. [264 Vísir 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiðslunni. [224. Fermingarkjóll til sölu með tæki- færisverði á Hverfisg. 87 uppi. [283 Smjör frá Einarsnesi, á 1,10 kr. hálft kíló, fæst í Bankastr. 7. [284 Dívan óskast til kaups nú þegar. A. v. á. f285 Fgrmingarkjóll er til sölu, Ing- ólfsstiæti 7. Guðr. Jónsd. [286 TIL SÖLU: Rúmstæði, borð, stólar, dívan, þvotíabalar, eldhúsáhöld ýmisleg.— Tækifæriskaup! A.v.á. [287 Á annan páskadag tapaðist silfur- kúla af möltulspörum á Laugavegi frá Barónsstíg að Rauðarárstíg 10. Skilist á Barónsst. 14. [288 Silfurnæla töpuð. Skilist á Klapp- arslíg 14 uppi, [289 Tapast hefir höfuðsjal og barna- vetiit^ar í Frikirkjunni á páskadag- inn. Skilist á Nýlendug. 20. [290 Fundist hefir budda með pen- ingum. Uppl. á Grettisg. 43. [291 Silkisvunta fundin. Uppl. í Vöru- húsinu. [292 Svunta fundin á Laugav. Vitja má í Ingólfsstr. 6. [293 Svartar horntóbaksdósir töpuðust í miðbænum. Skilist á afgr. [294 Litill gujlhringur tapaðist á Aust- urvelli á sumard. fyrsta. Skilist gegn ríflegum fundarl. til Bjarnhéðins Jónssonar, járnsmiðs, Aðalstr. 6 B. [295 Budda fundin í Nýja Bíó f gær- kveldi. A. v. á. [296 Til leigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum stað í bænum, frá 14. maí. Afgr. v. á. [240 Stofa og svefnherbergi óskast.— Uppl. á Suöurg. 6 niðri. [251 Sólríkt herbergi í miðbænum til leigu fyrir 1 eða 2 kvenmenn. — Uppí. í Bankastræti 11 (miðbúð- irini. [252 2 herbergi fyrir einhleypa eru til leigu á besta stað í miðbænum. Tilboð mr. 1000 sendist afgr. þessa blaðs. [262 Herbergi vantar einhleypan karl- mann frá 1. maf. A.v.v. [263 Herbergi til leigu frá 1. eða 14* maí. Uppl. á Laugav. 40 niöri. [275 Herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí. A.v.á. [276 1 stór stofa með aögangi að eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Lítið herbergi með dívan óskast til leigu frá 1. maí til 1. júlí. A. v. á. [278 Síúlka óskar eftir litlu herbergi í austurbænum frá 14. maí. A. v. á. [279 2 herbergi til leigu frá 14. maí á ágætum stað í bænum. A. v. á. ___________________________[267 Herbergi fyrir einhleypa til leigu frá 1. eða 14. maí, með eða án húsgagna. Uppl. á afgr. Vísis. [268 Kona og piltur óska eftir 1 her- bergi eða 2 litlum, með aðgangi að eldhúsi og geymslu. Uppl. á Laugavegi 58. [269 Stofa til leigu handa einhleypum reglusömum manni. Uppl. á Njáls- götu 14. [274 Stúlka óskast í vist 14 maí. Gott kaup í boði. Uppl. á Skólavörðu- stíg 4.[229 Stúlku vantatar á kaffihús hér í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. [246 Stúlka, sem hefir lært kjólasaum, óskar eftir að komast á saumastofu. A. v. á. [253 Þriíin stúlka sem kann dálítið í matreiðslu og óskar eftir að læra meira, getur fengiö góða og vel- launaða vist. — Hjálp við erfiðari verkin.. Frú Debell, Tjarnarg. 33. [255 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Stulku vantar til innanhússverka á fáment heimili nálægt Rvík. Uppl. á Lindarg. 8 A, [271 Vinnukonu eða vorstúlku óska eg að fá. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugav. 63. [272 Tvær stúlkur geta fengið vist á Heilsuhælinu á Vífilstöðum frá 14. maí. Upp'* hjá yfiihjúkrunarkónunni! [273 Stúlka sem vill sauma vesti getur strax fengið vinnu um lengri eða skemri tíma í klæðaversl. Guðm. Sigurös- sonar, Lvg. 10. [280 Stúlka óskast 14. maí til að ganga um beina á matsöluhúsi. — A. v.á. [282 Unglingspiltur, vel hraustur, ósk- ast í ársvist út á land, Hátt kaup í boði. Uppl. í Bankastr. 11. Jón Haligrímsson. [281

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.