Vísir - 27.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTÁFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SI'MI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanii SÍMI 400 6. árg. Ffmtudaginn 27. aprfl 1916. 114. tbl. Gamla Bíó Að hásætisbaki Fallegur sjónleikur í 3 þátt- um. Útbúið á leiksviö afEin- ari Zangenberg, og leikinn af hinum ágætu ieikurum Ellen Rassow og Anton de Verdier. Leikélag Reykjavikur Fimtud. 27. apríl. Systurnar frá Kinnarhvoli Æflntýraleikur eftir C. Hauch. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö yrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seldlr öDrum. SaumasUJa Vöruhússlns. Karlm. fatnaðir best saumaöir — Best éfni. — Fijótusí afgreiösla. Zinkhvíta pnma. Fernisolía Terpentinolía Þurkefni og ýmsir duftlitir ódýrast í tr** *Xitxil. *Motv. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 26. apríl. Uppreist, sem gerð var í Dubiin, hefir þegarver- ið bæld niður. Nýjar rússneskar hersveitir eru komnartil Frakk- lands. Fermingarkort, Bókarkort og Pósfkort íslenzk og útlend. Stórkostlega mikið úrval, þar á meöal margar tegundir, sem hvergi eiga sinn iíka hér í bænum í Pappírs- & ritfangaverzl. Laugaveg 19. Sfmi 504. Frá, Landsb.safninu: Samkværot 11. grein í reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lántakendur ámintir um, að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni af safninu, fyrir 14. maí, og veiður engin bók lánuð þaðan 1.—14. maí. Landsbókasafnið 27. apríl 1916. {Jóíl 3a^°HS0VX' Knattspyrnufélag Reykjavikur Fyrsta æfing í kvöld kl. 8 stundvfslega á Iþrótta- vellinum. ?e*m\ft$aiffe}ótatau, Kápufau, 9 teg. og Klæði nýkomið í verzlun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 a. 2 háseta vantar á skn. »Fu!ton«, sem liggur liér á höminni. Lysthafendur gefi sig sem fyrst fram við skipstjdrann. NýjaBfó Arfurinn Hrífandi sjónleikur í 3 þátt- um, 100 atrioum, leikinn af hinum alþektu og ágætu leik- endum Valletta-félagsins er leikið hefir hinar fögru myndir »Hrakmenni« og »Júlíettu« og fleslar hinar fegurstu myndir sem hér hafa sýndar verið. Sýningin stendur yfir 1^/g kl. stund. Aðg.m. kosta 50, 40, 30 og 10 aura f. börn. Bæjaríréttir 1^1 Afmœli á morgun: Adolf Borckenhagen. Jón Pálsson, prestur. Jóhann Þorkelsson, prestur. Valdemar Loftsson, verkam. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 25. apríl Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,50 R e y k j a vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Svefnskála fyrir ferðamenn ætla þeir Björn Qunnlaugsson og Þorgrímur Guð- mundsson að gera í_ steinsteypu- húsi sínu, nr. 70 við Laugaveg hér í bænum. Knattspyrna. Flest knattspyrnufél. eru nú farin að hafa æfingar og sum fyrir nokkru, svo sem knattspyrnufél. »Víkingur«. Trúlofanir. Ingveldur Brandsdóttir ogBrynj- ólfur Kjartansson, stud. med. Sigurrös Daðadóttir og Helgi Salómonsson, kennari. Sólskin og blfða var um alí land í gær. Vonandi að tíðin batni íír þessu, en varla nægir sólbráöin ein til að bjarga Norðlendingum. Frh. á 4. síðu. ——¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.