Vísir - 27.04.1916, Side 4

Vísir - 27.04.1916, Side 4
V í ST1 R Skrautgripaverslun Halidórs Sigurðssonar Ingólfshvoli hefir fengið núna með s.s. Bofníu afarmikið af skínandi fallegum f er m i ngarg j öf u m, t. d. hringa, nálar, festar, hálsmen, armbönd, hólka o. fl. — Einhver kærkomnasta gjöfin er gott og vel aftrekt úr, þau eru til í hundraðatali úr gulli, silfri og nikkel. UPPBOÐ. verður haldið á ýmsum dánarbúum föstndaginn 28. þ. m. kl. 4 e. h. á Laugavegi 53 B, Samúel Ólafsson. Stórt úrval af Linoleumdukum í Bankastræti 7. Bæjarins ódýrasta Yeggfóður (Betræk) í Bankastræti 7« á fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 sfðd. Botnia kom að vestan í morgun. Fer héðan á morgun á leið tii útlanda. Heiöursmerki hefir Þóröur Sveinsson, fyrv. póstmaður verið sæmdur af stjórn Frakkiands. Er hann orðinn Officer d’academie. Knattsp.fél. Rvíkur heldur fyrstu æfingu sína í kvöld á íþróttavellinum. Oestur eineygöi. Ounnar Gunnarsson rithöfundur las í gær upp fyrsta og síðasta kafiann úr skáldsögu sinni Gesti eineygða. Hafði hann fult hús á- heyrenda, en margir urðu frá að hverfa. Gestur mun alment taiinn bezta saga Gunnars og líklega bezta skáldsaga sem skrifuð hefir verið af Islendingi, enda gerðu áheyrendur ágætan róm aö upplestrinum. — Margir 'vænta þess að Gutinar Iesi oftar. Guiifoss Eimskipafélaginu barst í morgun símskeyti um að Gullfoss hafi farið frá Lerwick í gær beina leið tii Khafnar. Líkur eru því til að eng- inn fiskur hafi verið tekinn úr skipinu, því að þá myndi það hafa oröið að fara til Leith og fiskur- inn tekinn þar á land en ekki í Lerwick. Goðafoss er á Hvammstanga í dag. Tómar hálfflöskur kaupir versl. Nýhöfn hæsta verði. Ráðningarstofan á Hótel Island hefir altaf starfsfólk á boðstólum — óskar líka eftir margs konar fólki. Tii leigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum staö í bænum, frá 14, maí. Afgr. v. á. [240 Herbergi til Ieigu frá 1. eða 14- maí. Uppl. á Laugav. 40 niðri. [275 Herbergi fyrir einhieypan til leigu frá 14. maí. A.v.á. [276 1 stór stofa með aögangi aö eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Lítið herbergi með dívan óskast til leigu frá 1. maí til 1. júlí. A. v. á. [278 2 herbergi tii leigu frá 14. maí á ágætum stað í bænum. A. v. á. [267 Herbergi fyrir einhleypa til leigu frá I. eða .14. maí, með eða án húsgagna. Uppl. á afgr. Vísis. [268 Tvö loftherbergi áföst og eitt lít- ið eru til leigu frá 14. maí fyrir einhleypa reglumenn. Þingholtsstr. 5- [298 Lííið herbergi meö forstofuinn- gangi til leigu frá 14. maí í Þing- holtsstræti 25. Einnig gott lofther- bergi. [299 7" Til leigu ein stofa og aðgangur að eldhúsi. Uppl. í Bankastræti 10. _______________________________[300 Einhleypur kvenmaður óskar eftir litlu herbergi helst í austurbænum, A. v. á. [301 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Skilvís borgun. Afgr. v. á. _______________________________[302 1 herbergi til leigu á Amtmanns- stíg 4. [303 Et Möbleret Værelse önskes fra 1. Maj. Expeditionen anv. (304 1 rúmgolt herbergi eða tvö minni án húsgagna óskast til leigu frá 14. maí eða fyr ef um semur. A. v, á. [314 | TAPAÐ —FUNDIÐ j 1 Svartar horntóbaksdósir töpuðus í miðbænum. Skilist á afgr. [29' t l Tapast hafa lyklar frá Pósthússtr upp að nr. 4 við Amtmannsstíg.— A. v. á. [309 £ — V1 N N A — | Þrifin stúlka sem kann dálítið í matreiðslu og óskar eftir að læra meira, getur fengiö góöa og vel- launaða vist. — Hjálp við erfiöari verkin. Frú Debell, Tjarnarg. 33. [255 Stúlku vantatar á kaffihús hér í bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. [246 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Vinnukonu eða vorstúlku óska eg að fá. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugav. 63. [272 Stúlka sem vill sauma vesti getur strax fengið vinnu um lengri eða skemri tíma í klæðavérsl. Guðm. Sigurðs- sonar, Lvg. 10. [280 Stúlka óskast 14. maí til að ganga um beina á matsöluhúsi. — A. v.á. [282 ■ ■ , .............. , ... ......... Lipur og þrifin telpa 10—14 ára óskast 14. maí. — Rósa Jörgensen Aðalstr. 9. [297 Stúlka óskast um stuttan tíma til innanhússtarfa á fámennu heimili. Uppj. á Óðinsg. 3. (305 Stúlku vantar á heimili í grend viö bæinn. Hátt kaup í boði Uppl. á Bergstaðastr. 27 uppi. (306 Dugleg, þrifin stúlka, helst rosk- in og ráðsett, óskast 14. maí. Gott kaup í boði. Eggert Snæbjörnsson. Mímir. (307 Vinnumann vantar á gott heimili sveit. Uppl. á Bergstaðastræti 33. [308 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þríhyrnur eruávalt til sölu íGarða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Komiö og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri, [79 Vísir 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiöslunni. [224. Smjör frá Einarsnesi, á 1,10 kr. hálft kíló, fæst í Bankastr. 7. [284 Dívan óskast til kaups nú þegar. A. v. á. Í285 FgrmingarkjóII er til sölu, Ing- ólfsstiæti 7. Guðr. Jónsd. [286 TIL SÖLU: Rúmstæöi, borð, stólar, dívan, þvottabalar, eldhúsáhöld ýmisleg.— Tækifæriskaup! A.v.á. [287 Sófi, stólar (klætt með rauöu plysi) og Jíringlótt borð, til sölu á Hverf- isgötu 84. [311 SöðuII til sölu með tækifærisverði á Vitaslíg 9. [312 2—3 beð í kartöflugarði óskast sem næst Bjarnaborg. 313 Orgel óskast til leigu. Bergstaöa- stræti 33. [310

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.