Vísir - 28.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi hlutafHag Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fslanil SÍMI 400 6. árg. Fðstudaginn 28. aprfi 1916. 115. tbl. I. O. O, T. 989289-1. Gamla Bíó Að hásætisbaki Fallegur sjónleikur í 3 þátt- urti. Útbúiö á leiksviö af Ein- ari Zangenberg, og leikinn af hinum ágætu leikurum EHen Rassow og Anton de Verdler. Nokkra verkamenn yantar við koiagröft á Vesturiandi. , Kaup: 80 krónur á mánuði og ókeypis fæði og húsnæði. 8 stunda vinna á sólarhring. Hver verkamaður hefir ieyfi til þess að vinna 3 smálestir af kolum í frístundum sínum og á hann sjálfur þau kol. Ennfremur vantar: kvenmann til að matreiða. Hátt kanp! Hverfisgötu 35 uppi. Heima frá kl. 5—8. Leikélag Reykjavíkur__ Laugardag og sunnudag í síðasta sínn Systurnar frá Kinnarhvoli Æfíniýraleikur eftir C. Haueh. Pantaðta aögöhgumiða sé vitjað yrir kl. 3 þann dag sem leikið er, "annars verða þeir þegar seldir öOrum. TILKYKNING: Sökum mikillar verðhækkunar á steinolíu og öllu öðru sem með þarf til útgerðar og viðhalds mótorbáta vorra, sjáum vér oss neydda til að hækka vinnulaun þeirra frá þessum tíma upp í kr. 4,oo um klukkutímann. Reykjavík* 25, apríl 1916. Gísli Guðmundsson. Magnús Þórarinsson. Steindór Einarsson. Páll Níelsson. $aumasU$a Vöruhússins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afyreiðsla. U. M. F. IÐUNN. Enginn fundur í kvöld. Fundur annað kvöld (laugardag) kl. 9 í Bárunni (uppi) Sumarfagnaður Fjölbreytt bögglauppboð og margt skemtilegt. Allir ungmennafélagar velkomnir. ,' Ráðningarstofan á Hótel Island hefir altaf starfsfólk á boðstólum — óskar Hka eftir maigs konar fólki. Stúlka. sem skrifar og reiknar vel og kann að færa bækur, getur fengiö atvinnu hálfan daginn. Tilboð merkt Va D sendist Vísi. 4 herbergi, • eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu sem fyrst. Afgr. vísar á. harðir og linir, miklð úrval nýkomið frá Englandi, ^^a&^#^^w Nýja Bfó I Arfurinn Hrífandi sjónleikur í 3 þált- um, 100 atriðum, leikinn af hinum alþektu og ágætu leik- endum Valtetta-féíagsins er leikið hefir hinar fögru myndir »Hrakmenni« og »JúIíettu« og flesiar hinar fegurstu myndir sem hér hafa sýndar verið. Sýningin stendur yfir lx/2 kl. stund. Aðg.m. kosta 50, 40, 30 og 10 aura f. börn. StiiMA au^svvv^ ttmatvtea^ Bæjaríróttir ira Afmœli á tnorgun: Anna Magnúsdóttir, ekkja. Rikhard Thors, framkv.stj. Sigr. G. Hafliöadóttir, húsfr. Sigurg. Einársson, u'llarmatsm.' Þorbj. A. Jónsdóttir, húsfr. Fermihgar- og afmælls- kort méð íslenzkum eriudum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 25. aprfl. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,25 100 mörk — 62,50 Leikhúsið. Kinnarhvolssystur veröa leiknará Iaugardag, sunnudag í síðasta sinn. Tekiö á móti pöntunum til laugar- dags í Bókaverz!. ísafoldar í dag. Véib. Hrólfur frá ísafiröi, sem lagði héöan á skírdag á leiö til ísafj., er ekki kominn þangað enn. Hafði sézt til hans frá öðrum báti út af Ön- undarfirði á páskadag, en enkispurzt til hans síöan. Þá var ofsarbk og frost og allar líkur til að bátinn hafi klakað svo að hann hafi sokkið. í fyrradag var sendur vélbátur frá ísafirði til að svipast eftir Hrólfi, en hann kom aftur í gær, og hafðl einskis vísari orðið. Skipstj. bátsins var Sigurgeir Sigurösson úr Rvík, en háseiar voru 4, Ouöbjartur Ouö- mundsson. Guðm. Sigurðsson, Jó- hann Óiafsson og Jón Pálmáson, allir að vestan. Farþegar voru 2 synir Benedikts Jónssonar á Hest- eyri. Eigendur Hrólfs eru Helgi Sveinsson bankastj^ og Jóhannes Pétursson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.