Vísir - 29.04.1916, Page 1

Vísir - 29.04.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 29, apríl 1916. Gamla Bíó Tilgangurinn helgar meðalið Áhrifamikill sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum, ítölskum leikurum. Leikélag Reykjayíkur A morgun í síðasta sinn: Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. Paiitaðra aðgöngumiða sé vitjað yrir kl. 3 þann dag seni leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Saumastoja Vöruhússins. Karlm. fatnaöir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. Frá Landssímastöðinni. Þeir sem ætla aö senda heillaskeyti til fermingarbarnanna á morgun eru góðfúslega beðnir að afhenda þau á Landssímastöðina, annaðhvort í dag eða íyrir kl. 12 á morgun, til þess að hægt verði að senda þau á réttum tíma út um bæinn. £\st\ ötajsoft, Til leigu írá 14. maí sölubúðin á Lauga- vegi 12 (hornbúöin). Tveir ungir, menn í góðum stöðum hér, óska að fátvö her- bergi, annað lítið, með góðum húsgögnum, í eða nálægt mið- bænum. Tilboð merkt »THOR«, sendist afgr. Vísis. y. 7, m 3<i. Enattspyrnufél. Valur. Æfing í kveld kl. 8. ’**<*>* Mætið stundvíslega. ■■■ Prá Landshsafhinu: / Samkværut 11. grein í reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lántakendur ámintir um, að skila öilum þeim bókum, er þeir hafa aö láni af safninu, fyrir 14. maí, og veiður engin bók lánuð þaðan 1.—14. maí. Landsbókasafnið 27. apríl 1916. Þar sem eg fer utan nú með s/s Botníu, og kem til að dvelja erlendis nú um lengri tíma, þá bið eg alla þá sem viðskifti eiga við Skipa- smíðastöð Reykjavíkur að snúa sér tii * herra skipasmiðs Eyjóifs Gíslasonar, sem daglega verður að hitta í Skipasmíðastöðinni við Mýrar- götu, meðan eg er fjarverandi, Reykjavík 27. apríl 1916. Magnús Guðmundsson. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 28. apríl. Þýski ríkiskanslarinn og sendiherra Bandaríkj- anna í Berlín eru farnir til aðalherstöðvanna. Wilson forseti hefir fyrirskipað að safna skýrsl- um um allar verksmiðjur sem framleiða hergögn í Bandaríkjunum. 116. tbl. Nýja Bfó Arfurinn Hrífandi sjónleikur í 3 þált- um, 100 atriöum, leikinn af hinum alþektu og ágætu Jeik- endum Valletta-félagsins er ieikið hefir hinar fögru myndir »Hrakmenni« og »Júlíettu« og fieslar htnar fegurstu myndir sem hér hafa sýndar verið, Sýningin stendur yfir l1/, kl. stund. Aðg.m. kosta 50, 40, 30 og 10 aura f. börn. Afmœli á morgun: Erl. Jónsson, ísh.vörður. Indriði Einarsson, skrifstfustj, Johanne Jónsson, húsfr. Jón Thorsteinsen, prest. Þingv. Paul O. Bernburg, fiðlari. Þorst. Jónsson, bókh. Teitur Eyjólfsson, afgrm. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Heíga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 28 aprfl. Sterlingspund kr. 15,73 • L00 frankar — 56,00 100 mörk — 61,55 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 64,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Messað á morgun í Fríkirkj. hér á hád. — Ferming. (Sr. Ól. Ól.) Fermingarbörn. í Fríkirkj. / Rvfk eru fermingar- börnin í vor 102. Til stendur að ferma 97 af þeim á morgun. En 5 bíða af ýmsum ástæðum ferm- ingar þangað til seinna í sumar. Lóðakaup. Nathan & Olsen hafa keypt ióð- ina meðfram Pósthússtræti frá Aust- urstræti, Godthaabs- og gömiu póst- hússlóðirnar fyrir um 100 þús. kr. Ætla þeir að fara að byggja við Austurstr. en fiytja skrifstofur sínar í gamla pósthúsið (nr. 11 við Póst- hústr.) fyrst um sinn. Frh. á 4. sfðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.