Vísir - 30.04.1916, Side 1

Vísir - 30.04.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 30. aprfi I9i6. 117. tbl. I, 0. 0. F. 984805 J|2 - II og III Gamla Bíó Tilgangurinn helgar meðalið ÁhriFamikiIl sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum, ítölskum leikurum. ieikélag Reykjavíkur í dag í sfðasta sinn: Systurnar frá Kinnarhvoli Æfintýraleikur eftir C. Hauch. . Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað yrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öQrum. Vöruhússins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. 10 stúikur vantar í síldarvinnu við Eyjafjörð. Ágœt kj'ór i boðiP Ritstj. Vísis gefur upplýsingar. ^Mlxví s\ometvtv 03 st&ttiw — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjið við Jón Sveinsson, Amtmannsstfg 4. — Heima kl. 4—6 e. h. i \ . Mtatv aj latvdv. Símfréttir. Hnausum (Húnavatnssýsía) í gær. Góðir hagar komnir í þinginu og eru hross rekin þangað aust- an úr sýslunni. Snapir töluverð- ar komnar á Ásum og í Svína- dal. Ágætt veður daglega, sól- bráð og hiti á daginn en Htið frost á nóttunni. Búðardal í gær. Snjóinn leysir nú óðum af sólar- hitanum og eru komnir góðir hagar niðri í sveitum, en litlir til fjalla. Hiti mikill á daginn en lítið frost á nóttunni. Akureyri í gær. Veður var gott í gær, en nú er hann orðinn koldimmur og versta útlit. Snjór er svo miklll að varla sést á dökkan díl í Vaðlaheiðinni. Þjóðverjar og V Bandaríkin, það mun ganga seinna en til var ætlast fyrir Bandaríkjunum, að fá svar við kröfum sínum frá þjóðverjum. — Eins og áður hefir verið skýrt frá, var það Sussex- málið, sem deilurnar risu út af síðast. Sussex var sökt24. marz og 20. apríl sendu Bandaríkin þjóðverjum úrslitakröfu sína, um að þess yrði gætt í kafbátahern- aðinum framvegis, að skerða ekki hár á höfði Bandaríkjaþegna, hvar, sem þeir færu um höfin. þegar kanzlaranum þýzka barst þessi krafa, brá hann sértilaðal- herstöðvanna, vafalaust til þess að leita álits keisarans og yfirher- stjórnar, sem vitanlega ræður öltu í slíkum mátum. Hafði hann beðið um nokkurra daga frest til þess að svara, til þess er hann kæmi aftur heim til Berlínar. En ekki mun sá frestur hafa verið veittur, enda hafði verið krafist svars tafarlaust. þó hafa Bandaríkin látið sér nægja yfírlýsingu um að svarið yrði gefið þegar er kanslarinn væri kominn heim aftur til Berlínar. En sendi- herra Bandaríkjanna bjóst til brott- ferðar, svo að hann var ferðbú- inn með klukkutíma fyrirvara. Var nú alment búist við skjót- um úrslitum, því að ekki hefir verið hægt að sjá annað en að þjóðverjum lægi það í léttu rúmi, hvoru megin hryggjar Bandaríkin lægju, og íhaldsmenn í þýzka þinginu vildu engar tilslakanir gera. það kom mönnum því fremur á óvart, er sú fregn barst hingað í gær í símskeyti, að kanzlarinn og sendiherra Bandaríkjanna væru báðir farnir til aðalherstöðv- anna. Kanzlarinn hlýtur að hafa haft með höndum einhverjar um- leitanir um samkomulag, þannig lagaðar að ekki virðist vonlaust um að samningar takist, og sendi- herrann því farið til herstöðvanna til að hafa sjáliur tal af yfirher- stjórninni. En hvernig þeim samn- ^ingum lýkur, verður ekkert um sagt að svo stöddu. Hversvegna Wilson er nú að safna skýrslum um hergagnaverk- smiðjur í Bandaríkjunum, verður heldur ekkert um sagt, nema það kynni að vera til þess aö „láta ófriðlega", í því skyni að gera löndum sínum biðina eftir svarinu skemtilegri. Margra manna mál er það að skörungsskapur Wilsons í máli þessu muni ekki vera neitt annað en kosningabeita, því nú líður að því að kjósa á forseta í Banda- rikjunum. En ef svo er, viröist varla geta verið um tilslakanir að ræða af hans hendi. Væri þá „ver farið en heima setið“, ef hann slægi af kröfunum. H§S Bæiaríréttir Afmæli á morgun: Ásta Sighvatsd, ungtrú. Elín Guðæundsdóttir ungfrú. Gísli Ó. Pétursson lœknir. Guði. Skúlason sjóm. Jónas Jónsson kennari. Jón Þorleifsson námsm. ISSýja Bíó Fréttablað. Mjögpskemtilegt. Brúðkaup Florys. Gamanleikur í 1 þætti, leikinn af þektum dönskum leikurum. Nikke Spreng-hlægilegur sjónleikur ieikinn af Nordisk Films Co. Oddur Hermannss. cand. jur. Sveinbj. Stefánsson trésm. Teitur Sigurðsson verslm. Fermingar- og afmælis- kort með. íslenzkum erindum fást hjá Heíga Árnasyn! í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 28 apríl. Sterlingspund kr. 15,73 100 frankar — 5ó,00 100 mörk — 61,55 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 64,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Lúðrafél. »Harpa« leikur á Austurvelli, í kvöld, kl. 6V*. Verkfallið sem um var getið í gær, nær til fleiri skipa en þá voru voru talin. Pað nær til allra tog- aranna sem liggja hér og eins í Hatnarfirði. Ágreiningsefnið er það að Hásetafélagið bannar með* limum sínum að ráða sig á skip með öðrum hætti en þeim, að tekið sé fram í ráðningabókurt- um að þeir séu ráðnir samkvæmt lögum félagsins. Kjörin má ekki tilgreina á annan hátt, Útgerðar* mönnum mun þykja það nokk- uð viðurhluta mikið að ofurselja sig þannig geðþótta Hásetatélags- ins, og því hætt við að ekki verði auðleyst úr deilunni. Gullfoss hafði komið til Kaupmanna- hafnar á föstudaginn. Á heimleið leggur hann aftur 7. maí. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.