Vísir - 30.04.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1916, Blaðsíða 3
JtUfc* stúlfeur sem »Ua sét \ sUdat- víyvyvu \ suYYvaf o$ vU\a ]í §6l aattu aB U\ta se\ up^s'uv^a á “\JestuY^oVu 3fc ^uppC^ $iL o$ E—9* fiAT.TiTB PIEFEOTION eru bestu, léttustu, einfðidustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—272 hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolí settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn, Verksmiðjan smíðar einnig ljósgasmótora Aðalumboðsmaður á fslandi: O. Ellingsen. Umboðssala mín á Síld, Lýsi, Fiski, Hrognum og öðrum íslenskum afurðum mælir með sér sjálf. ■nTi Áreiðanleg og fljót reikningsskil. ™*Ba ÍNOVALD BERO Bergen, Norge. Leitið upplýsinga hjá: Sfmnefnl: Útlbúí Landsbankans á Isaflröi, Bergg, Bergen. Bergens Prfvatbank, Bergen. Líkkistur. Stúlka, Vátryggið taFarlaust gegn eldl vörur og húsmutii hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfsiason See- og sfrfðsváfrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlð undlrrltaðir. . Kisturnar má panta hjá , hvorum okkar som er. Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. c= LOGMENN Péfur Magnúss yfirdómslögmaður, . Grundarstíg 4. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason JBest al au^sa \ ">5\sl sem skrifar og reiknar vel og sem þekkir til bókfærslu, getur fengið atvinnu hálfan daginn. Tilboð merkt Y* D sendist Vísi. 4 herbergi, eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á góðum stað í bæn- um. Tiiboð merkt 100 sendist Vísi. Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru' alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. 0 N. B. Nielsen. yaup\l *\3\$V. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Odd ur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Bogi B ynjóifsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e. h. — Talsimi 250 — \ Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 14 ----- Frh. Hún þekti vel hvaða mátt auð- æfin veita, og hún þekti ekki síður vald ættgöfginnar. Hún leit mjög kæruleysislega á Chestermere þegar Rupert kynti þau, en hún vissi það þegar í stað með sjálfri sér, að henni gazt vel að honum. — Hann er ekki svo vitlaus, sagði hún við sjálfa sig. En hann virðist ekki vera mjög hrifinn af mér eftir augnaráöinu að dæma. Rósabella brosti að þessari hugs- un. En Chestermere sagði við sjálf- an sig þegar hann sá brosið) — Óneitanlega er hún fögur, en ekki feliur hún mér þó sem bezt í geð. Veslings Rupert, minn kæri vinurl Hann hafði séð alla sögu vinar síns greinilega ritaða á andlit hans. — Hún er sá fallegasti hlutur sem eg hefi séð, sagði hann við sjálfan sig. En hún er einungis hlutur, ekki mannleg vera. Spá- dómurinn var þá eftir alt saman ekki réttur. Það var Rupert, sem hann átti við, en ekki hann sjálfur. Hann hafði hrokkið ofurJítið við ósjálfrátt þegar hann sá hve Rósa- bella var lík verunni, sem hann hafði séð f Indlandi, en hann náöi sér brátt. Hann lét Rósabellu sjá það svo greinilega, að hann var hreint ekk- ert hrifinn af henni. Þau töluðu nú saman augnablik. Svo fór Rósabella með Rupert fram í danzsalinn, en um leið og hún fór brosti hún gietnislega og sagöi við sjálfa sig: — Seint koma sumir dagar, en koma þó. — Við erum óvinir, sagði Ches- termere við sjálfansig. Tantmieux! Eg verð ekki hrifinn af svona kvenfófki. Og eg skal sannarlega reyna hvað eg get til að stíja þeim sundur. Hún er alls ekki kona fyrir hann, vesalinginn. Eg hefi komið aiveg mátulega heim. Nú kom frú Dorrilion inn í herbergið tii hans. — Hvernig vogið þér að vera svo slæmur að fela yður fyrir öll- utn, hrópaði hún. Jarlinn lofaði bót og betrun og hann efndi orð sín og lét sig ettki vanta í danzinn það sem eftir var næturinnar. En þegar nokkuð var orðið álið- iö gekk hann til Rósabellu, ekki til aö bjóða henni upp heldur til þess, að sýna henni ekki lítilsvirð- ingu. Rósabella bauð honum að danza við hann, en mjög kuldalega. — Eg danza ekki eins og aðrir, sagði hún, þegar hann Iagði hand- legginn yfir um hana. Ef eg nem skyndilega staðar þá verðið þér að afsaka mig. Eg veit ekki hvernig á því stendur, en eg danza ekki gjarnan vals við nokkurn rnann. Hún var eins og ísdrangi í faðmi hans, fanst Chestermere. En hann svaraði engu, en þrýsti henni fastar að sér. — Ef eg danza .ekki rétt, þá geriö þér svo vel og afsakið það, sagði hann eftir stutta þögn. Rósabella leit á hann brosandi, og blóðið þaut upp f kinnar hans er hann sá brosið. Hann hafði ekki séð neinn brosa svo yndislega fyr. Þau dönzuðu saman nokkra hringi. Alt í einu fipaðist þeim. Chester- mere hætti, reikaði og lét fallast upp að vegnum. Hann var fölur eins og nár. Þau voru ögn frá öörum. Rósabella losaði sig úr faðmi hans og greiti sig hræðilega. — Fyrirgefið þér mér, sagði hann stamandi. Mér er — er ílt. Eg næ varla andanum. Rósabella leit kuldalega á hann. — Því eruð þér að reyna að danza fyrst þér eruð ekki fær um það? sagði hún þóttaleg á svip- inn og sýnilega mjög æst. Chestermere roðnaði ákaflega. Hann herti sig eins og hann gat og náði sér því brátt. — Mér er nú alveg batnað, sagði hann og reyndi að vera eins harðneskjulegur og hún, En Rósabella var orðin vond, og ekki af nppgerð. — Þakka yður fyrir danzinn. Þér hafiö gersamlega eyðilagt alla ánægju mína í kvöld. Og eg sem var að hugsá um hvað þér væruð skemtilegur! Hún talaði nú í hjartans ein- lægni. Það fór gleöistraumur í gegnum Chestermere. Hún var svo ung að það var eðlilegt að hún yrði fyrir von- brigðum þegar svona tókst til með danzinn. — Eg er hræddur um, að þér munið aldrei geta fyrirgefið mér, sagði hann vinalegur við hana, um leið og hann leiddi hana til sætis. Rósabella ypti öxlum. — Þér lítið alls ekki óhraust- lega út, Chéstermere, sagði hún. Eg elska kraftinn hvernig sem hann kemur fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.