Vísir - 30.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSI R sem eru, eða ætla að byggja sér 1 eir vönduð framiíðarheimili, ættu að láta svo lítið að kynna sér lofthitunarvélarnar og yfirburði þeirra yfir öll önnur húshitunartæki, áður en þeir ákveða kaup á öðrum lakari.--Það ómak kostar Iítið til móts við segjum 4-6 skp. kolasparnað yfir árið, þegar skp. kostar 10—15 kr. — — Til þeirra véla fást nú gufulofts- og vatnsleiðslutæki, einnig gas- bjr ennarar á lágu verði, og er það hentugt (t. d. hér í Rvík) þegar — eða ef — gasið er ódýrara en kolin. Vélar þessar útvegar Stefán 3. Jónsson. KYNDARA vantar á S|s PATRIA nú þegar. Upplýsingar hjá Timhur & Kol. Iðnskólinn. kningar nemenda verða sýndar í Iðnskólanum: sunnudag r., mánudag 1. maí og þriðjudag 2. maí kl. 11—5. Asgeir Torfason. Með e.s. Islandi er von á Kartöflum. Seldar á kr. 6,50 pokinn. Ódýrari fyrir kaupmenn. Menn eru beðnir að panta sem fyrst. Johs. Hansens Enke, (Laura Nielsen). Bæjarfréttir, Frh. frá 1. síðu. Skálholt fór frá Leith á föstudaginn. Leikúsið. í kveld verða Kinnarhvolssyst- ur leiknar í síðasta sinn. — Um næstu helgi verður leikinn sjón- leikur eftir Bernh. Shaw, sem heitir: »Enginn getur giskað á«. Frá Yestur-Islendingum Gengnir f herinn. < 20 Vestur-Islendingar eru ný- gengnir í herinn, 223. herdeild (Skandinava). Þessir 20 eru : H. M. Hannesson Winnipeg. Skúli Hansson ---- Jón Einarsson, Lögberg Sask. E. Pálsson Winnipeg. [ TAPAÐ — FUNDIÐ 1 Morgunkjóll o. fl. fundið í Laug- unum. Vitjist á Skólavörðustíg35. [350 Budda fnndin á uppfyllingunni.' Vitjist á Norðurstíg 3. [351 Lítill gullhringur tapaðist á Aust- urvelli á sumardaginn fyrsta. Skilist gegn ríflegum fundarl. til Bjarn- héðins Jónssonar, járnsmiðs. Aðal- stræti 6 B. 1 [368 J • Allskonar fatnaður er fljótt og vei saumaður á Laugaveg 24 B, niðri. [354 2 hrausta og duglega pilta frá 17—18 ára óskast, gott kaup í boði. Finniö Steingr. Stefánsson. Vitastíg 8. [356 r KAUPSKAPUR 1 s HÚSNÆÐI 1 Ein stofa með aðgang að eld- húsi óskast 14. maí. Áreiðanleg borgun. Afgr. vísar á. [337 Tveir piltar óska eftir herbergi með nauðsynlegum húsgögnum frá 14. maí til 30. júní. Tilboð merkt 88 sendist afgr. þessa blaðs. [338 1 stór stofa tneö aðgangi að eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Herbergi tyrir einhieypa til leigu á Bergstaðastr. 31. [325 2 heibergi og eldhús eða aðg. að eidhúsi óskast 14. maí. Jón Halliðason, Grettisg. 8 niðri. [326 Góð stofa við forstofu með að- gangi aö síma er til leigu á Stýri- mannastíg 9. [352 Herbergi fyrir einheypan til leigu frá 14; maí. Afgr. vísar á. [353 [ VI N N A i Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Stúlku vatitar á heimili í grend við bæinn. Hátt kaup í boði Uppl. á Bergstaðastr. 27 uppi. (306 Dugleg, þrifin stúlka, helst rósk- in og ráðsett, óskast 14. maí. Gott kaup í boði. Eggert Snæbjörnsson. Mímir. (307 Stúlka óskast í gott hús.— Hátt kaup í boðií — Uppl. gefur María Ólafsd., Skólav.st. 45. [330 Stúlka á fermingaraldri óskast í vist á barnlaust heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugav. 19 B niðri. [332 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðis Iangsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4) [1 Komið og skoöið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri, [79 Ný egg fást á Vaínsstíg 7 B. (Hús Bergs sútara). [343 Hjólhestur brúkaður óskast til kaups. Upplýs. á Hverfisg.72 [344 Nothæfir húsmunir teknir dag- lega til útsölu á Laugav, 22 (stein- húsinu). [345 R i f f i I I óskast til kaups nú þegar. Uppiýsingar í prentsmiðju Þ. Þ. Clementz. Sími 27. [346 2—3 beð í kartöflugarði óskast sem næst Bjarnaborg. R. v. á. [357 Dívan fæst keyptur. Bankaktræti 11. Jón Hallgrímsson. [358 Grammofón, grammófónplötur, lítið orgel, fiðla, sundurdregin rúm- sfæði, madressur, servantur, myndir í römmum, sófi, gardínustengur, und- irsæng, koddar, saumavélar, bað- ker, trérulla of m. fl. með tækifær- isverði á Laugavegi 22 (sleinh.)’ [359 Brúkaö kvennreiðhjól óskast tii kaups eða Ieigu. R v. á. 360 Ameríkanskt hjónarúm með fjaöra- botni og gyltum listum og núnum til sötu. A. v. á. [361 Nokkur rúmstæði ásamt sængum og öðrum rúmfatnaði óskast keypt. Tilboð merkt «Helgi« sendist á af- greiðslu þessa blaðs sem fyrsf. [362 Hérumbil nýjir hraðhlaupaskautar tii söiu með lágu verði. Afgr. v. á. [363 Barnavagn óskast til kaups nú þegar. Afgr. v. á. [364 Dr. Alexander JóhanAesson flytur fyrirlestur í Iðnó í dag kl. 5 fyrir alþýðufræðslu Stúdenta- féiagsins. Efni: Nýjar uppgötv- anir um mannsröddina. Botn fu-póstu r in n er væntanlegur hingað innan fárra daga með Skálholti eða Heklu. Permingarkort eru til sölu hjá Friðfinni Guð- jónssyni, Laugav. 43 B. H. Axford---------- J. Davíðsson------- V. S. Einarsson Lögb. Sask. H. T. A. Gíslason Winnipeg. J. Lindal ---- F. Johnson ---- Ásgeir Fjeidsted Arborg, Man. W. A. .Albert, Winnipeg. Walter Byron---------- Harvey Benson--------- A. L. Freeman--------- E. S. Einarsson, Hnausa, Man. Magnús Sigurðsson Árnes, Man. Wm. Goodman, Winnipeg. Joseph Thorsön--------- Unglingsstúlka,helst fermd, óskasl á fáment heimili frá 14. maí til 1. október. A. v. á. * [347 2 stúlkur geta fengið vist á Heilsuhælnu á Vífilsstöðum frá 14. maí. Uppl. hjá yíirhjúkrunarkon- unni. [355 Reiðhjól óskast til leigu í sumar jyrir gott verð. Afgr. vísar á. [339 - # Brúkaður dívan óskast leigður eða keyptur. A. v. á. [369 Siifurbelti og millur fást með tækifærisverði. Upplýsingar á Bók- hlöðustíg 9 niöri. [365 Karlmannsreiðhjól til söluáLauga- veg 69___________________[366 Vöruhúsið veröur bezta verzlunin á landi hér. Aðeins traust og vönduð vara, verðið lágt, sem kunnugt er. Vöruhúsið tízku og tíma trútt í öllu fylgir bezt. Allir vilja við það skifta, Vöruhúsið selur mest. [367 Prentsm. Þ. Þ. Clementz. — 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.