Vísir - 02.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 • 6. árg, Þriðjudaginn 2. maf 1916. 119. tbl. GAMLA BIO Heimskautslandaför ameríku- mannsins Capt. Kleinschmidts í 7 þáttum. Sýnd öll f einu. — Kostuð af Carnegie-sjóðnum. — Elnhver besta mynd'Palads-lelkhússins I Khöfn. Á mynd þessarl er sýnt dýralíflð f Norðurhelmskauta- löndunum og dýraveiöar á þelm slóðum. Það er ólíkt betri hugmynd sem menn fá af þessari mynd, um þetta og þessi lönd yfirleitt, en af því að lesa lýsingu heimskautafaranna, sem búa til ímyndaðar mannraunir til þess að gera för sína sögulegri. Þaö er svo fjöldamargt sýnt f þessarl mynd sem oflangt yrðl að telja upp hér, en yfirleltt er mynd þessi einstök f sinni röð, enda hefir kostað stórfé að taka hana og verið mjög eftirsótt. Skemtiieg og frœðandi mynd jafnt fyrír eldrí sem yngri. Sökum þess hve myndin er löng og dýr kosta tölusett sseti 75, alm. sæti 40 og barnasæti 15 aura. "\Iy\$vw maðvtt, lupuY o$ áve\5ati^eavix varww feuð&YSYÖYjvtm §ú\%x sttax Jeti^xð Jaste atvlnntt \i\í $6$a vevstutv y\4y» \ v»num. £08 tawtv \ feo3\, *\Xmso&YÚr mevWar ,&xv*\Y\Y\a', ásamx meðmæfam ]xpx\ fcúsWua *$y\, í sYm$sxo$u ">D\svs ¦ ¦ Síólkur, Karlmenn, Unglinga, ræð eg til síldarvinnu í sumar fyrir stærsta síldarútgerðarm. á Siglufirði (Rpald). Hæsta kaupi *}C\aY\an ^oyvyíBssoyí Laugav. 40 uppi. — Heima 4-6 e. h. 4 duglega háseta og mótorista vantar á mótorbát í Ólafsvík. Övanalega góö kjör. Finnið , Jón Brynjólfsson, Pósthússtræti 14. Jarðarför ekkjufrúar Frederikke Hemmert fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 3. mai, kl. 1 e. h. I *MU&yv aj \at\&\. Þann 30. apríl andaöist að heim- ili sínu Steinnesi í Húnavatnssýslu frú Ingibjörg Guðmundsdóttír, kona Bjarna prófasts Pálssonar. Afmœll í dag: Magnús Sæmundsson. Ingibjörg Magnúsdóttir, húsfr. Armæli á morgun: Ármann Jóhannsson, verkam. Andrés Andrésson. Erasmus Ofslason, kaupm. Gunni. Thoriacius, ungfr. Guðl. Hjörleifsdóttir. Steindór Björnsson, kennari. Ragnar H. Blöndal. Magnús Þorsteinsson, sætabr.sali. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Eri. mynt. Kaupm.höfn 28 aprfl. Sterlingspund kr. 15,75 100 frankar — 56,00 100 mðrk — 61,40 I Reykj a v ik Bankar Sterl.pd. 16,00 100 fr. 57,00 100 mr. 63,00 1 florin 1,45 Doll. 3,55 Pósthús 16,00 57,00 64,00 1,45 3,60 >Víkingur«. Knattspyrnufél. »Víkingur« hefir æfingu í kvöld kl. 8. Hekla kom frá útlöndum í gær. Veðrið í dag: Vm.Ioftv.768 sa.st.kaldi « 1,7 Rv. " 769 stormur " 2,8 íf. " 771 a.stgOla " 1,2 Ak. " 769 s.goia « 2,0 Gr. " 732 na. andv. « —0,5 Sf. " 766 na.st.kaldi * 4,5 Þh. " 764 v. andv. " 3,5 Nýja Bíó Grunaður um glæp Áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af afbragðs- góðum þýskum leikeudum. Verð aðgöngumiða hið sama og venjulega. vS&umasxoJa Vöruhússins. Karlm. fatnaðir best saumaöir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. £. ?. y • % Kunur geri svo vel og skilí lánsbókum 1.—10. maí — í út- ianstímunum. Stjórnln. Fundur í Hringnum á venjulegum stað og líma. Fundarefni: Ráðstafað leyfum frá Hringferð- ardeginum, — 1 kona tekin inn í félagið. 14 ára drengur hreinlegur og reglusamur getur fengið góða atvinnu nú þegar á rakarastofunni í Hafnarstræti 16. Duglega og myndarlega Stúlku vantar til kaupavinnu norður á á Þórshöfn. Parf að fara með Goðafossi. Hátt kaup boðið og fríarferðir fram og aftur. Nánari upplýsingar hjá Birni Quðmunds- syni, Grjótagötu 14. Bankalóðin. Ráöherra hefir lálið dómkveðja þrjá menn til að segja álit sitt um hvort hentugra sé að byggja bank- ann við Austurstr. (á Hótelldðunum) Prh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.