Vísir - 02.05.1916, Síða 1

Vísir - 02.05.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VISIR 6. árg, Þriðjudaginn 2. maf 1916, GAMLA BIO Heimskautslandaför ameríku- mannsins Capt. Kleinschmidts í 7 þáttum. Sýnd öll f einu. — Kostuð af Carnegie-sjóðnum. — Elnhver besta mynd Palads-lelkhússins I Khöfn. Á mynd þessarl er sýnt dýralfflð í Noröurheimskauta- löndunum og dýraveiðar á þelm slóðum. Það er ólíkt betri hugmynd sem menn fá af þessari mynd, um þetta og þessi lönd yfirleitt, en af því að lesa lýsingu heimskautafaranna, sem búa til íinyndaðar mannraunir til þess að gera för sína sögulegri. Það er svo fjöldamargt sýnt f þessarl mynd sem oflangt yrðl að telja upp hér, en yfirleltt er mynd þessi elnstök f sinni röö, enda hefir kostað stórfé að taka hana og verlð mjög eftirsótt. Skemtileg og fræðandi mynd jafnt fyrfr eldri sem yngri. Sökum þess hve myndin er löng og dýr kosta tölusett sæti 75, alm. P sæti 40 og barnasæti 15 aura. j\,l\J\XVWU. oatvuY fcúlatsVótJvm stvax $ctv$\ð Jasta aWvtvtvu ocvslutv úcr \ úænum. SóB lautv \ fco3\, *\JlttvsóW\f mctktat* ?at\)vtvtva4, ásattvi mcðttvæfattv ]vpx\ úúsúawúa ajú» á sfetvjstoju *Q\s\$ Stúlkur, Karlmenn, Unglinga, ræð eg til síldarvinnu í sumar fyrir stærsta síidarútgerðarm. á Siglufirði (Roald). Hæsta kaupl yjatVatv ^otvtáðssotv Laugav. 40 uppi. — Heima 4-6 e. h. 4 duglega háseta og mótorista vantar á mótorbát í Ólafsvík. Övanalega góð kjör. Finnið Jón Brynjólfsson, Póstliússtræti 14. Jarðarför ekkjufrúar Frederikke Hemmert fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 3. mai, kl. 1 e. h. "VJUatv aj Vatvúv. Þann 30. apríl andaðist að heim- ili sínu Steinnesi í Húnavatnssýslu frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, kona Bjarna próíasts Pálssonar. !©| Bæjaríróttir ||||S Afmæli í dag: Magnús Sætnundsson. lngibjörg Magnúsdóttir, húsfr. Afmæli á morgun: Ármann Jóhannsson, verkam. Andrés Andrésson. Erasmus Gfslason, kaupm. Gunnl. Thorlacius, ungfr. Guðl. Hjörleifsdóttir. Steindór Björnsson, kennari. Ragnar H. Blöndal. Magnús Þorsteinsson, sætabr.sali. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum Fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 28 apríl. Sterlingspund kr. 15,75 100 frankar — 56,00 100 mörk — 61,40 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 1,45 Doll. 3,55 3,60 Víkingur*. Knattspyrnufél. »Víkingur« æfingu í kvöld kl. 8. Hekla kom frá útlöndum í gær. Veðrið í dag: Vm.loftv.768 sa.st.kaldi “ Rv. “ 769 stormur “ íf. “ 771 a.sL gola “ Ak. “ 769 s. gola “ Gr. “ 732 na. andv. “ Sf. “ 766 na.sl.kaldi “ Þh. “ 764 v. andv. “ 1.7 2.8 1,2 2,0 -0,5 4.5 3.5 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 119. tbl. Nýja Bíó Grunaður um glæp Áhrifamikili sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af afbragðs- góðum þýskum leikeudum. Verð aðgöngumiða hið sama og venjulega. *$aumasto$a Vöruhússins. Karlm. fatnaðir best saumaðir — Best efni. — Fljótust afgreiðsla. ?• y ■ % Kunur geri svo vei og skiii lánsbókum 1.—10. maí — í út- lanstímunum. Stjórnln. Fundur í Hringnutn á venjulegum stað og líma. Fundarefni: Ráðstafað leyfum frá Hringferð- ardeginum. — 1 kona tekin inn í félagið. 14 ára drengur hreinlegur og reglusamur getur fengið góða atvinnu nú þegar á rakarastofunni í Hafnarstræti 16. Duglega og myndarlega Stú I ku vantar til kaupavinnu norður á á Þórshöfn. Þarf að fara með Goðafossi. Hátt kaup boðið og fríarferðir fram og aftur. Nánari upplýsingar hjá Birni Guðmunds- syni, Grjótagötu 14. Bankalóðin. Ráðherra hefir lálið dómkveðja þrjá menn tii aö segja álit sitt um hvort hentugra sé að byggja bank- ann við Austurstr. (á Hótellóðunum) Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.