Vísir - 04.05.1916, Page 1

Vísir - 04.05.1916, Page 1
* Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 r VESIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 4, maf 1916. 121. tbl. Gamla Bfó Heimsskautslandaför capt. Kleinschmid ts í 7 þáttum. Sýnd öll í einu. Á mynd þessari er sýnt dýra- lífið í noröurheimskautslönd- unum og dýraveiðar á þessum stöðum. Það er áu efa mynd, sem er skemtileg og fræðandi fyrir alla. Tölusett sæli kosta 0.75, alm sæti 0,40 og barnasæti 0.15. Jaröarför okkar elsku litla sonar Andrésar Jónssonar, fer fram föstu- daginn 5. mai kl. 121/.., og hefst með húskveðjn frá heimiliokkar, Grettis- götu 18. Ingibjörg Gilsdóttir. Jónoddur Jónsson. p Allar betri tegundir af ’ IOnnnartauum til sölu í Vöruhúsinu. g S3 Frá 1. maí til 1. septbr. vetöur skrifstofu vorri lokað kl 1 eftir hádegi á laugardögum. Hið ísl. steinolíufélag. Afmœli á morgun: Hólmfr. Zoega, ungfr. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Víðir, annar Hafnarfjarðartogarinn kom inn til Hafnarfjarðar í gær. Fund- ur í Hásetafélaginu þar er ákveð- inn í kvöld. Búist er við verkfalli. Fregnmiðar »Dagsbrúnar«. Stórorðir fregnmiöar koma nú ööruhvoru út frá ritstjóra »Dags- brúnart, en hann er í stjórn Há- selaféiagsins. Ekki hafa í fregnmið- Matreiðslunámsskeið handa húsmæðrum og öðrum konum, ef rúm leyfir, lætur Kvenréttindafélag íslands í Reykjavík haldajavor^íi'.skólaeldhúsi Barnaskólans, ef nógU margar konur sækja um kenslu, frá 15. maí næstk. Fröken Soffía^Jónsdóttir kenslukona skólaeldhússins kennir á þessum námskeiðum, sem ætiast er til að standi yfir minst í 6 daga að kveldinu, en geti þó staðið lengur, ef þess verður alment ósk- að af nemendunum.^£—g Kenslugjald er 2 krónur um vikuna fyrir hvern nemanda. Umsóknir séu skriflegar og sendist form. Kvenréttindafél., frú Bríetu Bjarnhéðinsdóttur, Þinghoitsstræti 18, sem allra fyrst. Stjórnin. 4 duglega háseta og mótorista vantar á mótorbát í Ólafsvík. Óvanalega góð kjör. Finnið Jón Brynjólfsson, PóstMsstræti 14. Jón Viihjálmsson skósmiður hefir flutt vinnustofu sína í húsið nr. 4 vlð Vatnsstfg. um þessum veriö færðar til neinar réttmætar ástæður fyrir verkfalli há- seta, en aftur á móti er í þeim mikið af storkunaryrðum, bæði til útgeröarmanna og háseta og virðist sem ritstjóranum sé mjög ant um, að æsingar geti oröið sem mestar. í fregnmiðanum í gær er farið í kringum þaö sem á milii ber. En sagt er þar frá því, að ráðherra vilji leggja misklíð þessa í gerð. Því gat stjórn Hásetafélagsins ekki sint, og virðist svo sem hún hafi ekki nægilega mikið traust á mál- staö sínum til þess. En eru hásetar líka þannig gerðir, að þeir vilji ekki sanngjarna lausn á málinu? Erl. niynt. , Kaupm.höfn 3 maí. Sterlingspund kr. 15,70 100 frankar — 56,00 100 mörk — 61,25 Botnvörpungarnir. Snori Goði og Jón Forseti komu inn í gær með ágætan afla. Rakarar hafa hækkað verð á vinnu sinni. Kostar rakslur nú 20 aura en 50 aura að fá sig kliptan. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag 4. maí, k). 5 sfðd. 1. Fundargerð bygginganefndar, 29. apr. 2. Fundarg. fasteignan. 1. maí. 3. Fundargerð fjárhagsn. 2. maí. 4. Fundargerð fátækran. 27. apr. 5. Fundargerð leikvallan. 1. maí. 6. Önnur umr. um viöbótarfjár- veitingu til vegagerðar milli lngólfsstr. og Klapparstígs. 7. Önnur umr. um kaup á hálfu ( Thomsenstúni. j 8. Lagður fram reikningur EIIi- styrklarsjóös, árið 1915 og kosnir eudurskoðendur. 9. Um kaup á kolum og olíu handa almenningi. 10. Sveinn Jónsson býður forkaups- rétt á erfðafestulandi með húsi nr. 108 við Laugav. 11. Brunabótavirðingar. Verkmannafél. Dagsbrún hélt fund í gær og samþykti samúöartillögu til Hásetafélagsins og hét því styrk sínum ef á þyrfti að halda. Frekari aðgerðum frestað, Hafði Ól. Fr. getið í skyn aö líkur Nýja Bíó Grunaður um glæp Áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af afbragðs- góðum þýskum leikeudum. Verð aðgöngumiða hið sama og venjulega. y. ?. u y. Fundur. Jón Jónatansson frv. alþm, talar. Fjöimennið! Nokkur hundruð pund af beituslld til sölu hjá Timbur & Koiaversl. Heykjavík. væru til að málamiðlun kæmist i og aö fallið yrði frá tilvitnunum í lög Hásetafélagsins. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis. Kaupmannahöfn 3. maí. Þjóðverjar eru hættir áhlaup- unum á Verdun en sækja nú á hjá Yser í Belgíu. — Frökkum hefir orðið alimikið ágengt hjá Morthomme. Verkfallið Það er nú bráðum vika sem suniir togaranna hafa legið inni að- gerðalausir sökum verkfalls háseta. Fleiri og fleiri skip bætast daglega í hópinn. Daglega vex tjónið, sem af verkfalli þessu leiöir og er ekki hægðarleikur að meta tii peninga hinn mikla beina og óbeina skaða, sem verkfallið daglega hefir í för með sér. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.