Vísir - 04.05.1916, Page 4

Vísir - 04.05.1916, Page 4
VÍSlR Verkfallið. Frh. frá 1. siöu. Nú hafa hásetar undanfarna mán- uöi haft svo góöar tekjur af at- vinnu sinni, aö hreint og beint er undravert, aö þeir skuli hefja verk- fall til tjóns fyrir sjálfa sig og at- vinnugrein þá, er þeir lifa af, þar sem útgerðarmenn vildu ekki í neinu þröngva kostum þeirra frá því er veriö hefir. Óhætt mun aö fuil- yröa aö hásetar hafi haft í iifrar- hlut nú undanfariö um 10 krónur á hvern dag, auk þe3s að hafa fast kaup, frítt fæöi o. s. frv. Ætli ekki margir meðlimir þjóðfélagsins okk- ar hafi meiri ástæöu en hásetarnir til að hefja verkfall ? Sem betur fer munu margir hinna hygnari af hásetunum vera sárgramir yfir að fylgjast með í þessu, enda er vitan- legt, að hásetar sjálfir hafa ekki átt frumkvæöi aö þessu verkfalli, held- ur stjórn hásetafélagsins. Þessi stjórn er potturinn og pannan að verkfall- inu, en alls ekki hásetar. — Lítil hlýtur ábyrgðartilfinning þessarar stjórnar aö vera, — um það skal ekki fjölyrt — en hitt ættu þeir herrar, er stjórnína skipa, að sjá, að ómögulega getur liöið á löngu, án þess að hásetar missi alt traust á þeim mönnum til þess að fara með málefni sín. Og skiljist há- setum að stjórnin sé að fara með þá gönuskeið, þá gæti eg trúað þeim til að gefa stjórninni ærlegt spark. S. Þ. Brúkuð frístandandi eldavél, ósk- ast. A. v. á. [36 Handvagn óskast til kaups. Upp- lýsingar í Söluturninum. [38 Duglegur trésmiður getur fengið góða atvinnu við kolanámuna á Vestfjörðum. Guðm. E. Guðmundsson, Hverfisgötu 35. Heima 5— 8 e. h. (gengið skúrmegin). Járasmiður, ungur, duglegur, vanur að|j;herða járn, getur fengið atvinnu við kolanámuna á Vestfjörðum. Guðm. E, Guðmundsson, Hverfisgötu 35. Heima 5—8 e. h. (gengið skúrmegin). I sem á að fara frá Kristjaníu til Islands vænt- anlega í byrjun júnímánaðar næstkomandi get- ur tekið iítið eitt af Yörum tii flutnings. h|f Timbur & Kolaversl. Rvíkur. JLítilMbátu^ óskast til kaups nú þegar. A.v.á. Próf barna í Seltjarnarneshreppi, þeirra sem ekki hafa gengið í skóla hreppsins í vetur fer fram í Mýrarhúsaskóla föstud. 12. maí n.k. og byrjar kl. 11 f. h. Skólanefndln. Nokkrar hænur og hænsnahús til sölu. Uppl. í Söluturninum. [39 Tveir fallegir sumarhattar til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni. [41 Barnakerra óskast tii kaups. — A. v. á._________________________[51 Michael-straubolti óskast, má vera dilítið brúkaður. A. v. á. [52 Til sölu: sumarkápa og hattur á 10—12 ára gamla telpu í Bröttu- götu 6 (uppi). [53 Góð kýr til sölu. A. v. á, [54 Barnavagn til sölu. Upplýsingar f Þingholisstræti 33. [55 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38. [56 T" ■ sem eiga hjá mér ílát í aðgerð eð^ smfðum LJGl T1 vetji þeirra fyrir 14. maí nœstkomandi, eða A V/ i sen)jj vjð mig um þau, annars meiga þeir, sem eiga svoleiðis inni í aðgerð hjá mér, búast við því að fá það ekki- Rvík 3. maí 1916. Jón Jónsson, beykir. Laugavegi 1. [ TAPAÐ — FUNDIB I Peningabudda fundin. Eigandi vitji hennar til Jens Bjarnasonar Bergstaöastræti 33. [50 Annan vélstjóra og kyndara vantar á e.s. Baldur. Fiskiveiðalilutafélagið Bragi. SendlB au<^s\tvc}w Til leigu frá 14. maí, fyrir ein- hleypan, stór stofa meö forstofu- inngangi, með eöa án húsgagna í miöbænum. Uppiýsingar gefur J. J. Lambertsen. [21 2 herbergi ásamt eldhúsi óskast til leigu. Uppl. Greltisgötu 22 B. niðri. [22 Góð stofa meö forstofuinngangi og aðgangi að síma til leigu á Stýrimannastíg 9. [42 Herbergi til leigu á Klapparstíg 20 fyrir einhleypa. [43 Til leigu er eitt stórt herbergi og annaö lítiö með gasi og vatnsleiðslu. Uppl. á Klapparstíg 4. [44 1 herbergi til leigu í miöbæn- um. Afgr. vísar á. [45 Herbergi óskast til leigu strax. í eða nálægt miöbænum. A. v. á. [46 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Stúlka á fermingaraldri óskast í vist á barnlaust heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugav. 19 B niðri. [332 Vökukonu vantar á Vífilstaði. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. [24 Dugleg stúlka getur fengið góða vist. Hátt kaup. A. v. á. [25 2 stúlkur geta fengið vist frá 14. maí á Vífilstöðum. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. [27 Siúlka getur fengið vist sem þjón- ustustúika á skipi. A. v. á. [28 Stúlka með þriggja ára gamalt barn óskar eftir vist. Uppiýsingar á Grettisgötu 22. [47 Unglingsstúlka sem gæta vili lít- iilar telpu þriggja ára, nokkra tíma á dag, getur strax fengið stöðu. — A. v. á. [48 Ungur maður 16—20 ára getur fengið fasta atvinnu viö að keyra vör- ur í bæinn. Tilboð merkt »ArsseH* þar sem tekin sé fram kaupkrafa. Send- ist skrifstofu bfaðsins. [29 2 vagnhestar óskast til leigu frá 4. maí til 1. október 1916, Leig- an borguð fyrirfram. A. v. á. [49 Fæöi fæst í Ingólfsstræti 4. [33

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.