Vísir - 05.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI m Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Fðstudaginn 5, maf 1916. 122. tbl. I. O. O. F. 98559. Gamla Bíó Heimsskautslandaför capt. Kleinsclimidts í 7 þáttum. Sýnd öll í einu. Á mynd þessari er sýnt dýra- Iífið í notðurheimskautslönd- unum og dýraveiðará þessum stöðum. ÞaB er áu efa mynd, sem er skemtileg og fræðandi fyrir alla. Tölusett sæti kosta 0.75, alm. sæti 0.40 og barnasæli 0.15. m m AHar betri tegundir af Iðnnflartaiiw tii sölu í V öru h ús i n u. Ö Bæjariréttir j|£§§ \mmm________________siaæaHR Afmœli á morgun: Jón Lárusson, skósm. Sveinbj. Sæmundsdóttir, húsfr. Siguröur Jónsson, kennari. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 3 maí. Sterlingspund kr. 15,70 100 frankar — 56,00 100 mörk* — 61.25 Rey kj a v ík Bankar Pósthús SterJ.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 1,45 Doll. 3,55 3,60 Leiðréttíng. í »Bendingu« blaðinu í gær í greinar stóö: hið heppilega nafn sem síra Oddur sál. Oíslason gaf þeim o. s. frv., en á að vera: gaf þessum stjóra o. s. frv. Skálholt kom í gær til Hafnarfjaröar og hafði meðferöis pakkapóstinn úr Botníu. Bréfapósturinn kom ekki, hefir tekið meiri tíma að rannsaka hann. Talið er líklegt aö hann komi með skipi, sem nú er á leið hingað frá Englandi til »Kol og &»lt«. Jóns Pálssonar í lok fyrstu niáls- Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfh 4 maí. Liebknecht var tekinnfastur f Berlín meðan maf- uppþotið (demontstratin) stóð yfir. Irlandsráðherra hefir sagt af sér. Búist er við að miðveldin hefji vor-áhlaup í Bess- arabfu. —i------taaém=«*==5=s= Stúkan Bifröst nr. 43. Fyrsti fundur mánaðarins. mr Kafflkvöld. TW Nýja Bíó í dag hefst útsalan mikla í Allar hyggnar húsmæður settu að birgja sig að sápu innan 8 daga. Útsalan hættir laugardag 13. maí. Yfir 7000 handsápiikassar Yerða seldir fyrir lágt verð! Kaupið f dag. H|F Sápuhúsið og Sápubúðin. Flutningabifreið. Eg undirritaður tek að mér að flytja vörur um bæinn og ná- grennið fyrir sanngjarnt verð. Hringið í sfma 444 (Söluturninn). Virðingarfýlst. JÓN ÓLAFSSON, Hverfisgötu 32 B. Mjölnir. í gær barst Kveldúlfi simskeyti frá skipstjóranum á Mjölni, dagsett í fyrradag, um að hann væri þá að fara frá Lerwick. Svo hefir þá verið sem getiö var til hér í blað- inu í fyrradag, að Bretar hafa kipt að sér hendinni og hætt við að sleppa honum úr haldinu álaugar- daginn var. Nýtt fyrirtaeki er það, sem Kvenréttindafélag íslands hefir með höndum, að koma á fót líkum námskeiðum fyrir kon- ur hér, og haldin eru hingað og þangað upp um sveítirnar að vetr- inum og hafa þar oröiö mjög vin- sæl. Væri nú líklegt aö giftar og ógiftar konur bæjarins noti þetta góða tilboö. Eins og sjá má af augi. í blaðinuígær, stendur ungfr. Soffia Jónsdóttir fyrir þessum náms- skeiðum sem byrja i barnaskólan- um 15. dag þessa mánaöar, ef nógu uiargar umsóknir verða komn- Grunaður um glæp Áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af afbragðs- góðum þýskum leikeudum. Verð aðgöngumiða hið sama og venjulega. ar. Borgunin virðist vera mjög væg, i og tíminn valinn svo he ntuglega sem unt er um þetta leyti árs. Ættu sem allra flestar konur að nota það. um verkfallið og afieíðingar þess. v I. T j ó n i ð í I a n d i: Þegar nú að því er komið aö farið er að Ieggja upp öllum tog- urunum og einn helzti atvinnuveg- ur þessa lands er stöðvaður þegar hæst stendur um bezta aflatímann, þá væri ekki úr vegi aö bugleiða lítið eitt hvað það er sem verið er að áforma. Ef við göngum út frá að þetta vetk?all standi aðeins þá 2 mánuði sem eftir eru til þess tíma er síld- veiðar hefjast, en eftir því sem heyrst hefir er það sá stysti tími, sem gerandi er ráð fyrir, ef ekki verður samkomulag þegar á næstu dðgum, þá er mér kunnugt um að eigendur skipanna telja sennilegan afla á hvert skip fri þessum tíma til síldarveiða í byrjun júlímánaðar um 1000 skpd. af fullverkuðum fiski, ef engin ófyrirsj'áanleg óhöpp vilja til. Aflinn yrði þá af þeim 20 innlendum togurum sem hér ræðir um, sem næst 20 þús. skpd og »mun það varla vera langt úr vegi að meta hann til peninga um 100 kr. fyrir hvert fullverkað skpd. um borð flutti hér á höfninni. Það yrðu því um 2.000.000 krónur sem þjóöareignin er minni, ef þessum áætlaða afla er þannig kipt úr hönd- um hennar. Vitanlega ber þó að taka til greina þann kostnað sem hlýtur að fylgja þessum tekjum, en eius og sakir standa þá eru allir útgerðarmenn búnir að byrgja sig upp meö kol og salt og annað það er til útgjörðarinnar þarf og hafa þegar greitt andvirði þess seljend- Frh. á 4. sfðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.