Vísir - 05.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.05.1916, Blaðsíða 4
VfSlR 30-35 ungar ær fást keyptar nú þegar. Semja ber við Skúla lækni Arnason, Skálholti. 4--5 duglega háseta vantar á færeyskan kúttara. Menn gefi sig fram í dag eða á morgun við 6. Kyndara vantar á e.s. Baldur. FiskiveiðaMutafélagið Bragi Veggfóður (Betræk) afaródýrt á Laugav. 73 I sem á að fara frá Kristjaníu til Islands vænt- anlega í hyrjun júnímánaðar næstkomandi get- ur tekið lítið eitt af vörum til flutnings. hIf Timbur & Kolaversl. Rvfkur. unum erlendis, flestir með Iánsfé frá bönkum okkar. Skaðinn er því sá, aö viö það að geta ekki breytt þessum brigðum í afla, þá veröur fé þetta fyrst um sinn ó- hreyfanlegt, og með tilliti til þess aö birgöir þessar eru allar keyptar með afarveröi, þá er sýnilegt, að auk venjulegrar rýrnunar á þessum birgðum, er mikil hætta á að tap geti hlotist af að geta ekki hag- nýtt sér þær nú á meðan fiskverð- Ið er hátt, en eiga á hættu að mikil breyting veröi orðin á kaupverði þeirra þegar til þess kemur að þær verða hagnýttar, en sennilegast er, að falli þessar vörur í veröi þá sé líka þarmeð ákveöiö að fiskveröiö líka Iækki. Tjónið sem af þessu getur hlotizt, gæti oröið sérlega tilfinnanlegt, og því meira, sem margir útgeröar- menn munu vera búnir að gera ráöstafanir til frekari birgða. Enda munu flestir líta svo á, að á þeim hvíli sú skylda að sjá um að út- gerðin ekki stöðvist sakir þess, að eigi sé nægilegt til af þessum vöru- tegundum. Þetta er skylda sem út- geröarmaöutinn hefir gagnvart sjálf- um sér og öllutn þeim fjölda sem hefir atvinnu sína af þessum at- vinnuvegi, — það er sú skylda sem á honum hvílir — en allir sem starfið stunda hafa einnig sínar skyldur gagnvart því. Auk þessa er öll von um hagaf fyrirtækinu horfin, og skal eg ekki nánar taka það atriði til íhugunar hér. Þetta er aðallega tjón útgerðar- mannsins, en við skuium iítið eitt drepa á hina sem tjónið lendir á. Verkalaun sem mundu verða viö afgreiðslu togaranna um þennan umtalaða tíma munu nema að minsta kosti kr. 65.000. Verkalaun öll við verkun á fiskinum frá því hann er kominn í land, og til þess hann er komin afmr í skip sem þurr fiskur, mun verða að minsta kosti kr. 8 á hvert skpd., eöa als kr. 160.000, og er þá talin með öll vinna við fisk- inn ettir að hann er þurr og í hús kominn. Það er þá þannigminst 225.000 kr. sem tapast í beinum verkalaun- um fyrir Reykjavíkurbæ mestmegnis, og það fé er að langmestu tekið frá fátæku verkafólki, og þótt við sláum striki yfir annað tap, þá heimtar þjóðin að þeir sem taka á sig ábyrgðina af þessn verkfalli, — einnig ábyrgist þessu fólki aöra at- vinnu, og þannig afstýri hörmung- um sem annars verða þegar kuldi og vetur aftur heimsækja okkur. Kunnugur. [Meira]. A afgreiðslu e.s. Isafoldar í Reykjavík er í óskilum: P. J. Ægissfðu 1 koffort, 1 chattol, Ól. Jónsson Hosós 1 dunkur olía. Chr. Juncker Randers 1 poki ull, Ómerkt 1 tunna tros, 1 poki fatnaður, 1 poki fiskur, 2 búnt járn, 1 járnrúnv Það sem ekki hefir verðið sótt 30. júní verður selt á uppboði. Bvík 1. maí 1016. pr. Johs. Hansens Enke N. B. Nielsen G-óð stúlka sem kann til sveitavinnu óskast á ágætisheimili við Reykjavík frá 14. maí til Jónsmessu. Gott kaup í boði. Uppl. á Skólavörðustíg 6 B, uppi. Fermingar- kort Mikið úrval nýkomið. £augave$ \ö. Suðm. 2 vagnhestar óskast til leigu frá 4. maí til 1. október 1916. Leig- an borguð fyrirfram. A. v. á. [49 Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33 Kvenvetlingur með prjónum í og grár hnikill hefir tapast. Skilist á afgreiðsluna gegn fundarl. [65 Tapast hafa klossar með leðri undir á Hverfisgötu. Skilist gegn fundarlaunum í Bergstaðastræti 22 A. [66 2 herbergi ásamt eldhúsi óskast tii leigu. Uppl. Grettisgötu 22 D. niðri. [22 Herbergi til leigu á Klapparstíg 20 fyrir einhleypa. [43 1 herbergi til leigu í miðbæn- um. Afgr. vísar á.______________[45 2 herbergi með húsgögnum til leigu frá 14. maí Túngötn 46. [62 Stofa með forstofuinngangi tii leigu (fyrir einhleypa) á Bergstaða- stræti 27. Þar er einnig til sölu vænt ferðakoffort. [63 2 herbergi, heniug fyr- ir einhleypa einnig skrif- stofur eða sýnishorna- stofur, til leigu í miðbæn- um. A. v. á. [64 Barnakerra óskast til kaups. — A. v. á. [51 Michael-straubolti óskast, má vera dálítið brúkaður. A. v. á. [52 Til sölu: sumarkápa og hattur á 10—12 ára gamla telpu í Bröttu- götu 6 (uppi). [53 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38. (56 Hvítt kjóllíf til sölu í Þingholts- stræti 5. [57 Lítill drengjahjólhestur til sölu og á sama stað verða keypt vað- stígvél á 13 ára dreng. Grettis- götu 22 D. [58 2 vagnhestar óskast keyptir, borg- aðir strax út í höud. A. v. á. [59 Barnavagga, ruggustóll, súkkulaðe- stell, matarstell, þvottastell ódyrt í Bergstaðastræti 1. [60 Sem nýr, grár sumarkarlmanns- hattur til sölu. Til sýnis á af- greiðslunni. [61 Stúlka með þriggja ára gamalt barn óskar eftir vist. Upplýsingar á Grettisgötu 22. [47 Unglingsstúlka sem gæta vill lít- illar telpu þriggja ára, nokkra tíma á dag, getur strax fengið stöðu. — A. v. á. [48 Ungur maður 16—20 ára getur fengið fasta atvinnu við að keyra vör- ur í bæinn. Tilboð merkt Arsæll« þar sem tekin sé fram kaupkrafa. Send- ist skrifstofu blaðsins. [29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.