Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA6 Ritstj. iAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Laugardagi nn 6, m a f 1916. 123. tbl. Gamla Bíó Heimsskautslandaför capt. Klemschmidts í 7 þáttum. Sfctv* \ sföasta s\tvtv \ liveld Tölusett sæti kósta 0.75, alm sæti 0.40 og barnasæti 0.15. fi Ö3 §g Allar betri tegundir af & íðuanartaiiiim" tii sölu í Vöruhúsínu. I JKlKKLHlKMJnJMMKiwKlKVU>UWU44tflMffI?3 Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 4. maí kl. 8. Pantaðra aðgðngumiða sé vitjað fyiir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. ^tv$\tvtv Jutv&ut \ stúfeutvtv\ ^.e^\av\% Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 5 maí. I svarinu tll Bandaríkjanna þvertaka Þjóðverjar ekki fyrir það, að Sussex kunni að hafa verið skotln tundurskeyti af þýzkum kafbáti. Þeir kveðast nú hafa gefið kafbátaforingjum fyrirskipun um að skjóta ekki á nokkurt kaupskip án aðvörunar og um að halda f öllu alþjóðalög. En þeir biðja Bandaríkin að krefjast þess af Bretum að þeir leyfi frjálsar siglingar um höfin, en verði sú málaleitun árangurslaus vilja Þjóðverjar hafa frjálsar hendur. Segið óvin- unum að Þjóöverjar séu reiðubúnir til að halda ófriðnum áfram og fuslr til að rœða um frið. Fyrirlestur til ágóða fyrir Landspítalasjóð íslands heldur Frú Þórunn Richardsdóttir frá Höfn í kveld í Ooodtemplarahúsinu. •— SJÁ OÖTUAUOLÝSINOAR — NÝJA BIO ametv. Allir, sem einhvers meta kvenlega fegurð og sanna leiklist komi í NÝJA BÍÓ í kveld, því þar verður sýnd í sfðasta sinn þessi ágæta mynd, sem hin heimsfræga leikkona Fr, Robinne leikur í. SÖNGSKEMTUN heldur Amgríinur Yalagils í kveld kl. 9 í BáruMð. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaversl. Isafoldar. Verð: kr. 1.25 og 1.00. Bifreiðin nr. 12 flytur fólk milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á morgun og framvegis. Pantið far í síma 444 (Söluturninn). Virðingarfylst. JÓN ÓLAFSSON, Hverfisgötu 32 B. Afmœii á morgun: Guðr. Guðmundsdóttir, saumak. Guðný Guðmundsdóttir, húsfr. Halldóra Hiririksdóttir, húsfr. N. Kirk, verkfr. Rósenkar Guðm.son, húsm. Vigfús I. Sigurðsson, prestur Desjarmýri. Bjarni Nikuiássori. Fermingar- og afmaslis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Fyrirlestur flytur frú Þórunn Richardsdóttir, frá Höfn í Borgarfj.sýslu, í Good- templarahúsinu i kvðld til ágóða fyrir Laudsspítalasjóö íslands. mynt Kaupm.höfn 3. maf. . Steriingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mðrk — 61,25 Reykj av ík Bankar Pdsthús Sterl.pd. 16,00 16,00 i 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 1,45 Doll. 3,55 3,60 Messað á morgun í Fríkirkj. í Rvík á hád. (Sr. Öl. Ól.) — Altarisganga. Kl. 5 síðd. Har. próf. Níelsson. Bernh. Shaw, höfundur leiksins »Enginngetur gizkaö á«, sem Leikfélagið ætlarað fara að leika er írskur að ætt, og er af mörgum talinn fremstur allra ntilifandi leikritahöf. á enska tungu. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.